Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 7
Þaö er óhætt aö segja aö þaö sé ýmislegt um aö vera i iþróttunum hérlendis I kvöld, en þá fara fram „þrir stórleikir” I þremur iþróttagreinum UMFL og Þrótt- ur mætast I 1. deildinni i blaki á Laugarvatni, Haukar og Fram leika i 1. deild handboltans i Hafnarfiröi og I iþróttahúsi Hagaskóla leika 1R og Fram i trr- valsdeildinni I körfuknattleik. Leikur UMFL og Þróttar I blak- inu sem hefst kl. 20 er stórleikur þeirra liöa sem flestir álita aö muni berjast til sigurs I tslands- mótinu i vetur, og veröur fróölegt aö sjá hvort Þróttarar sem hafa ekki tapaö leik á keppnistimabil- inu ná sigri gegn tslandsmeistur- um UMFL. Þessi leikur hefst kl. 20. Haukar og Fram leika I Hafnarfiröi kl. 20fyrsta leik sinn i 1. deild handknattleiksins, og veröa Haukar aö teljast sigur- stranglegri. Enginn skyldi samt afskrifa hiö unga liö Fram sem mætir til leiks undir stjórn Karls Benediktssonar. Strax aö þessum leik loknum mætast svo Haukar og UMFG i 1. deild kvenna. Leikur 1R og Fram i Orvals- deildinni i körfuknattleik hefst i íþróttahúsi Hagaskóla kl. 19. Þar má telja IR-ingana sigurstrang- legri, en telja veröur vist aö Framarar. sem sitja á botni deildarinnar einir án stigs muni selja sig dýrt. Jóhannes orðlnn „cenler” Svo viröist sem sættir hafi tek- ist i bili á milli Jóhannesar Eövaldssonar og forráöamanna Glasgow Celtic, þvi Jóhannes hefur í þremur sibustu leikjum liösins leikiö meö liöinu. Ekki er hann þó lengur i sinni gömlu stööu sem aftasti maöur I vörn, heldur er hann kominn eins lagt frá vörninni og hægt er. Hann leikur semsagt sem miöherji og hefur gert þaö 1 þessum þremur leikjum. 1 þeim hefur Jóhannes skoraö tvö mörk, og var annaö þeirra sigurmark Celtic gegn Dundee United um siöustu helgi. Hefur Jóhannes fengiö mjög góöa dóma fyrir þessa leiki sina. 1 kvöld veröur Jóhannes I eld- linunni ásamt félögum sinum, en þá mætir Celtic liöi Aberdeen I skosku deildarbikarkeppninni og fer leikurinn fram á Park Head i Glasgow. Uppselt er á leikinn, og veröa þvi viöstaddir um 70 þús- und áhorfendur. 1 fyrri leik liöanna sem fram fór i Aberdeen haföi heimaliöiö sigur 3:2 I mjög fjörugum leik Celtic nægir þvi aö sigra 1:0 i kvöld, og takist þab.þá er liöiö komiö i 8-liöa úrslitin. Þá yröi útlitib oröiö gott, þvi Rangers er úr leik og flest þekktustu lib Skotlands önnur. gk — Jóhann Kjartansson — hvaö kemst hann Iangt á Noröurlanda- mótinu i badminton um helgina? Þessir tveir kunnu fþróttakappar ú Val verða heldur betur f sviösljósinu f kvöld, og þó á Valur ekki aö Ieika. Þetta eru þeir Torfi Magnússon körfuknattleiksmaöur og Atli Eövaldsson knattspyrnumaöur. Þeir leika báöir meö islandsmeisturum UMFL I blaki og f kvöld mæta þeir Þrótti á heimaveili UMFL, en þaö er litli iþróttasalurinn á Laugarvatni. — Vfsismynd Friöþjófur WELSHANS VERfiUR REKINN TIL USAl - ..úllendlnganefnd ” Körluknaillelkssambandslns mun sennllega fara bess á lell vlð sljðrn KKÍ að keppnlsleyfi hans verði afturkallað sirax ,,Ég tel það nóg aö menn séu bendlaðir viö þessa hluti til aö eitthvaö sé gert i málinu” sagði Einar Matthiasson er Visir ræddi viö hann I gær. Einar er einn þeirra sem skipa svokallaða „tJt- lendinganefnd” Körfuknattleiks- sambands Islands og ástæöan fyrir þvi að viö ræddum viö hann var sú aö bandaríski leikmaður- inn hjá IBK, Jeff Welshans var tekinn á dögunum þar sem hann var að selja fikniefni. „Ég lit mjög alvarlegum aug- um á þetta mál og ég reikna meö aö „Útlendinganefndin” muni fara þess á leit viö stjórn KKl aö þessi maður leiki ekki körfu- knattleik framar hér á landi, ég held aö þetta geti ekki fariö á annan veg” sagði Einar. „Útlendinganefndin” tekur hinsvegar enga ákvöröun i þessu máli, það var stjórn KKI sem gaf út keppnisleyfi fyrir þennan mann og kemur þvi til meö aö aft- urkalla þaö leyfi ef þaö veröur gert. Hinsvegar er þaö regla I menningarþjóöfélögum að maöur er saklaus þar til sekt hans er sönnuö og svo veröur einnig aö vera i þessu máli”. — Hvað er hæft 1 þeim sögu- sögnum aö fleiri bandariskir leik- menn sem leika hér á landi séu undir sérstöku eftirliti vegna gruns um aö þeir noti fíkniefni? ^Þær sögusagnir eru ekki frá mér komnar og ég tel vissast aö taka ekki mark á þeim og vera ekki á hlaupa á eftir öllum gróu- sögum sem heyrast. Mér er hins- vegar engin launung á þvi aö þeim leikmönnum bandariskum sem hér leika verður kynnt Island sendir f jóra keppendur á Norðurlandameistaramótiö I badminton, sem haldiö veröur i Trömso i Noregi um næstu helgi. Búiö er aö draga um hvaöa mótherja íslendingarnir fá i fyrstu umferð I einliða- og tviliða- leik karla og kvenna, og viröist róöurinn þar ætla aö veröa æöi erfiöur á sumum stööum. Þær Kristin Magnúsdóttir og Kristin B. Kristjánsdóttir fá t.d. þær Inge Borgström og Lenu Köppen frá Danmörku. Þær hafa hvernig tekiö veröur á þessu máli, en ég hef aldrei sagt eöa gefiö I skyn aö neinn þeirra notaöi þessi efni” sagöi Einar Matthiasson. gk-. margoft oröiö Noöurlandameist- arar, og Lena Köppen er af öllum talin besta badmintonkona heims. Stinurnar fá einnig erfiöa and- stæöina I einliöaleiknum, marg- falda meistara frá Finnlandi og Noregi. Piltarnir Islensku, þeir Jóhann Kjartansson og Broddi Kristjánsson, fá Norömenn sem mótherja i tvlliðaleik en I einliöa- leiknum fær Jóhann aö takast á við kappa frá Finnlandi.en Broddi fær aftur á móti aö reyna sig á Woodcock I vanda „Ég hef ekki getaö tekiö ákvöröun I þessu máli og tel jafn- ar likur á þvi aö ég veröi áfram hjá Nottingham Forest og aö ég fari til Kölnar” sagöi Tony Wood- cock knattspyrnumaöur hjá Evrópumeisturum Nottingham Forest i gær. Þá samþykkti Forest aö taka tilboði frá Köln um 650 þúsund sterlingspund fyrir Woodcock, en geröi honum um leiö freistandi tilboö til þriggja ára. Þaö var svo girnilegt aö Woodcock telur sér ekki fært aö gera upp hug sinn fyrr en I lok vikunnar. „Þaö er Tony að ákveöa þetta” sagöi BrianClough framkvæmda stjóri Nottingham Forest I gær. „Ég vil ekki að hann fari og þess vegna höfum viö boöiö honum mjög góöan þriggja ára samning. En ég vil aö þetta mál komist á hreint sem fyrst, þaö er best fyrir alla”. móti Svianum Sture Jonsson, sem er einn af þekktustu badminton- mönnum heims. Þátttakan i þessu móti kostar Badmintonsambandiö vel á aöra milljón króna. Er það aðeins feröakostnaöurinn, því Islensku keppendurnir veröa aö borga hótel- og uppihaldskostnað sjálf- ir. Þurfa þeir þvl aö punga út meö liölega 200 þúsund krónur til aö fá aö keppa fyrir tslands hönd á þessu Noröurlandamóti. — klp — Stínurnar tvær fá Kdppen í 1. umferð ísiand verhur með Ijéra keppendur á Horðurlandamóiinu I badmlnlon I Noregl um næslu heigí Boitarnlr fljúga út um alit

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.