Vísir - 14.11.1979, Side 3

Vísir - 14.11.1979, Side 3
Miðvikudagur 14. nóvember 1979 3 JóiabókaflóOiO I aigleymlngi: Nútímaiista- saga Fjölva dýrust gefa hana Ut á hinum Noröur- löndunum. — Um hvað fjallar bókin? ,,Eins og nafnið gefur til kynna, fjallar hún um nútima- list. Fjallað er um flestar gerðir ogisma núti'malistar og höfund- ar og verk tekin sem dæmi. Byrjað er á afstæðunni og hnignun hennar (abstrakt) og uppkomu furðulegra fyrirbæra eins og skeytilistar, popplistar, bliklistar, kviklistar, uppákom- ur og ótal annarra fyrirbæra og endað á hinu svokallaða rosa- raunsæi (superrealism). Mér finnst höfundurinn fjalla skemmtilega um efnið og hann reynir að skýra hvers vegna hinar óliku stefnur urðu til, úr hvaða jarðvegi þær uxu. Nútlma listasaga Fjölva er rúmlega fimm hundruö slður I stóru broti og sem fyrr segir prýða um 370 litmyndir bókina. Kápumyndin heitir matarlands- lag (foodscape) og er eftlr Is- lenska listamanninn Erró -ATA „Ef við náum bókinni ekki til landsins fyrir jólin, þá er ég hræddur um, að saga Fjölva sé öll, að minnsta kosti i bili”, sagði Þorsteinn Thorarensen, framkvæmdastjóri bókaútgáf- unnar Fjölva. Bókin, sem Þor- steinn minntist d, er „Nútíma Iistasaga”,en hún verður að öll- um likindum dýrasta bókin á markaðinum þessi jólin. „Bókin er mjög dýr I vinnslu, enda prýðá hana um 370 lit- myndir, og við höfum lagt allt I sölurnar til að koma henni Ut. Söluverð er áætlað um 30 þús- und krónur.” NUtima listasaga er eftir Ed- ward Lucie-Smith, frægan breskan gagnrýnanda, og Þor- stein Thorarensen, sem hefur þýtt bókina og staöfært litiö eitt. Þaðer útgáfufyrirtækið Monda- doril ítallu sem prentar bókina, en hún, hefur veriö gefin út i flestum löndum Evrópu, ogein- mitt þessa dagana er verið að Þorsteinn Thorarensen með kjörgripinn, Nútlma iistasögu Fjölva VIsismynd:UB Frá umræðum á Fiskiþingi i gær. Visism: JA Kjartan Jóhannesson um stefnuna í fiskveiOimálum: Fjðlgun skrap- daga eða kvðtakerfi „Þær voru strangari en nokkru sinni fyrr. Samt munu þær ekki skila þeirri takmörkun aflans, sem þær miðuðu að”, sagði Kjartan Jóhannsson um þær þorskveiðitakmarkanir, sem gripið hefur verið til á þessu ári, er hann ávarpaði Fiskiþing I gær. Kjartan benti á að togaraflot- anum hefði verið haldið frá veiö- um i 100 daga. „Eigi að halda sig við þessa stjórnunaraöferö er þó augljóst, að enn verður að fjölga þessum skrapdögum, taka hluta af þeim fyrr á árinu og binda þorskveiðibann viö ákveöið tlma- bil miösumars”, sagði Kjartan. Hins vegar sagöi hann, að með þessari stjórnunaraðferð væri erfitt að halda sig innan við ákveðiö aflahámark. Til þess að vera öruggir I þeim efnum, dygði ekki annað en beinni takmörk- unaraöferðir, svo sem einhvers- konar aflaleyfiskerfi. Slðan sagði hann: „Til skamms tlma hafa fáir ljáö máls á svonefndri kvótaskiptingu afl- ans. Helstu andmæli hafa veriö þau, að slikt kerfi verðlauni skussann en refsi dugnaöarmönn- um, geti raskað búsetu og jafnvel aukið tilkostnað við veiðarnar og allt eru þetta gild rök”. Kjartan sagði þó, aö úthlutun aflaleyfa eöa kvóta gæti verið með margvlslegum hætti. Ef far- ið yrði inn á þá braut, yröi kerfið aö uppfylla veigamikil skilyrði. Þaö yröi til dæmis aö vera þann- ig að hæfileikar mikilla fiski- manna fengju aö njóta sln. I máli Kjartans kom fram að verið sé að vinna að gerö yfirlits- likans af fslenskum sjávarútvegi, sem yröi nytsamt hjálpartæki við stefnumótun I sjávarútvegi. Varðandi takmarkanir á þorsk- veiöum á næsta ári væri ráðu- neytiö aö undirbúa tillögur og valkosti I þeim efnum, en ekki væri tlmabært að rekja það á þessari stundu. — KS Hátuni

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.