Vísir - 20.11.1979, Blaðsíða 6
VtSIR
Þriðjudagur 20. nóvember 1979
íþróttabolir
Verð frá 3.730 til 5.160
íþróttabuxur
(glansandi) Verð 4.950
PUMA
körfuboltabolir
Verð 3.340
;, H Opið
til hódegis ó
y laugardögum —
■ . ~
■■ .... V i . "■ J Póstsendum
Sport vöru verslu n
Ingólfs Úskarssonar
Klapparstíg 44 — Sími 11783
- segir Gunnar Þorvarðarson lyrirllði UMFN um leik KR
og UMFN f úrvalsdeildinni i kðrfuknaltleik i kvöld
- stiórnmáiamenn f vilakeppni f hálfleik
en á Pó á hællu að missa áhugamannaréttindi sfn
Hlaupagikkurinn stórkostlegi,
Sebastian Coe, var nýlega kjörinn
iþróttamaöur ársins 1979 i Bret-
landi, en þaö voru breskir iþrótta-
fréttamenn, sem stóöu fyrir þvi
kjöri.
Coe, sem setti þrjú heimsmet á
árinu, i enskri milu, 800 og 1500
metra hlaupum, var kjörinn meö
miklum yfirburöum, enda eru af-
rek þau sem hann hefur unniö á
árinu stórkostleg.
Sebastian Coe hlaut alls 340 at-
kvæöi.en sá sem næstur kom var
crikketleikarinn Ian Botham meö
59 atkvæöi, svo aö yfirburöir Coe
voru miklir. Knattspyrnu-
snillingurinn Kevin Keegan varö i
þriöja sæti meö 43 atkvæöi og i
fjóöra sæti varö heimsmeistarinn
i létt-millivigt i hnefaleikum,
Maurice Hope, meö 41 atkvæöi.
Af konunum varö Claudie
Bradley hlutskörpust, en hún er
fyrirliöi breska landsliösins i
hindrunarhlaupi á hestum.
Þrátt fyrir þennan yfirburöa-
sigur Sebastians Coe er lifiö ekki
einn dans á rósum hjá honum
þessa dagana. Hann var nýlega
fundinn sekur um að hafa þegiö
200sterlingspund fyrir að keppa á
móti i Englandi sl. sumar og á nú
yfir höföi sér aö missa áhuga-
mannaréttindi sin.
Nú liöur aö þvi, að iþrótta-
fréttamenn viða um heim kjósi
„Iþróttamann ársins” I sinu
heimalandi og veröur þaö aö
sjálfsögöu gert hér á landi eins og
venjulega. Undanfarin ár hefur
verið skýrt frá kjöri iþrótta-
manns ársins á Islandi i
ársbyrjun, og verður þvi kjöri
„Iþróttamanns ársins á tslandi
1979” lýst fyrsta föstudag á næsta
ári.
gk--
Frá Laugar-
vatnl í eltt
upphlaup
Þaö vakti athygli i leik Fram
og Vals i 1. deildinni i hand-
knattleik karia á laugardaginn,
að Kari Benediktsson, þjálfari
Fram, notaði markhæsta mann
Fram i 1. deildinni I fyrra,
Gústaf Björnsson, aðeins i einni
sókn i leiknum.
Gústaf, sem stundar nám i
tþróttakennaraskóianum á
Laugarvatni, sagðist ekki vita
um ástæðuna fyrir þessu, er við
spurðum hann um þetta eftir
leikinn.
„Ég veit, að ég er ekki i
náðinni hjá Karli, en þetta er
einum of mikiö af þvi góða. Ég
sé engan tiigang i þvi að koma
alla leiö frá Laugarvatni til að
vera með I tvær minútur og taka
þátt f einni sókn.
Þaö er þá nær að nota
einhverja aðra og að ég fari þá
yfir i annað félag, þar sem ég
get komið að gagni. Það er
næsta mál á dagskrá hjá mér úr
þvi sem komið er”....
-klp-
„Viö ætlum okkur aö vinna sig-
ur og yfirtaka efsta sætiö i úrvals-
Jefl Welshans og
fíknielnamálið:
KKi altur-
kaiiar
keppnls-
leyllð
Fjölmiölum barst i gær bréf frá
Körfuknattleikssambandi
tslands, þar sem þaö er tilkynnt
aö bandariski leikmaöurinn Jeff
Welshans, sem hefur leikiö meö
IBK. hafi veriö sviptur keppnis-
ieyfi hér á landi, a.m.k. um
stundarsakir.
Er þetta gert vegna þess, aö
Welshans hefur veriö bendlaöur
viö sölu á fikniefnum, en þótt
málsatvik séu enn ekki fyllilega
ljós, eins og segir i bréfi KKI, þá
bendir margt til þess að um mjög
alvarlegt brot geti verið aö ræöa.
1 bréfi KKt er skýrt frá þvi, aö
bandarisku leikmönnunum hafi
veriöskýrt rækilega frá þvi i upp-
hafi keppnistimabilsins hér, aö
kæmi þaö upp aö þeir yröu
bendlaöir viö fikniefni hérlendis,
yröi þaö tekiö afar föstum tökum,
og var sérstaklega rætt viö
Bandarikjamennina um þetta at-
riöi vegna mismiuiar á löggjöf
okkar og einstakra rikja i Banda-
rikjunum um fikniefni.
deildinni eftir fyrstu umferðina”,
sagöi Gunnar Þorvaröarsson,
fyrirliöi UMFN i körfuknattleik,
er Visir ræddi viö hann i gær-
kvöldi um leik KR og UMFN, sem
fram fer i Luagardalshöll kl. 20 1
Sebastian Coe, fþróttamaöur ársins
á Bretlandi 1979, á yfir höfði sér að
tapa áhugamannaréttindum sinum
ag að missa af Ólympiuleikunum f
Moskvu.
kvöld. Þar eigast viö tvö af efstu
liöunum I úrvalsdeildinni, og þaö
liöiö, sem sigrar i kvöld. skipar
sér i efsta sætið.
„Viö mætum óhræddur i þenn-
an slag og eftir mjög góöan leik
gegn Val um helgina erum viö
óhræddir að mæta KR-ingunum”
bætti Gunnar viö.
Gunnar sagöist eiga von á þvi,
aö talsvert af fólki myndi koma
frá Njarövik og hvetja sina menn
til sigurs, en vissi ekki um hvort
skipulagöar sætaferöir yröu á
leikinn. Ahangendur KR, sem
hafa ekki látið sig vanta á leiki
liðsins aö undanförnu fá þvi
væntanlega samkeppni á áborf-
endapöllunum.
Aöur en leikurinn hefst i kvöld,
eöa upp úr 7.30, mun Vilhjálmur
Astráösson, plötusnúöur I óöali,
kynna nýjustu plötu Brunaliösins
og i hálfleik munu nokkrir þekktir
heiöursmenn reyna sig i
vitahittni. Þaö eru nokkrir af
frambjóöendum stjórnmála-
flokkanna i komandi kosningum
og er vitaö aö þeir Guömundur
„Jaki”, Guörún Hallgrimsdóttir
og Arni Indriöason, landsliös-
maöur I handknattleik, mæta
fyrir Alþýöubandalag. Ellert
Schram mun stýra fram-
bjóöendaliði Sjálfstæðisflokksins
og heyrst hefur að þeir Ólafur
Jóhannesson og Vilmundur
Gylfason veröi fyrir liðum Fram-
sóknar og Alþýðuflokks.
Jón Sigurðsson i leik gegn frönsku bikarmeisturunum i Evrópukeppn-
inni á dögunum. Tekst honum og félögum hans i KR að sigra Njarðvik-
inga I kvöld? Vísismynd Friðþjófur
Sebastian kjörlnn
á Bretlandseyjum
„Mætum óhræddir
gegn KR-ingunum”