Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 35
VÍSIR
Mánudagur 29. október 1979
35
(Smáauglýsingar — simi 8661T
J
Húsnædiíboói
40 ferm. skrifstofuhúsnæöi
til leigu i Ármilla frá 1. ndv. Uppl.
i sima 82470 frá kl. 9-12 f.h.
4-5 herb. ibúö
til leigu I Heimunum. Nánari
uppl. i sima 18599 á mánudag og
þriöjudag kl. 7-8 e.h.
i?
Húsnæói óskast
Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja
herbergja ibúö. Uppl. I sima
71207.
Þýskmenntaöur félagssálfræö-
ingur
meö konu og barn óskar eftir 3ja-
4ra herbergja Ibúö. Góðri um-
gengni heitiö. Hálfs til eins árs
fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. veitir Vagn E. Jónsson fast-
eignasala. Simi 84433 og 82110
(Sigurbjörn).
VESTURBÆR.
Ég er 2ja ára gamall en litli
bróðir, ekki nema 4ra mánaöa.
Svo eru þaö auðvitaö pabbi og
mamma en þau eru á besta aldri
lika. Okkur vantar alveg hræöi-
lega mikiö 2-3 herb. íbúð, helst i
Vesturbænum (hann heillar
alltaf) en þó ekki skilyrði. Fyrir-
framgreiösia. Uppl. i sima 14497
eftir kl. 4.
Fulloröin reglusöm
konaóskar eftir 3ja-4raherbergja
ibúö i góöu standi. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. i sima 74727.
Einstaklings- eöa tveggja
herbergja ibúö óskast sem fyrst
fyrir 2 námsmenn utan af landi.
Reglusemiog öruggum mánaðar-
greiöslum heitið. Tilboð sendist
augl. deild Visis, Siöumúla 8,
merkt. ,,R 1010”.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lysingum VIsis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeiid Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Ungt par sem er viö nám
I Reykjavík, óskar eftir
einstaklingsibúö eöa tveggja
herbergja ibúö sem fyrst. Reglu-
semi og öruggum mánaöar-
greiöslum heitiö. Tilboö sendist
augl. deild. Visis, Siöumúla 8,
merkt „1212”.
Óska eftir 3ja-4ra
herbergja ibúö, erum fjögur i
heimili. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. I sima
30299.
Aströlsk stúlka
i góöu starfi óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúö á leigu, helst sem
næst Armúla. Uppl. i sima 85533 á
skrifstofutima.
Friösöm mæögin dska eftir
2ja-3ja herbergja ibúö á leigu
strax. (ekki i blokk). Uppl. i sima
10276. j,
Ökukennsla
Ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hardtopp.
ökuskóli og prófgögn, sé þess
óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir
simi 81349.
Ökukennsia-Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson, simar 77686
og 35686.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni akstur og meöferð bifreiöa.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78 öku-
skóli og öll prófgögn fyrir þá sem
þess óska.-Nemendur greiöi aö-
eins tekna tima. Helgi K.
Sesseliusson simi 81349.
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son simi 44266.
ökukennsla — æfingartimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiöir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreið:
Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Simi 387 73.
ökukennsla — Æfingatímar
simar 27716 og 85224. Þér getið
valiö hvort þér lærið á Volvo eöa
Audi’79. Greiðslukjör. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax og greiöa
aöeins tekna tima. Læriö þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
Bílavióskipti
Ford Fairmont Decor
árg. ’78 til sölu. 6 cyl., sjálfskipt-
ur, vökvastýri, litiö keyröur og
vel meö farinn. Uppl. i sima 82892
eftir kl. 18
4 negld snjódekk
til sölu, stærö 600x15, mjög nýleg,
3 á Saab felgum. Uppl. I sima
66479.
Ath: óska eftir
aö kaupa vel meö farinn bil, meö
150 þús. kr. útborgun og 50 þús. á
mánuöi. Simi 52252.
Góö vetrardekk
til sölu. Uppl. I sima 81056.
Silfurgrá Honda Prelude
árg.’79 til sölu Uppl. i sima 32772
milli kl. 18 og 19
16” feigur.
Til sölu eru 4 stk. af breikkuðum 1
Bronco eöa Willys felgum og 4
BMW felgur. Uppl. i sima 12673
eftir kl. 5.
Saab 96 árg. 1966
til sölu ódýrt. Skoöaöur 1979.
Nýlegur girkassi. Uppl. I sima
44298.
4 snjódekk
á felgum á Saab 96 til sölu. Uppl.
sima 82115.
Cortina 1300 ’71.
Til sölu Cortina 1300 árg. 1971,
þarfnast viögeröar. Uppl. I sima
73041.
B.M.W 2002
árg. ’69 til sýnis og sölu aö Lang-
holtsvegi 182, ekinn um 150 þús.
km, útlit nokkuö gott. Uppl. i
sima 85869 e. kl. 18.
Bila- og vélasalan As auglýsir.
Bílasala — Bilaskipti.
Mazda 929 '74, ’76, ’77, Toyota
Markll ’72, Datsun 180 B ’78, Dat-
sun pick up ’78. Dodge Dart ’75,
Ch. Malibu ’74 sportbill, Ch. Vega
’74, Ch. Nova ’73, Pontiac Le
Mans ’72, Plymouth Duster ’71,
Citroen DS ’73, nýuppgerður, M.
Benz 240 D ’75, Toppbill, Fiat
station USA ’74, Wartburg ’78,
Skoda Amigo ’77, Cortina 1600 XL
’72, ’74, Morris Marina 1800 ’74,
Jeppabilar, og sendiferöabilar,
vörubilar og þungavinnuvélar.
Vantarallarteg.bilaá skrá. Bila-
og vélasalan As, Höföatúni 2, simi
24860.
Fiat 127 árg. '74
tilsölu. Nýyfirfarinn og sprautaö-
ur. Otborgun eftir samkomulagi.
Uppl. i slma 73182
Þýskur herjeppi
„Moenga DWK” tíl sölu. Uppl. i
sima 44121
Lada Sport
árg. ’79. litiö ekinn og fallegur bill
til sölu. Má borgast meö 1-5 ára
fasteignatryggöu skuldabréfi.
Uppl. I sima 15014 »■.< 19181.
Subaru 1600 station
árg. ’78 til sölu, fjórhjóladrifinn,
góöur vetrarblll. Uppl. I sima
75683.
Einstakt tækifæri.
Taunus 17 M ’68, skoöaöur ’79.
Selst á 350 þúsund. Mikiö af vara-
hlutum fylgja. Girkassi, drif-
skaft, drif, framdemparar,
stýrisendar, stýrisvéi ásamt
boddý hlutum og mörgu fleiru.
Uppl. i sima 33044 I dag og á
morgun sunnudag. frá kl. 17 báöa
dagana.
Til sölu Sunbeam 1200
árg. ’72, selst ódýrt meö góöri út-
borgun. Einnig eru til sölu 5 nýleg
13” nagladekk. Uppl. i sima 43675.
laðberar
óskast
Austurborg:
Bergstaðastræti-
Grundarstigur (strax)
Oðinsgata-
Skóiavörðustígur (strax)
Laufásvegur-
Sóleyjargata (strax)
Gunnarsbraut-
Bollagata (strax)
Blönduhlíð-
Hamrahlið (1. nóv.)
Akurgerði (1. nóv.)
Vesturborg:
Granaskjól — Nesvegur
(l.nóv).
Sörlaskjól — Ægissíða (1.
nóv).
Melhagi — Neshagi (1.
nóv).
DJOÐVIUINN i
81333 J
_ ^ . xró f\ónda>
" ■-fetna»
;t«laun
r » iiViónasta^Te
_ _ . k, tærndri ter^ in
Tékkst^ A.He^r-strim............
séí henm-