Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 20
dánarfregnir Jóhann Jóns- Arni Stefóns son son Jóhann Jónsson lést 3. nóvember sl. Hann var fæddur 21. mars 1896 aó Egilsstööum i ölfusi en ólst upp 1 Landssveit. Jóhann nam bakaraiön og starfaöi sem slikur bæöi i Reykjavik og Keflavik. Fyrsta kona Jóhanns var Jón- hildur Jónsdóttir en hún lést ásamt nýfæddu barni þeirra eftir skamma sambúö. önnur kona hans var Margrét Arnadóttir og áttu þau tvo syni og er annar lát- inn. Jóhann og Margrét slitu samvistum og gekk hann þá aö eiga Júliönu Bjarnadóttur og áttu þau sex börn og eru fimm á lffi. Arni Stefánsson útgeröarmaöur lést 21. október sl. Hann fæddist aö Hvammi i Fáskrúösfiröi þann 27. sept. 1912. Arni hóf snemma sjómennsku en rak siöar útgerö i fjölda ára. Eftirlifandi kona hans er Sigrlöur Ölafsdóttir, en þau giftust 1941. Ólu þau upp eitt fósturbarn. tímarit SVEITARSTJÓRNARMANN- TAL er komiö út og mun þaö Handbók sveitarstjórna um árm 1978-1982. Útgáfu þessari er eink- um ætlaö aö vera almennt upp- sláttarrit um þaö hverjir hafa valist til hinna ýmsu trúnaöar- starfa á vegum sveitarfélaga. Auk þess eru I ritinu ýmsar þær upplýsingar sem aö gagni kunna aö koma. Útgefandi er Samband islenskra sveitarfélaga. mannfagnaöir Jöklarannsóknafélag tslands Jörfagleöi félagsins veröur i Snorrabæ v/Snorrabraut laugar- daginn 17. nóvember 1979 og hefst kl. 19.00 meö boröhaldi. Veislu- stjóri: Gylfi Þ. Gunnarsson. Boröræöa: Bragi Arnason. Dans til kl. 02. Rútuferö heim. Miöar óskast sóttir til Vals Jóhannes- sonar, Suöurlandsbraut 20, fyrir fimmtudagskvöld 15. nóvember. Skemmtinefnd fundarhöld Háskólafyrirlestur Willy Dahl, prófessor i norrænum bókmenntum viö háskólann i Þrándheimi, flytur opinberan fyrirlestur I boöi heimspekideild- ar Háskóla Islands miövikudag- inn 14. nóvember 1979 kl. 17.15 i stofu 101 I Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Strukturalismen og nymarxismen i litteraturviten- skapen — antagonister eller for- bundsfeller?” og verður fluttur á norsku. öllum er heimill aö- gangur. feiöalög Þórsmerkurferö um næstu helgi (fóstud. kl. 20). Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifstof- unni. Útivist 5,ársrit 1979, er komið út. Vinsaml. sækist á skrifstofuna, sem er opin kl. 13-17 næstu daga. Útivist ýmlslegt SJALFSBJÖRG! Basar Sjálfs- bjargar I Lindarbæ 1. des. Basar- vinna á hverju fimmtudagskvöldi fyrir félaga og velunnnara I félagsheimilinu Hátúni, 1. hæö kl. 8.30. Munum veitt móttaka á fimmtudagskvöldum á skrifstofu, simi 17868. Kvenfélag Hreyfils. Basar 18. nóvember kl. 2 I Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Konur geri skil fimmtudaginn á sama staö. Kökur vel þegnar. (Smáauglýsingar — sími 86611 Þvi miöur! Ég er tíkunnugur hér sjálfur... genglsskránlng Gengið á hádegi Almennur , gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Saia Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42 1 Sterlingspund 818.90 820.60 900.79 902.66 1 Kanadadollar 330.00 330.60 363.00 363.66 100 Danskar krtínur 7374.80 7389.90 8112.28 8128.89 100 Norskar krónur 7755.10 7770.90 8530.61 8547.99 100 Sænskar krónur 9197.50 9216.30 10117.25 10137.93 100 Finnsk mörk 10267.60 10288.60 11294.36 11317.46 100 Franskir frankar 9310.20 99329.20 10241.22 10262.12 100 Belg. frankar 1349.00 1351.70 1483.90 1486.87 100 Svissn. frankar 23742.80 23791.30 26117.08 26170.43 100 Gyllini 19642.70 19682.80 21606.97 21651.08 100 V-þýsk mörk Lirur 21821.40 21866.00 24003.54 24052.60 100 47.14 47.24 51.85 51.96 100 Austurr.Sch. 3037.60 3043.80 3341.36 3348.18 100 Escudos 776.75 778.35 854.43 856.19 100 Pesetar 587.80 589.00 646.58 647.90 100 Yen 161.14 161.47 177.25 177.62 J Bílavióskipti Simca Crysler árg ’78 til sölu. Ekinn 23 þús km, 4 nagladekk og útvarp fylgja. Uppl. I sima 85136. Skodi 110 L árg. 1974, Til sölu Skodi 110 L árg. ’74, i góöu lagi, skoöaöur 1979. Verö kr. 400.000,- Upplýsingar i sima 42461 eftir kl. 20.00. "Bilaleiga 4P 1 Leigjum dt nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bllasalan Braut sf., Skeifunni 11. simi 33761. Bilaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11, (Borgarbllasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Bátar__________________J Bátur óskast frá Mótun eöa Skel (stærri gerö) helst meö netarúllu. Tilboö merkt „Bátur” sendist augld. Visis meö uppl. um verö, greiöslukjör og af- hendingartima. _______ Ýmislegt Osk um teiex-afnot. öska eftir aö komast í samband viö einstakíing eöa fyrirtæki í miöbænum, sem hefur aögang aö telex. Tilboö sendist blaöinu. A/ ÞRDSTUR 85060 •• __ f TALSTOÐVABILAR UM ALLA BORGINA Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kasettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir greiösluskilmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á verðbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suöurlandsbraut 16. Simi 35200. Stærsti bílamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 tóla I Visi, I BQamark- aöi Visis og hér 1 smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Skemmtanir „ÖRLAGANÓTTIN” Ný feykispennandi bandarisk hrollvekja, sem fær hárin til aö risa og taugarnar til aö titra. Hjón koma aö gömlu tíðalssetri til gistingar, þau órar ekki fyrir þeim grimmu örlögum sem biöa þeirra þar. Hver voru þessi grimmu örlög sem biöu þeirra og annarra er lögöu leið sina i óöal- setriö?????? Þaö þarf sterkar taugar til aö lita ekkiundan þvi er gerist á hvita tjaldinu. Þaö slær út á fólki köldum svita er þaö sér hinar draugalegu atburöarás „ÖRLAGARNÆTURINNAR”. Engan getur óraö fyrir hinum mjög svo óvænta endi myndar- innar. — Hún svikur engan þessi —.Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Borgarbió- iö, Smiðjuvegi 1 Kópavogi. talstödvabílarÍ UM ALLAÍ BOR6INA 2 SIMI g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.