Vísir


Vísir - 20.11.1979, Qupperneq 17

Vísir - 20.11.1979, Qupperneq 17
vísm Þriðjudagur 20. nóvember 1979 17 LAUSAR STODUR Eftirtaldar stööur við Menntaskólann á Isafiröi eru lausar til umsóknar: Kennarastaöa i dönsku (1/2 staöa). Til greina kemur einnig kennsla í islenskum bókmenntum og stæröfræöi eða félagsfræöi. Staöa bókavaröar viö bókasafn skólans (1/2 staöa). Stööur húsbónda og húsfreyju á heimavist (hvor um sig 1/2 starf). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar veitir skólameistari i simum 94-3599, 3767 eöa 4119. — Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. desember n.k. — Umsóknareyöublöö fást i ráðuneytinu og hjá skólameistara. Menntamálaráöuneytiö 16. nóvember 1979 Kosnínga- handbókin frá FIÖLVÍS er komin í bókaverslanir um land allt Kosninganæt- urnar veröa ennþá meira spennandi/ ef handbókin er uiA híinriina! Talning í 4-5 daga?!! Talning atkvæða gæti dregist um ófyrirsjáan- legan tíma# vegna veðurs og slæmrar færðar. Hafið því kosningahandbók Fjölvís við hönd- ina og færið inn úrslit úr einstökum kjördæm- um þegar þau liggja fyrir. • Allir framboðslistar ásamt myndum af frambjóðendum í efstu sætum listanna. • úrslit alþingiskosninga frá upphafi. • úrslit borgar- og bæjarstjórnarkosninga frá 1954—1978. Skrá yfir ríkisstjórnir á Islandi. • útdráttur úr lögum um alþing- iskosningar og reglur um úthlutun u ppbóta r þi ng sæta. • Verðlaunagetraun. Einnig er hægt að kaupa bókina hjá Bókaútgáfunni □ Síðumúla 6, sími 91-81290 OPID KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmnnnum. Nng blla«fc.ðl a.m.k. é kvöldin BIOVltWTMIIt I1\1N\RSIK 1 II simi iíti: \£ 2-21-40 Pretty Baby ^wrac Leiftrandi skemmtileg bandarisk litmynd, er fjall- ar um manniifið i New Orleans i lok fyrri heims- styrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aöalhlutverk: Brooke Shields, Susan Sarandon, Isl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þetta er mynd, sem allir þurfaaösiá. LAUGARAS B I O Sími 32075 Myndin, sem hefur fylgt í dansspor „Saturday night Fever" og „Grease" Stór- kostleg dansmynd meö spennandi diskókeppni, nýjarstjörnurog hatramma baráttu þeirra um frægö og frama. Sýnd kl. 5,7 og 9. Öfgar í Ameríku. Mynd um magadans karla, „stop over” vændi, djöfla- dýrkun, árekstrakeppni bila og margt fleira. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. 1-89-36 Næturhjúkrunarkonan tslenskur textl Bráskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerisk lit- kvikmynd, byggö á sögu eftir Rosie Dixon. Aöalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le M e suzrier. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Köngulóarmaðurinn Spennandi mynd um hina miklu hetju Köngulóar- manninn Sýnd 5 Tonabíó ‘3*3-11-82 New York, New York THE MAGIC THATIS THE POWERTHAT1S THE FORCE.THE UFE.THE MUSIC.THE EXPLOSION THATIS “NEWYORK, NEWYORK” (Sex stjörnur.) + ++ + + + Myndin er pottþétt, hress- andi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostleg leikstjórn Robert De Niro: áhrifamikill og hæfileikamikill. Liza Minelli: skfnandi frammistaöa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhiutverk: Liza Mineiii. Robert De Niro. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. 3*1-13-84 Brandarar á færibandi Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd, troöfull af djörfum bröndurum. MUNIÐ EFTIR VASA- KLCTNUM, ÞVI ÞIÐ GRATIÐ AF HLATRI ALLA MYNDINA. Bönnuö börnum innan 16 ána. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 XT 1 6-444 Launráð í Amsterdam MSTERDAM AA RtCHARD EGAN LESLIE NIEISDN BRADFORO DILLMAN KEYE LUKE GEORGE CHEUNG |ffirf|| IkMmM/ C«m< S<a* • London — Amsterdam — Hong Kong — Eiturlyfin flæöa yfir, hver er hinn ill- vigi foringi. Robert Mitchum i æsispennandi eltingaleik. Tekin I litum og Panavision. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 5 —7 —9 og 11 ■BORGAFUc DíOiO Smiðjuvegi 1, Kóp. sími 43500. Austast i Kópavogi (Útvegs- bankahúsinu). örlaganóttin Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk kvikmynd um blóöugt uppgjör. Litir: De Luxe. Aöalhlutverk: Patrick O’Neil, James Patterson og John Carradine. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AÆÍpnP ......Simi.50184 Delta klíkan Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd Sýnd kl. 9. 19 OOO salurÁ — LiKIÐ I SKEMMTI- GARÐINUM ISLENZKUR TEXTI Spennandi viöburöahröö , og leikandi létt sakamálamynd I litum, meö GEORGE NAD- ER Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. salur B GRIMMUR LEIKUR 'WmL, ____________________ Saklaus, — en hundeltur af bæöi fjórfættum og tvifætt- um hundum. Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3/i 5-5,05-7,05-9,05-11,05. ■salur' HJARTARBANINN 21. sýningarvika.— Sýnd kl. 9,10 VIKINGURINN Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10. -------salur O--------- SKOTGLAÐAR STÚLKUR Hörkuspennandi litmynd.ís- lenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15. 3 1-15-44 BÚKTALARINN. MAGIC Hrollvekjandi ástarsaga. Frábær ný bandarfsk kvik- mynd gerö eftir samnefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrillerum sfö- ari ára um búktalarann Corky, sem er aö missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnrýnendum veriö likt viö „Psycho”. Leikstjóri: Richard Ateenborough Aöaihlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.