Vísir


Vísir - 20.11.1979, Qupperneq 7

Vísir - 20.11.1979, Qupperneq 7
Frammistaða félagsliða í Evrépumölum: Isiand er ekki par á blaði t nýútkominni skýrslu Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA) er skrá yfir frammistöðu félags- liða i Evrópumótunum þremur i knattspyrnu, og nær þessi skýrsla 24 ár aftur I timann. Þar er öllum löndunum, sem hafa átt lið i keppnunum á þessum árum, raðað i röð eftir árangri, og gefin eru stig. Fyrir að komast i 8-liða úrslit fær viðkomandi land 1 stig, 3 stig fyrir að komast i undanúrslit, fimm stig fyrir að komast i úrslit og 10 stig fyrir að sigra i keppn- inni. Af Norðurlandaþjóðunum eru Sviar með bestan árangur, en þeir eru i 20. sæti með 14 stig, Danir i 23. sæti með 4 stig og Noregur er i neðsta sæti þeirra þjóða, sem hafa fengið stig, er með eitt stig. Island og Finnland eru meðal þeirra þjóða, sem ekk- ert stig hafa hlotið og verður að teljast vandséð, hvernig svo má verða i framtiðinni. gk-. Kvenfólkið í meirihluta Af pelm 27 sem hafa verlð dæmdir lyrlr ivflanotkun á irjálsfpróllamélum eru 14 konur Það liggur i augum uppi, að hinn góði árangur iþróttafólks frá Austur-Evrópulöndunum er ekki alltaf að þakka aga og miklum æfingum. I þeim löndum er mikið notað af ýmiskonar örvandi lyfj- um til að ná betri árangri, og Hættir Fram f Evrópu- mótlnu? Litlar likur eru á þvi að hand- knattleiksunnendur fái að sjá þýsku handknattleikskonurnar frá Bayern Levercausen gegn Islandsmeisturum Fram i Evrópukeppninni i ár. Foráðamenn Fram hafa hug á að draga liðið út úr keppninni, og er ástæðan peningaskortur. Þátt- takan i 1. umferðinni kemur til með að kosta handknattleiksdeild Fram hátt i fjórar milljónir, og þeir aurar eru ekki fyrir hendi. Ekki er hægt að reikna með neinum tekjum af leikjum i hand- knattleik kvenna, jafnvel þótt um Evrópukeppni sé að ræða og styrkur vegna taps á þátttöku i Evrópukeppni fæst ekki frá ISt fyrr en ári eftir að reikningar hafa verið sendir þangað.... -klp- hefur það lengi verið á vitorði allra, sem fylgjast meö alþjdða- mótum i iþróttum. Vandamálið hefur aftur á móti verið að sanna hlutina, þar hefur Frjálsiþróttasamband Evrópu gengið hvað harðast fram af öll- um iþróttasamböndum i heimin- um, en allt bramboltið I kring- umþað hefur mælst viða mjög illa fyrir. Bandarikjamenn eru til dæmis ekkert á þeim buxunum að taka upp strangt eftirlit með frjáis- iþróttafólki, enda er það segin saga þar i landi, að léleg mæting eryfirleitt i þau mót, þar sem vit- að er að teknar verða prufur af keppendum. Fyrir nokkru var uppvist um sjö Austur-Evrópubúa sem höfðu notað „Anabole steroider” I stór- mótum i Evrópu, og voru þeir all- ir dæmdir frá keppni I langan tima. Dómar þessir vöktu mikla reiði „fyrir austan tjald” enda hafa nú i allt verið teknir og dæmdir 27 frjálsiþróttamenn og konur fyrir notkuná lyfjum i stór- mótum, þar af eru 20 frá Austur-Evrópu. Nokkur ár eru síöan fyrst var byrjað að kanna með þvagpruf- um, hvort keppendur neyttu „Anabole steroider” á stdrmót- um i frjálsum iþróttum. Kepp- endur hafa verið valdir af handa- hófi og þvi eflaust margir sloppið. En til þessa hafa 27 verið teknir og dæmdir og er liðlega helming- urinn, eða 14 þeirra, konur. Af þessum 27 koma 12 frá Sovétrikjunum, 4 frá Búlgarfu, 3 frá Rúmeniu, 3 frá Vestur-Þýska landi, og 3 frá Finnlandi. Tveir Austur-Þjóðverjar hafa verið teknir og dæmdir frá keppni, svo og einn Norömaður. Er það kringlukastarinn Knut Hjeltnes, sem keppti á Reykjavikurleikun- um hér i fyrra — en það var eitt af fyrstu mótunum, sem hann tók þátt i eftir dóminn, sem hljóðaði upp á eins árs keppnisbann.... —klp— Arni Stefánsson hefur veriö einn af bestu markvöröum tslands I knattspyrnu undanfarin ár, og nú er hann kominn i hóp þeirra bestu i Sviþjóö... Arnl Stefánsson fer í hép peirra bestu I Svíbléð Skrifaöi undlr samnlng vlð Landskrona í gær - Tvelr ísienskir markverðir I „AH svenskan” næsla keppnistímabil Miklar likur eru á þvi að tveir Islendingar veröi markveröir hjá 1. deildarliðum i Sviþjóð næsta keppnistimabil. Eins og við höfum áður sagt frá mun Þorsteinn Ólafsson, markvörð- ur frá Keflavik, skrifa undir samning hjá IFK Gautaborg einhvern næstu daga, og I gær skrifaði Árni Stefánsson undir samning við Landskrona. Arni hefur s.l. tvö ár verið markvörður hjá 2. deildarliöinu Jönkjöbing, og staðið sig þar með miklum ágætum. Hafa mörg sænsk félög haft áhuga á honum, og meðal þeirra var Landskrona, sem er eitt af þekktari knattspyrnuliöum I „All Svenskan”. 1 siðustu leikjum Jönkjöbing i haust fylgdustmenn frá Lands- krona vel með Árna og buðu honum samning eftir aö hafa rætt við hann og forráðamenn Jönkjöbing. Náðist fljótlega samkomulag, og skrifaði Arni undir nýja samninginn i gær. Landskrona var I miklum vandræðum I „All Svenskan” eða 1. deildinni í Sviþjóð, i allt sumar. Var það ekki fyrr en i siðasta leiknum, sem það bjarg- aði sér endanlega frá falli, og þá með þviað sigra meistarana frá árinu áöur, öster, með tslend- inginn Teit Þórðarson I farar- broddi. Þeir hjá Landskrona ætla sér ekki að standa I öðru eins basli næsta sumar. Fóru þeir þegar af stað til aö útvega nýja leik- menn, og var Arni sá fyrsti sem þeir keyptu. Þá hafa þeir orðið sér út um enskan þjálfara, sem var áður i Sviþjóð, en hefur undanfarin ár þjálfað „oliulið” i Suður-Arabiu. Samningur Árna við félagið er til tveggja ára. Mun hann eitt- hvaö starfa við Iþróttakennslu i Landskrona, en þangaö mun hann flytja eftir áramótin og hefja þá æfingar með sinu nýja félagi á fullum krafti... —klp—

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.