Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 4
Miövikudagur 14. nóvember 1979 4 AUGLÝSING UM OLÍUSTYRK Greiðsla olíustyrks í Reykjavík fyrir timabil- ið júlí — september 1979 er hafín. Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16. Afgreiðslutlmi er frá kl. 9.00 — 15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvísa persónuskilríkjum og kvittunum v/olíukaupa við móttöku. FRA SKRIFSTOFU BORGARSTJÓRA Frá Fjölbrautaskólanum á Akranesi Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1980 er til 26. nóvember 1979. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans, sími 93-2544. SKÓLAMEISTARI Félag viðskiptafrœðinga og hagfrœðinga Almennur félagsf undur verður haldinn í stofu 3, Háskóla Islands (aðalbyggingu), fimmtu- daginn 15. nóv. n k. kl. 20.30. Efni: Horfur I efnahagsmálum. Frummœlendur: Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar Jónas Sveinsson hagfræðingur Vinnuveit- endasambands Islands Jóhannes Kr. Siggeirsson hagfræðingur Alþýðusambands Islands. STJÓRNIN Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar, banka og lögmanna fer fram opinbert uppbob á neöangreindu lausafé og hefst þaö 1 dómssal borgarfógetaembættisins aö Skólavöröustlg 11 miövikudag 21. nóvember 1979 kl. 10.30 og veröur fram haldiö þar sem lausaféö er, sem seija skal: Fjölblaöasög, eign Alexanders Sigurössonar, 2 prjóna- vélar, eign Alis hf., áfyllingarsamstæöa, eign Atlas Efna- verksmiöju hf., búöarkassi og frystikista, eign Barma- hllöar sf., gólflyftari, eign Bllatúns hf., blómakælir, eign Birgis K. Kristjánssonar, 4” naglavél, eign Bolta og Naglaverksmiöjunnar hf., setjaravél, eign Borgarprents, plast-formunarvél, eign Eirlks G. Glslasonar, leir- brennsluofn, eign Eldstóar hf., plast-formvél, eign Fag- plasts hf., peningaskápur, eign Fasteignasölunnar Lauga- veg 18 A sf., offsetprentvél, eign Gísla G. Sigurjónssonar, 2 naglaframleiösluvélar, eign Gos hf., peningaskápur, tré- smlöavél og þykktarhefill, eign Hansa hf., hörpunarvéla- samstæöa, vélskófia og ámokstursvél, eign Hekluvikurs hf., þykktarhefill, eign Hilmars Jónssonar, plastsuöuvél og snittivél, eign Hita- og hreinlætislagna sf., kantpúss- ivél, bandsög og keöjuborvél, eign Hjálmars Þorsteins- sonar & Co hf., bakarofnar, isskápar.skjalaskápur og peningakassi, eign Hressingarskálans hf., vinnuskáli, eign Hústaks hf., trésmlöavél, eign Ilmtrés sf., högg- pressa, eign ts-Spor hf., prentvél Solna, eign Jakobs Haf- stein, 3 höggpressur, eign Lamaiöjunnar hf., 2 vinnuskúr- ar eign Njörva hf., prentvél, eign Nýsköpun sf., 2 búöar- kassar, peningaskápur, ritvél og samlagningarvél, eign Óöinstorgs hf., prentvél, eign Offsetttækni sf., bandsög , hjólsög og sambyggöur afréttari og þykktarhefill, eign ólafs Baldvinssonar, 3 papplrspokavélar, eign Papplrs- vers hf., fjölblaöasög, eign Siguröar Guöbrandssonar, 3 saumavélar, eign Steinars Júliussonar, þurrkari, mynda- vél, limpressa, borö og 14 stólar, eign Studio Gests, tré- smlöaverkfæri, eign Trésm. I. Defensor sf., 4 rafsuöu- vélar, eign Vélsm. Þryms hf., kassi utan um frysti, eign Þórsver hf. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. I .»4 ♦ *■> » Áætlanir um að koma upp nýjum eldflauga- skotpöllum i Vest- ur-Evrópu fyrir kjarn- orkuvopnuð flugskeyti eru á dagskrá fundar varnarmálaráðherra Norður-Atlantshafs- bandalagsins, sem hófst i gær. Fundurinn á að standa i tvo daga og hefur verið boðaður til þess að undirbúaákvarðanir um endurnýjun vopnabún- aðar NATO og þá sér- staklega með kjarn- orkuvopn i huga, en þær ákvarðanir verða jafn- framt tengdar fyrirhug- uðum tillögum banda- lagsins um takmarkanir herafla og vigbúnaðar I álfunni. Gestglafarnir andsnúnastlr Þaö þykir kindarlegt, aö fund- urinn er haldinn I Haag, eöa I þvi NATO-rikinu, þarsem mest hefur veriö á lofti gagnrýnin á hug- myndina um aö setja upp nýja eldflaugaskotpalla i Vest- ur-Evrópu. Fela þær áætlanir I sér aö koma upp skotaöstööu fyrir 572 bandarisk Pershing-2 eld- flaugar og SASWD-flugskeyti á meginlandinu. Þessi flugskeyti eru langdræg- ari en þær eldflaugar, kjarnorku- hlaönar, sem NATO hefur hingaö til haft til taks á meginlandinu. Hafa NATO-sérfræöingar lagt mjög mikla áherslu á mikilvægi þess, aö þessi nýrri vopn veröi tekin I vopnasafn NATO, þar sem eldri eldflaugar séu úreltar orön- ar. Benda þeir á, aö Sovétmenn hafi tekiö i gagniö SS-20-flug- skeyti, sem færanleg eru á vögn- um staö úr staö, og enn fremur Backfire-sprengjuflugvélar, en þessi kjarnorkuvopn geta hvor- tveggja hæft skotmörk i Vest- ur-Evrópu. Bandalagiö ræöur yfireldflaug- um, sem skjóta má úr flugvélum eöa af skipum og eru nægilega langdræg til þess aö hæfa skot- mörk i Sovétrikjunum, en skeyti, sem eiga skotpalla á landi i V-Evröpu draga lengst 640 km. Fundarstjóri er Willem Scholten, varnarmálaráöherra Hollands, þar sem stjórnin hef- ur lýst sig hlynnta þessum áætl- unum, en innan stjórnarflokksins samt risiö upp ágreiningur, þar sem mjög ber á gagnrýni á þá stefnu. önnur NATO-rfki viröast flest hlynnt hugmyndinni, eöa i mesta lagi hlutlaus, eins og norska stjórnin, sem segist ekki munu setja sig í andstööu viö meirihluta innan NATO, ef ofan á veröur, aö menn telji nýju skot- pallana nauösyn. Aöslæöur gætu hreysl I umræöum um þessar áætlanir hefur komiö fram, aö tvö eöa varnarmálaráð- herrar NflTO funda um nýju eldflaugaáætl- unlna fleiri ár muni llöa frá þvl aö ákvaröanir veröa teknar um nýju skotpallana, og þar til þeir veröa tiltækir, ef samþykkt veröur. Finnst mörgum sem vel megi reisa tilheyrandi mannvirki og ljúka nauösynlegum undirbúningi til þess aö standa betur aö vfgi I samningaviöræöum viö Sovét- menn um takmörkun vlgbúnaöar I Evrópu. Möguleikinn sé sá, aö þegarbyssan veröi tilbúintil þess aö hlaöa hana, þurfi ekki til þess aökoma. Vilja ýmsir færa rök aö þvi, aö á meöan undirbúningur stendur yfir, kunni aöstæöur aö breytast, og sjálf ákvöröunin um aö hefja undirbúninginn geti ork- aö til þess. Scholten varnarmálaráöherra Hollands hét þvl I stormasömum umræöum i hollenska þinginu i siöustu viku, aö reyna aö hafa áhrif áaöra aöila bandalagsins til þess aö ákveöa aö framleiöa þessi vopn, en beita þeim ekki. Blður ráðherrafundarins NATO hefur lýst þvi yfir, aö samfara ákvöröun um þessar áætlanir veröi hafnar viöræöur viö austantjaldsrikin um tak- markanir vlgbúnaöar i Evrópu, sem gætu ef vel heppnaöist, gert þau óþörf. — Þessi nýju flug- skeyti draga allt aö 2.500 km. Aöalumræöuefni á fundinum i dag snertir. ákvaröanir um, hvar skotpöllunum veröur helst komiö fyrir. Sagt er, aö mælt hafi veriö meö þvi, aö þeir veröi reistir i Belgíu, Bretlandi, Italiu, Hollandi og Vestur-Þýskalandi. Þessi fundur er ekki setinn af ráöherrum Frakklands, íslands, Luxemborg eöa Portúgal, en lokaákvöröun veröur heldur ekki tekin fyrr en á sameiginlegum fundi varnarmálaráöherranna og utanríkisráöherra aöildarrikj- anna, en hann er fyrirhugaöur i desember. Þann fund sitja full- trúar allra NATO-rikjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.