Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 9
VISIR Miðvikudagur 14. nóvember 1979 Þegar Sjálfstæftisflokkurinn , birti hina grlmulausu Ihalds- | stefnu, „Leiftursdknina”, uröu I þáttaskil I íslenskum stjórnmál- | um. Stærsti flokkur þjóöarinnar I boöar nú bandalag viö erlend | stórfyrirtæki og stórfellda inn- | rás alþjóölegs auömagns 1 ís- I lenskt hagkerfi. Hann krefst af- | gerandi kjaraskeröingar, veru- I legra veröhækkana á lífsnauö- I synjum fólksins á sama tima og I eignamönnum og stórfyrirtækj- I um veröi gert kleift aö greiöa æ I minni skatta. Sjálfstæöisflokk- I urinn hefur nú skipaö sér af- ' dráttarlaust i sveit fhaldsflokka I Evrópu. Þótt einstakir þættir 1 slikrar stefnu hafi áöur sést á I boöoröaskrá flokksins hefur hann aldrei fyrr gengiö hinu al- þjóölega ihaldi jafn afdráttar- . laust á hönd. A slfkum timamótum veröur . launafólk, vinstri menn og allir | þeir sem unna efnahagslegu sjálfstæöi og varöveislu þess I menningarsamfélags og vel- J feröarkerfis sem hér hefur þró- I ast á undanförnum árum aö . gera sér skýra grein fyrir þvi, I aö hin nýja sókn ihaldsins kallar ■ á öfluga andstööu. I Alþýöu- | flokknum ráöa ungir menn sem • lengi hefur dreymt drauma um | nýja samvinnu viö Sjálfstæöis- ■ flokkinn. Þeir hafa i reynd bar- I ist fýrir Utþynntri Ihaldsstefnu á ■ ýmsum sviöum. Hin nýja for- ■ ysta Framsóknarflokksins hef- I ur á þessum áratug unað sér i I átakalausri fjögurra ára sam- I vinnu viö Sjálfstæöisflokkinn og ■ barist I siöustu rikisstjórn fyrir I kauplækkunum og aukinni er- ■ lendri stóriöju. Hvorki hjá Al- I þýöuflokknum né Framsóknar- ■ flokknum er aö finna þann I kraft, þá stefnufestu eöa innri ■ styrk sem þarf til aö standast I stórsókn Ihaldsins snúning. Al- 1 þýöubandalagiö er eini flokkur- I inn sem Islenskt launafólk og " allir vinstri menn geta samein- I ast um. Eigi aökoma I veg fyrir . framkvæmd Ihaldsstefnunnar I er efling eins flokks gegn Ihald- , inu eina ráöiö sem dugir. I Kauplækkun, verðhækkanir og I atvinnuleysi 1 boðskap Sjálfstæöisflokksins um leiftursókn gegn llfskjörun- um er frumatriöi að afnema . verötryggingu kaups. Launa- I fólk á ekki aö hafa lagalegan . rétt til aö fá veröhækkanir bætt- I ar og stórlækka á niðurgreiöslur ■ á almennum lifsnauösynjum. I SUk lækkun niöurgreiösha mun ■ samdægurs hafa i för meö sér I stórfelldustu hækkun á mjólk, _ ostum, kjöti og öðrum land- | búnaöarafuröum sem hér hefur ■ oröiö á undanfömum árum. I Þessar hækkanir á launafólk aö taka á sig óbættar. En Ihaldinu ■ þykir slik kjaraskeröing ekki ■ nægileg. Til aö hnykkja enn I frekar á skal afnema allt eftirlit I meö öörum hækkunum á verö- • lagi. Heildsalar og kaupmenn I skulu fá algert sjálfdæmi um • álagningu. Svo aö hinn mikli fjöldi launa- 1 fólks veröi „viöráöanlegur”, I ætlar væntanleg rikisstjórn J ihaldsins aö beita sér fyrir sllk- I um samdrætti I framkvæmdum . og fjárfestingu aö atvinnuleysiö I veröi á ný stjórntæki. A viö- . reisnartimanum var ráöandi | hagspeki eymdarinnar sem ■ kraföist atvinnuleysis til aö I tryggja framgang stefnunnar. ■ Ljóst er aö sömu menn hafa nú | mótaö stefnu Sjálfstæöisflokks- ■ ins enda er Jónas Haralz, aöal- I ráðunautur viöreisnarstjórnar- ■ innar, oröinn formaöur I efna- I hagsnefnd flokksins. „Hæfilegt I atvinnuleysi” á aö auövelda I rlkisvaldinu og atvinnurekend- I um aö brjóta launafólk og sam- I tök þess á bak aftur. Óttinn viö I aömissa atvinnuna á aö koma i I veg fyrir aö launafólk risi gegn I húsbændum sinum. | Skattleysi eignamanna j og stórfyrirtækja — • Vaxtakerfi braskar- I anna Um leið og leiftursókn gegn 1 lifskjörum almennings er fram- I kvæmd á aö innleiða nýja J gósentima fyrir eignamenn og I stórfyrirtæki. Sjálfstæöisflokk- urinn boöar meö kokhreysti af- nám þeirra skatta sem vinstri stjórnin innleiddi. Talsmenn Ihaldsins foröast hins vegar að rekja fyrir almenningi hvers konar skatta er veriö aö tala um. Þegar Alþýöubandalagiö beitti sér fyrir afnámi sölu- skatts á matvælum og auknum niðurgreiöslum á landbúnaöar- vörum til aö gera launafólki ódýrara aö kaupa lifsnauðsynj- ar var fjármagns til þessara aögeröa aflaö með því aö hækka skatta á eignamönnum, há- tekjufólki og þeim fyrirtækjum sem á undanförnum árum, I tiö rikisstjórnar Ihalds og fram- sóknar, höföu veriö algerlega skattlaus. Þaö eru þessi gjöld eignamanna, hátekjufólks og fyrirtækjanna sem rikisstjórn Ihaldsins ætlar sér aö afnema. Stórfyrirtæki eins og Eimskip og Flugleiöir, H. Ben. & Co. og önnur heildsalafyrirtæki eiga á ný aö veröa skattfri. Villueig- endurnir og hátekjufólkiö, braskararnir meö verslunar- hallirnar og aöra veröbólgufjár- festingu eiga aö gjalda minna til sameiginlegra sjóöa fólksins i landinu. Fátt sýnir betur hvaöa hagsmunagæslu Sjálfstæöis- flokkurinn setur i öndvegi en fyrirheit hans um aö lækka skattana á eignamönnum, há- tekjufólki og fyrirtækjum. Markaðsdýrkun Ihaldsins birtist einnig afar skýrt I fyrir- heitunum um nýja vaxtastefnu sem þjóna á hagsmunum braskaranna. I „Leiftursóknar- stefnunni” segir orörétt: „Akvaröanir um vexti veröi færöar frá rikisvaldinu til markaöarins” Og kveöiö er á um aö einstök íyrirtæki og ein- staklingar geti sjálf ákveöiö vaxtagreiðslurnar. Þessi stefna felur I sér aö lögbinda braskara- kerfiö i fjármálaheiminum. Stjórnendur fjármagnsins eiga aö geta ákveöiö þessi kjör fyrir Pétur og önnur kjör fyrir Pál. Péturfær aö borga 10-20% vexti af þvl aö hann er góðvinur bankastjórans og ráöandi afla en Páll veröur aö borga 40-60% vexti vegna þess aö hann á eng- an að I kerfinu. Hvorki rlkis- stjórnin, Alþingi né þjóöbankinn eiga aö geta ákveöiö vaxta- stefnuna I landinu. Braskararn- ir eiga aö vera einráöir um vaxtakjörin. Þeir sem kynnst hafa baktjaldaspillingu islenska fjármálaheimsins geta gert sér i hugarlund hvernig slfk stefna yröi I framkvæmd. Niðurskurður á félags- legri þjónustu og menningarstarfsemi Þegar væntanlegar kosningar komu til umræöu á siðustu dög- um þingsins boöuöu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins nauösyn á stórfelldum niöurskuröi á fram- lögum til félagslegrar þjónustu, heilbrigöiskerfis og menningar- starfeemi. Sverrir Hermanns- son flutti þennan boöskap meö einkunnaroröunum: „Skerum skerum”! Nú hefur Sjálfstæðis- flokkurinn staöfest þessa stefnu meö tilkynningu um 35 millj- aröa niöurskurö á næsta ári. Þessi niöurskurður á einkum aö beinast aö rlkisútgjöldum sem ætluö eru til þjónustustarfsemi, en heilbrigöiskerfiö og mennta- kerfið eru aöalútgjaldaþættir sllkrar starfsemi I fjárlögum. Aöspuröur tjáöi Geir Hall- grlmsson blaöamönnum aö skólarannsóknadeild mennta- málaráöuneytisins yröi einna fyrst undir hnifinn. Niöurskuröur sem nemur 35 milljöröum á framlögum til félagslegrar þjónustu, I heil- brigöiskerfi og menntakerfi er einhver stórfelldasta aöför aö jafnrétti allra landsmanna sem fyrirhuguö hefur veriö. Jafn- rétti til heilsugæslu og náms án tillits til tekna og aðstöðu og trygging allra fyrir því aö njóta fullgildrar þjónustu á þessum sviöum hefur veriö sá þáttur I islensku þjóöfélagi, sem einna helst hefur faliö i sér I verki viöurkenningu á jafnrétti lands- manna. Nú ætlar Ihaldið aö skera þetta kerfi niöur. Sllkur niöurskuröur brýtur I senn I bága viö jafnréttisstefnuna og hefur I för meö sér stórfelldar hættur gagnvart Hfvænleika is- lenskrar menningar.Meöþví aö þrengja mjög aö starfsemi skóla og menningarstofnana er veriö aö koma I veg fyrir aö sá vaxtarbroddur islensks sjálf- stæöis sem felst i menningarlifi og uppeldi nýrrar kynslóöar veröi efldur. Til lengdar getur niðurskuröarstefna Sjálfstæðis- flokksins haft i för meö sér af- neöanmóls Ólafur Ragnar Grlmsson, fyrr- um alþingism aöur Aiþýöu- bandalagsins fjallar hér um kosningastefnuskrá Sjáifstæöis- flokksins og segir meöal ann- ars: „Sigur Alþýöubandalags- ins i komandi kosningum er þaö eina, sem getur stöövaö fram- sókn Ihaldsins I Sjálfstæöis- flokknum og komiö I veg fyrir aö þaö geti I bandalagi viö litla Ihaldiö I Alþýöuflokknum og draumalhaidiö I Framsóknar- flokknum náö aö umbylta Is- lensku þjóöfélagi I þágu auö- magns, eignamanna og er- lendra stórfyrirtækja.” drifarikt tilræöi gagnvart is- lenskri menningu. En Ihaldiö ætlar ekki aö láta sér nægja niðurskuröinn. Til viöbótar á aö innleiöa lögmál markaöarins. Sjálfstæöisflokk- urinn boöar aö bjóöa eigi út félagslega þjónustustarfsemi sem rikiö hefurhingaö til haft á hendi. Þaö á aö selja hæstbjóö- anda hina félagslegu þjónustu. Hinir fjársterku eiga að hafa forgang aö heilbrigöiskerfinu. Þaö er nauösynlegt aö allur al- menningur geri sér grein fyrir þvl hvaöa afleiöingar slik út- boös- og sölustarfsemi á sviði félagslegrar þjónustu hefur fyr- ir li'fskjör fólksins I landinu. Erlend stóriðja Þótt aðför aö lifskjörum al- mennings, niöurskuröur á félagslegri þjónustu og menn- ingarstarfsemi og skattleysi eignamanna og stórfyrirtækja ásamt nýju vaxtakerfi braskar- anna setji veigamikinn svip á hina nýju stefnu Sjálfstæðis- flokksins, þá er fagnaöarerind- inu um stórfellda sókn erlendr- ar stóriöju i Islensku efnahags- llfi skipaö þar I hásæti. Stefna Sjálfstæöisflokksins er I reynd uppgjöf gagnvart eflingu is- lenskra atvinnuvega.l staö þess á aö endurvekja gamla drauma frá Viöreisnartimanum um ný álver og aöra áfanga I sókn er- lends fjármagns inn I islenskt hagkerfi. Sjálfstæöisflokkurinn boöar tvasr nýjarstórvirkjanirá næsta kjörtímabili. Þær eru frumskil- yröi þess aö erlend stóriöja geti eflst hér aö marki en sú efling erlendrar stóriöju á aö veita heildsalaliöinu og fjármagns- kóngunum i Sjálfstæöisflokkn- um þá baktryggingu sem þeir telja sér nauðsynlega I strlöinu viö islenskt launafólk. Þótt er- lend stóriöja hafi I för með sér stórfellda hættu fyrir efnahags- legt sjálfstæöi þjóöarinnar og frelsi Islendinga er greinilegt aö forystu Sjálfstæöisflokksins finnst slikt harla litils viröi. Bandalagiö viö hiö alþjóölega auðmagn er greinilega öliu æðra I verkefnaskrá Sjálf- stæöisflokksins. Þegar haft er i huga aö draumarnir um aukna erlenda stóriöju hafa haft verulegan hljómgrunn I forystu Alþýöu- flokksins og Framsóknarflokks- ins, þá er ljóst aö islenskri þjóö stafar nú stórfelld hætta af áformum þeirrar forustusveitar ihaldsaflanna sem hugsanlega nær saman aö kosningum lokn- um. Takist Sjálfstæöisflokknum aö nota Alþýöuflokkinn og Framsóknarflokkinn til aö opna á ný dyr fyrir uppbyggingu er- lendra verksmiöja á islenskri grund i þeim anda sem Jó- hannes Nordal vann að á siðasta áratug, þá standa islenskir vinstri menn frammi fyrir nýrri sjálfstæöisbaráttu. Sú sjálf- stæðisbarátta veröur háö gegn þeim svikurum I rööum Sjálf- stæöisflokksins, Alþýöuflokks- ins og Framsóknarflokksins sem viija afhenda eriendum stórfyrirtækjum forræöi I is- lensku efnahagsllfi. íhaldsstefna krata — Hægri villa Fram- sóknar Þegar stefnuákvæöin i „Leiftursókn” Ihaldsins eru skoðuð I heild sinni, er ljóst aö framundan eru viötækari og harövitugri átök I islenskum stjórnmálum en þjóöin hefur reynt um áraraöir. lhaldiö á Is- landi ætlar sér nú aö f jötra þjóö- ina viö alþjóölegt fjármálakerfi og hagsmuni erlendra stóriöju- fyrirtækja og knýja á sama tlma fram umfangsmikla skeröingu lifskjara og niöurrif á þvi velferöarkerfi sem hér hefur þróast á undanförnum áratug- um. A sama tima á aö efla hags- muni eignamanna og fyrirtækja og gera sanitökum launafólks mjög erfitt fyrir i baráttunni fyrir bættum llfskjörum. A sllk- um tlmamótum er eölilegt aö launafólk spyrji: Hvar er trygg- asta vörnin gegn þessari stór- sókn ihaldsins? Þegar Alþýöuflokkurinn boö- aði kenninguna um „nýjanflokk á gömlum grunni” spuröu margir hvernig hinn nýi f lokkur liti út. Reynsla siöústu mánaöa hefur veittsvar viö þeim spurn- ingum. Þeir menn I þingflokki Alþýöuflokksins sem greiddu atkvæöi gegn vinstri stjórn verma nú ráöherrastólana fyrir Geir Hallgrlmsson og félaga. Þessir menn fluttu á slöasta þingi hverja ræöuna á fætur annarri um nauösyn Ihalds- stefnu i Islenskum stjórnmálum og kölluðu Viöreisnartlmann „fyrirmynd” aö framtlöarþjóö- félaginu. í viötali viö lesanda Visis gaf Kjartan Jóhannsson fyrir nokkrum dögum fyllilega til kynna aö ný stjórn meö Ihald- inu væri fyrirætlun Alþýöu- flokksins aö kosningum loknum. A þessum áratug hafa komist til valda innan Framsóknar- flokksins þeir menn sem áöur fyrr héldu einkum upp merki hægri stefnu innan flokksins. Hagsmunir atvinnurekenda hafa setiö I fyrirrúmi I stefnu- mótun flokksins. Framsókn undi sér vel I fjögurra ára sam- vinnu viö Geir Hallgrimsson. A þessu ári studdi Framsókn hvaö eftir annað tiliögur Alþýöu- flokksins um verulegar kjara- skerðingar og Ihaldsstefnu I efnahagsmálum. Framsóknar- forystan hefur tekiö undir kröf- ur um auknar hernámsfram- kvæmdir og ólafur Jóhannesson taldi i stefnuboöskap forsætis- ráöherraaö erlend stóriöja ætti aö veröa höfuöverkefni Islend- inga á næsta áratug. 1 ljósi reynslunnar eru Al- þýöuflokkurinn og Fram- sóknarfiokkurinn greinilega til- búnir aö veita Sjálfstæöis- flokknum liö viö aö framkvæma þau ihaldsáform sem hann hef- ur nú sett á blaö. Aö loknum kosningum kunna Alþýöuflokk- urinn og Framsóknarflokkurinn aö keppa um hylli Sjálfstæðis- flokksins og lýsa sig báöir reiöu- búna aö ganga til liös viö Ihald- iö. Launafólk og vinstri menn geta hvorugum þessara flokka treyst. Sagan segir aö þeir séu báöir reiöubúnir til hinna illu verka Ihaldsins. Alþýðubandalagið er eini flokkurinn sem dugir gegn íhaldinu A þessum tlmamótum I is- lenskum stjórnmálum er ljóst aö Alþýöubandalagiö er eini flokkurinn sem afdráttarlaust hefur tekiö af skariö og boöar nú haröa andstööu gegn „Leiftur- sókn” Ihaldsins. Alþýöubanda- lagiö hefur sett jöfnun lifskjara og atvinnuöryggi efst á stefnu- skrá sina. Alþýöubandalagiö heitir aö standa vörö um þá félagslegu þjónustu og þá menningarstarfsemi sem hér hefur þróast i þjóöfélaginu á undanförnum árum. Alþýöu- bandalagiö boöar vlötæka is- lenska atvinnustefnu en hafnar leiö erlendrar stóriöju. Alþýöu- bandalagiö boöar endurskipu- lagningu framleiöslukerfisins meö fjárfestingarstjórn, sam- ræmdri áætlunargerö og félags- legum yfirráöum. Alþýöu- bandalagiö mun beita sér fyrir framleiöniaukningu I almenn- um iönaöi og fiskiönaöi meö skipulögöum fjárfestingaráætl- unum, framleiöslusamvinnu, samruna fyrirtækja og breytingum á rekstrarskipulagi og eignarhaldi. Slik framleiðni- aukning yröi grundvöllur ifyrr- ar lifskjarasóknar fyrir allt launafólk I landinu. Alþýöu- bandalagiö telur aö eignamenn og fyrirtæki sem á undanförn- um árum hafa rakaö saman veröbólgugróöa eigi fyrst og fremst aö bera herkostnaöinn I veröbólgubaráttunni. Alþýöu- bandalagiö hafnar þvi aö á sama tima og lifskjör almenn- ings veröi skert eigi eignamenn og fyrirtæki aö búa viö margvis- leg skattfriöindi. „Leiftursókn” Ihaldsins verö- skuldar aöeins eitt svar. Allt launafólk I landinu, allir vinstri menn, allir þeir sem vilja varö- veita efnahagslegt sjálfstæði, menningu þjóöarinnar og þaö velferöarsamfélag sem hér hef- ur þróast, verða aö taka hönd- um saman. Efling eins flokks gegn Ihaldinu i iandinu er þaö eina sem getur ráöiö úrslitum i þeirri baráttu sem framundan er.Sigur Alþýöubandalagsins I komandi kosningum er þaö eina sem getur stöövaö framsókn Ihaldsins í Sjálfstæðisflokknum og komiö i veg fyrir aö þaö geti I bandalagi viö litla ihaldiö I Al- þýðuflokknum og draumaihald- iö l Framsóknarflokknum náö aö umbylta Islensku þjóöfélagi i þágu auömagns, eignamanna og erlendra stórfyrirtækja. Viö skorum á allt launafólk og vinstri menn aö efla nú einn flokk gegn ihaldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.