Vísir - 20.11.1979, Blaðsíða 15
, Þri&judagur 20. nóvember 1979
15
íslendingar kæra sig ekki
um skandinavískan sðsíalisma
Lesandi skrifar:
Islendingar eru or&nir ýmsu
vanir frá Skandinövum. Hér á
dögunum gisti landiö einn
„frænda” vorra frá Norður-
löndunum. Hannkvaddi þjó&ina
þeirri kveöju aö Islendingar
hafi ekki næga samUÖ me&
heilsuleysingjum og hiö opin-
bera ætti aö láta meiri peninga
til „félagslegraraöstoöar”. Hér
er kominn ljóslifandi rikistnlar-
skandínavi. Aumingja ma&ur-
inn skilur ekki þaö sem lslend-
ingar hafa lengi skilið, sem er,
aö „félagsleg vandamál” eiga
sem mest a& leysast frá manni
til manns, innan fjölskyldunnr
og fyrir atbeina áhugafólks I
stoðfélögum. Þau eru mörg og
öflug á íslandi.
Þaö er mannbætandi fyrir
fólk aö veita afgangsorku sinni
og samúö til hjálpar me&bræör-
um sinum er hjálpar þurfa. Ef
þessi þrep vantar i samfélags-
stigann á fólk ekki i annað hiís
aö venda en hiö opinbera bákn
meö eyöublö&um sinum og
rannsakandi augnaráöi.
Skandinövum gengur illa aö
skilja þetta. Þeir eru aldir upp
viö embættismannavald og
miöstýringu. Fyrstu viðbrögö
þeirra i hverjum vanda er að
mæna vonaraugum inn i rikis-
kerfiö eöa berja þar dyra meö
frekjutilburöum.
Islendingar kæra sig ekki um
skandinavískan sósialisma, sist
af öllu æskja þeir eftir flat-
neskjulegu þjóöfélagi i hlcingu
við Sviþjóö, Danmörku eöa
Noreg. Hérlendis er stefnt a&
efnalegu og andlegu sjálfstæöi
ibúanna og eflingu hinna frjálsu
áhugafélaga sem virkja samúö
borgaranna i þágu þeirra sem
minna mega sin. Það er svo
hlutverk rikissjóðs aö koma til
liðs viö góö og þörf málefni án
þess aö allt sé rigskor&aö i lög-
um.
Viöhorf okkar eru' gerólik
þeim sem einkenna skandi-
naviska „umræöu”. Frjálsar og
sjálfstæ&ar manneskjur leita si-
fellt nýrra leiöa til aö auöga til-
verusina og annarra. Viö höfum
ekki beöiö um stórabróöurtil-
buröi Skandinava og bendum á
þaö, aö opinberar tölur um
„félagslega aöstoö” eru enginn
lokamælikvaröi á aöstæöur eöa
liðan öryrkja. Samúö Islendinga
er auövakin, efnahagur þeirra
er góöur og hin „félagslega aö-
stoð” seytlar um allan þjóöar-
Ukamann. Skilningur okkar á
þessum viöfangsefnum er af
ööru og æöra merki en sósialist-
anna i Skandinaviu.
Pétur
„Gefum Sjálf-
slæðisflokknum
meöbyr"
SBS skrifar:
„Hefur einhver hugleitt hvaö
skeður. ef Sjálfstæöisflokkurinn
nær ekki meirihluta á þingi?
Svar: Aukin veröbólga,
stjórnleysi og aörar kosningar
aö sumri komandi. Ég gef mér
þaö svar, eins og ég reikna út
tvo plús tvo. Stjórnmálaflokk-
arnir i landinu hafa allir gefiö
þá yfirlýsingu a& þeir gætu ekki
starfað hvor meö öðrum. Al-
þýöuflokkurinn geturekki starf-
aö meö Framsókn eða Alþýðu-
bandalagi, en getur hugsaö sér
aö starfa meö Sjálfstæöis-
flokknum ef eitthvaö fer Ur-
skeiöis, en þaö eróvist hvort Al-
þýöuflokkurinn fái þaö marga
menn, aö þessir tveir flokkar
geti myndaö stjórn.
Framsóknarflokkurinn segist
ekki geta starfaö meö neinum.
Þá ályktun dreg ég af þvi sem
Steingrimur Hermannsson
sagöi i sjónvarpinu, aö meö
Alþý&uflokki væri ekki hægt aö
starfa fremur en Alþýöubanda-
lagi. Sjálfstæðisflokkur og
Framsókn væru meö gagnstæ&a
úrlausn gegn veröbólgunni.
„ENNÞfl
HÆKKAR
SOLLA
SÓL...”
R.R. á Akureyri yrkir
svo:
Þannig Sólnes sag&i frá
sjálfur snemma i vikunni:
Ég er betri armur á
ihaidsljósastikunni.
Leiftri slær á landsins fjöll
lýsir skrefum hrö&um.
Geir neglingin gli&nar öll,
gaf sig á tveimur stö&um.
Sólnes munu kratar kjósa
a& koma honum inn.
Arni og Blöndal dti frjósa
eitthvaö fyrst um sinn.
Alþýöubandaíagiö sag&i aö
ekki væri nægt ao starta meö
Alþý&uflokknum og ekki hægt
aö starfa meö Framsóknar-
flokknum er búiö a& gefa
út þá yfirlýsingu aö Sjálfstæöis-
flokkurinn væri aö berjast gegn
betri lifsskilyröum.
Sjálfstæöisflokkurinn vill fá
að stjórna landinu og berjast
gegn veröbólgupöddunni eftir
eigin leiðum og þar meö stuöla
aö betri lifsskilyröum I landinu.
Flokkurinn gaf þá yfirlýsingu,
aö ef þeir ré&u ekkert viö verö-
bólgupödduna meö sinum
lausnum, þáskyldu þeir farafrá
og gefa öörum tækifæri.
Þvi bið ég ykkur aö sýna
þolinmæði og láta ekki segja
ykkur aö tslandi sé ekki hægt aö
stjórna. A kosningadag skulum
viö Islendingar kjósa af skyn-
semi og láta ekki einhverja úr-
ræöislausa flokka komast upp
meö neitt múöur. Setjum X fyrir
framan D, nema viö viljum
meiri veröbólgu og stjórnleysi i
landinu.
Stu&ningsmaöur
Sjálfstæ&isfiokksins
og bættra llfsskilyröa, SBS
Jón G. Sólnes.
Fer um landiö faiinn eldur,
fúnir reynast margra bekkir.
Kjósandinn nú krossar heldur,
kratann sem hann ekki þekkir.
Ennþá hækkar Solla sól,
sú er veitir birtu og skjól.
Fólkiö honum fyrir jói
færir nýjan veldisstól.
Sjálfstæðisflokkurinn
er flokkur allra stétta
Einhver Halldór Halldórsson
skrifar meira en svo undarlega
grein i lesendadálk VIsis um
prófkjörsmál Sjálfstæðisflokks-
ins, þar sem hann fullyrðir aö
flokkskjarni Sjálfstæ&isflokks-
ins hafi raðað niöur á listann I
siöasta prófkjöri.
Þessi Halldór veit augsýni-
lega ekkert hvaö hann er aö tala
um, tir þvi aö hann fullyröir aö
flokkskjarni flokksins sé
12.300 manns, en þaö er sá fjöldi
sem tók þátt i siöasta prófkjöri
flokksins. — Til aö upplýsa
þenn'an mann, má geta þess, aö
9af 25manna hópi, sem þátt tók
1 prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
hlutu bindandi kosningu (þ.e.
yfir 50% atkvöa) á listann og
2 af þessum mönnum voru Ur
launþegastétt. Þegar fjöldi
manna, er j)átt taka i einu próf-
kjöri er slikur sem varö (12.300)
þá er ekki hægt aö vita meö
neinni vissu hvar hver og einn
frambjóöandi lendi I röö, þar
sem nokkur atkvæöi geta ráöiö
úrslitum um rööina. — Grun hef
ég um, að þessi Halldór viti
þetta, en aö hætti vinstri manna
reyni hann að snúa útúr til aö
hiö rétta og augljósa komi ekki I'
ljós.
Sjálfstæ&isflokkurinn er
flokkur allra stétta en ekki ein-
hvers hóps manna i þjóöfélag-
inu, sem eiga aö hafa forrétt-
indi, enda eru orö flokksins stétt
meö stétt (en ekki stétt gegn
stétt eins og einkenna orö Al-
þý&ubandalagsins. Alþýöu-
bandalagiö er einhver sá mesti
niöurrifsílokkur sem um getur,
en sá flokkur er eins og sýkill-
inn: hann lifir ekki nema þaö sé
sem mest upplausn i kringum
hann).
Sjálfstæöisflokkurinn sannar
þetta, þar sem Ellert Schram
skipti um sæti viö Pétur Sig-
urösson, sem er fulltrúi laun-
þega. Pétur lét ekki stinga upp i
sig neinni „dúsu”, eins og þessi
Halldór segir, heldur er Pétur
einmitt aö taka á sig ábyrgö
sem fulltrúi launþega á Alþingi
Islendinga. Vinstri menn reyna
nú allt, hvaö þeir geta til þess aö
gera litiö Ur geröum Ellerts
Schram. Þeir sjá, aö Ellert met-
ur meir hagsmuni heildarinnar
en eigin hag, — og aö almenn-
ingur metur hans verk.
Grein þessa Halldórs er Utúr-
snúningurfrá upphafi — gerö til
að slá ryki i augu almennings.
Vinstri menn hafa getaö logiö i
almenning, samanber:
„Samningarnir i gildi”, en þaö
er ekki endalaust hægt aö bera
þvætting og lygar á borö fyrir
okkur Islendinga!
Haukur.
Matthías: Skar ekki
niður sjðmannatollinn
Matthias Á. Mathiesen
fyrrverandi fjármála-
ráðherra hringdi:
I tilefni af ummælum i les-
endabréfi I Visi sl. föstudae. bar
sem þvi er haldiö fram, aö ég
hafi skorið niöur tollfrjálsan
áfengisinnflutning sjómanna vil
ég taka fram, aö þetta er al-
rangt. Reglurnar um þetta efni
hafa verið óbreyttar um langt
árabil, og engar breytingar
voru geröar þar á i minni ráö-
herratiö. Sjómenn hafa þvi
fengiö aö flytja inn tollfrjálst
eina eða tvær þriggja pela flösk-
ur af sterku vini eftir þvi hvort
för hefur staöiö 20 daga eöa
skemur.
Þær breytingar, sem hins
vegar voru ger&ar meö reglu-
gerö 24. mai 1978 voru I sam-
ræmi viö niöurstööu meirihluta
samnorrænnar tollanefndar,
sem lagöi til, aö almennirferða-
menn fengju aö flytja inn einn
litra af sterku vini og ein.n litra
af veiku vini i staö 3/4 litra af
hvoru um sig áöur. Astæöan til
þessarar breytingar var sú, a& I
flestum frihöfnum Evrópu voru
aöeins seldar eins litra flöskur i
staö flaskna meö 3/4 litra aö
innihaldi og þessi regla var
komin i gildi mjög viöa.
Þær breytingar, sem nú hafa
veriö geröar á tollfriöindum sjó-
manna eru aö sjálfsögöu ekki
frá mér komnar og ekki i sam-
ræmi viö þaö, sem ég heföi gert.
Kjartan á réttrl lelð
„Kjartan Jóhannsson sjávar-
útvegsráöherra er fyrsti Isl.
ráöherrann, sem aö einhverju
marki viröist vinna og taka
ákvaröanir i samræmi viö vis-
indalegar niöurstööur fiskifræö-
inga. Hefur ráöherrann sýnt
hugrekki i mörgum sinum
ákvaröanatökum, þvi a& sattaö
segja er slikum ákvöröunum
ekki tekiö þegjandi. Þar veldur
Kjartan Jóhannsson rá&herra.
eiginhagsmunapot, hrepparigur
en þó fyrst og fremst skamm-
sýni fjölmargra aðila úti á
landsbygg&inni. Eru slik dæmi
mýmörg, sbr. rækjustriöiö á
Húnaflóa fyrir nokló-um árum
og skelfiskastrlöiö á Snæfells-
nesi um þessar mundir.
Ef vel á aö fara, þyrfti I mjög
auknum mæli aö láta sjónarmiö
visindamanna ráöa miklu meiru
Iþessum efnum. Þvi er Kjartan
Jóhannsson tvimælalaust á
réttri leið i þessum málum.”
Jón Stefánsson
Ljósheimum 12.