Vísir - 20.11.1979, Side 5
VÍSIR
Þriöjudagur 20. nóvember 1979
Guömundur
Pétursson
skrifar
Bandarisku konurnar fjórar I sendiráöinu i Teheran á blaöamannafundinum á sendiráösióöinni i gærkvöldi, en þær segjast veröa iátnar
iausar i dag.
SvíÞjóð
60% allra Svia, sem handteknir
hafa veriö iStokkhólmi, beraum-
merki nálarstungna eftir eitur-
lyf jasprautur.
Prófessor Nils Bejerot hjá
Karólinska institutet hefur fylgst
með aðal „steininum” i Stokk-
hólmi, en þar hafa árlega við-
komu um 7.000 Sviar fyrir ýmsar
sakir.
Á árinu 1965 báru aðeins 19%
hinna handteknu ummerki eitur-
lyf jasprautunar. Tveim og hálfu
ári siðar, eftir aö Svlþjóð haföi
gert tilraun með frjálslyndi við
útvegun eiturlyfja til eiturlyfja-
sjúklinga, mátti sjá, að 40% báru
nálarförin.
Njósnarinn, Anthony Blunt,
ætlar að hitta valinn hóp blaöa-
manna i dag til þess að segja sína
sögu af njósnamálinu, sem hann
er bendlaður við.
Umræður hafa verið boöaöar i
breska þinginu á morgun um
njósnahneyksliö, sem valdið hef-
ur miklu fjaðrafoki I Bretlandi
Um 700 pólitiskir öfgasinnar
eru I haldi i fangelsum á Itallu,
sakaðir um hin ýmsu afbrot.
Meðal þeirra eru um 500
vinstrisinnar og um 180 hægri
öfgamenn og eru flestir ákærðir
undanfarna viku, fimmtán árum
eftir að leyniþjónustan afhjúpaði
njósnarann.
Hefur vakið mikla gremju, að
Blunt skyldu vera gefnar upp
sakir og eins hneykslar það
marga, að þagað var yfir málinu,
svo að jafnvel forsætisráðherrann
var ekki látinn vita.
fyrir hryðjuverk.
Samkvæmt upplýsingum
italskra yfirvalda voru sextán
drepnir fram að októberlokum og
76 særðir I alls 2.061 árásum og
tilræðum hryðjuverkamanna.
700 ÖFGAMENN í FANGELSUM
Flóðin
ðætasi
ofan á
jarð-
skjálft-
ann
Orhellisrigningar hafa aukið
enn til muna flóðin i Júgóslaviu,
og gætir þeirra nú einnig i norður-
hluta Grikklands. Vegasamband
hefur sumsstaðar rofnað, og vitað
er að minnsta kosti um nlu
manns, sem farist hafa.
1 Montenegro I Mið-Júgóslaviu
féll skriða á hús við bæinn Kilasin
og fórust þar hjón og eitt barn
þeirra. Tvennt lét lifið, þegar
beljandi flóö hreif með sér vörubil
af aðalveginum milli Titograd og
Kolason.
1 griska héraðinu Pelli, norð-
vestur af Þessaloniku, drukknuðu
tveir, þar sem rigningarnar ollu
flóöum. Hundruð húsa i bænum
Edhessa fóru á kaf.
Raflinur hafa rofnað, hundruð
nautgripa drukknað og i Júgó-
slaviu hefur viða oröið að loka
skólum, verksmiðjum og námum
i Serbiu og Makedóniu, en marg-
ar fjölskyldur hafa séð sitt
óvænta og flúið heimili sin.
Siðustu fréttir herma þó, að
ástandið sé heldur að skána i
miðri Júgóslaviu.
Lestarstjóri og aðstoðarmaður
hans drukknuðu i gær, þegar eim-
reið þeirra rann af teinunum og út
i stöðuvatn á Montenegro-svæð-
inu.
Þykja þetta verstu flóð, sem
komið hafa á þessum slóðum I
heila öld, og tjónið óskaplegt á
vegum, járnbrautum, brúm,
byggingum og uppskeru. Brjóst-
umkennanlegast er þó fólkiö á
Adriahafsströndinni, sem hefst
þar enn við i tjöldum eftir jarð-
skjálftann mikla á þeim slóöum i
april siöasta vor. Fjögurra daga
úrhellisrigningar juku ekki á
þægindi tjaldbúanna.
Sleppa tíu píslum I dap
Búist er við þvf, að öðrum tiu
gislum verði sleppt úr bandaríska
sendiráðinu i Teheran i dag, en
þeir eru sex blökkumenn og fjór-
ar hvitar konur.
Þessi tiu voru öll dregin f ram á
blaðamannafundi sem haldinn
var á sendiráðslóðinni I gær-
kvöldi, og sögðust þau þá mega
fara I dag einhvern tima.
Þrír gislanna flugu frá íran I
gær að fyrirmælum Khomeinis
æðstaprests, sem lagði fyrir, að
öllum konum og blökkumönnum
skyldi slepptaf alls um 80 gislum.
Hann hefur jafnframt sagt, að
hinir, sem eftir sitja, verði allir
dregnir fyrir rétt til þess að svara
ákærum um njósnir — nema þá
BandarIkjastjórn framselji
keisarann sem liggur á sjúkra-
húsi vegna krabbameinsmeð-
ferðar i New York.
Helgarleyfl geð-
sjúklingsins
Maður einn, sem tók 30
stúdenta fyrir gisla i verslunar-
skólanum i Knoxville i Tennessee
fyrir tveim mánuðum, endurtók
leikinn i sömu skólastofunni i
gær. Að þessu sinni tók hann þó
aðeins tvo gisla en manaði lög-
regluna að drepa sig.
Eftir fyrra atvikið var hann
sendur á geðsjúkrahús, en var
veitt svonefnt helgarleyfi, þar
Meírl notkun
eiturlyfia I
sem hann fékk að fara út af
spltalanum um helgina.
Sagði hann stúdentum, sem
sluppu úr skólanum i gær, að fyrr
mundi hann drepa sig en láta
handsama sig aftur.
Þegar siðast fréttist i morgun,
voru lögreglumenn enn aö reyna
að telja hann á að gefast upp og
sleppa gislunum.
1,5 millión
ára fótspor
Fótspor, sem gætu verið elsta
slóð eftir forföður mannsins,
fundust hjá vatni einu i Kenya.
Sjö fótspor um 1,5 milljón ára
gömul fundust i botnlagi þarsem
menn höfðu áður fundiö bein af
Homo erectus, forföður mannsins.
Þaö er National science
foundation i USA sem skýrir frá
þessum fundi, en NSF heldur þvi
fram, að sporin geti einungis
verið eftir aðra af tveim mann-
verum, sem þá voru til: Homo
erectus, sem menn eru komnir
beint af eða Australopithecus,
sem hafði þyngri hauskúpu og
BLUNT EFNIR TIL
BLABAMANNAFUNDAR
minni heila en Homo erectus.
Dr. Anna Behrensmeyer, annar
leiðangursstjóranna, hefur látiö
eftir sérhafa, að liklegraþyki, að
sporin séu eftir Homo erectus
vegna beinanna, sem fundust i
sama botnlagi. Hún segir, að bein
og tennur úr útdauðum filsteg-
undum, sem fundist hafi stein-
gervingar af skammt frá sporun-
um, hjálpi til við að ákvarða
aldur þeirra.