Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 1
Bandarískur körfuknattleiksmaður: JATAR SðLU A 60 SKOMMTUM AF LSD Bandariskur körfuknattleiksmaður sem leikið hefur með liði Keflavikur, hefur játað sölu á 60 skömmtum af LSD. Mál hans er nú til meðferðar hjá embætti rikissaksóknara. Bandarikjamaöurinn kom sér. Hann kveðst hafa selt efnið hingað i haust og segist þá hafa eingöngu á Keflavikurflugvelli komið með skammtana með og viö vægu verði. Ásgeir Friðjónsson, saka- dómari i ávana- og fikniefna- málum, sagði i samtali við Visi að þessu máli hefði- verið visað til rikissaksóknara sem tæki ákvörðun um framhaldiö. Aðspurður um hvort fleiri er- lendir körfuboltamenn hefðu gerst sekir um sölu fikniefna, sagði Ásgeir, að tvö smávægileg tilvik hefðu komið upp. Hjá rikissaksóknara fengust þær upplýsingar að mál Banda- rikjamannsins hefði komið þangað á föstudaginn og ekki væri búiö að taka ákvöröun um framhaldið. —SG. •- . ..... . <-* . • N. • *-.■ Sp* . .-ViSMSí W,- ^ii>. ^*V'- Það var engu likara en strákurinn væri að smakka á snjókeriinginni, sem nemendur Menntaskólans við Hamrahllðhöfðu búið til, er Jen Alexandersson, Ij ósmyndari átti ieið framhjá. Strákurinn sagðist heita Helgi Magnússon og vera 6 ára og sagðist kunna vei að meta snjóinn. Á brunastaðnum. Visismynd: GVA fbúð siórskemmd Miklar skemmdir urðu, er eldur kom upp i risíbúö aö Njáls- götu 74 siödegis i gær. íbúðin var mannlaus, er eldurinn kom upp og varð hans ekki vart fyrr en rúður fóru að springa. Slökkviliöið var kvatt á vett- vang og réö niðurlögum eldsins. Ekki urðu skemmdir á öðrum ibúöum hússins. Grunur leikur á að kviknað hafi I út frá rafmagni. —SG. Benedikt Gröndai, forsætlsráðherra, f samtali við Vfsi: Launln nækka um sem næsl 13% um mánaðamótln heyra hvað þessir aðilar hafa fram að færa”, sagði Benedikt. —KS. Sleppt úr gæslu I dag? „Gæsluvarðhaldsúrskurð- urinn rennur út klukkan fimm I dag og á þessari stundu get égekki sagt til um, hvortfarið verður fram á framlengingu eða hvort manninum veröur sleppt”, sagði Þórir Oddsson, vararannsóknarlögreglu- stjóri, I samtali viö Visi i morgun. Maðurinn, sem hér um ræðir, hefur setið I gæsluvarð- haldi i viku eftir a ö hann játa ði á sig að hafa átt þátt i dauða manns, sem fannst látinn á viðavangi 1 fyrra. Maðurinn skýrði frá þessu undir áhrifum vins ogdró siöan framburðinn til baka, þegar rann af honum. Gæs lu v arðha ldsúrs ku rðurinn var kærður til Hæstaréttar, en var staðfestur þar. Rannsóknarlögreglan hefur unnið að könnun á þvi, hvort fyrri frqamburður gæslu- fangans geti haft við rök að styðjast. —SG. „Eins og dæmið litur út nú, verða vísitöiubætur á iaun um 2 til 2,5% hærrien áætlað var, en Hagstofan hefurekki lokið við endanlega út- reikninga ennþá”, sagði Benedikt Gröndal, forsætisráðherra, i samtali við Vfsi. Gert var ráð fyrir að verðbætur á laun yrðu almennt 11% 1. desember nk. en9% hjá lágtekju- fólki vegna þess.að 2% skerðingu áverðbótum varfrestaðhjá þvi 1. júni sl. Það má þvi geraráð fyrir, aðlaunhækki almenntum 13% tií 13,5% um næstu mánaðamót. Benedikt sagði, að hann hefði kallaö fulltrúa Vinnuveitenda- sambandsins, Vinnumálasam- bands SÍS, Alþyðusambandsins og Bandalags starfsmanna rikis og bæja á sinn fund og ræöa þeir við forsætisráöherra siðdegis i dag. „Ég mun ræöa við þá um útlitið ilaunamálumog sérstaklega það vandamál, sem þessi skekkja á visitölugreiðslum til láglauna- fólks skapar, en þeir fá lægri bætur samkvæmt óbreyttum lögum”, sagði Benedikt, en hann hefur lýst þvi yfir, að láglauna- fólk eigi að fá jafnháar bætur og aðrir. Benedikt sagðist ekki vera til- búinn til að segja neitt um þaö, hvort lagðar yrðu fram tillögur um, að visitölubótum yröi jafnað, þannig að þær yrðu lækkaðar sem svaraöi hækkun hjá láglaunafólki eða um 1%. „Ég ætla fyrst aö | i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.