Vísir - 20.11.1979, Síða 18
VÍSIR Þriöjudagur 20. nóvember 1979
(Smáauglýsingar
18
sími 86611
j
fTil söiu
2ja stóta Sweden Isvél til sölu.
1 Isvélinni eru tvær pressur og
tveir eins hreyfils mótorar. Uppl.
I si'ma 99-2445.
Til gjafa,
úrval af blómum, styttum, vös-
um, blaöagrindum, innskotsborö-
um, hornhillum, lampaboröum,
blómaboröum og margt fleira.
Opiö alla daga frá 9 til 21. Gróöar-
stööin Garöshorn Fossvogi. Simi
40500.
Óskast keypt
Vel meö farin
pianóharmonika óskast keypt.
Slmi 41837 eftir kl. 17.30.
Eldtraustur skjalaskápur.
Vantar lltinn, eldtraustan skjala-
skáp. Uppl. I sima 42936, helst I
dag.
Kaupi bækur,
gamlar og nyjar, islenskar og er-
lendar. Heil sMn og einstakar
bækur. Gömul póstkort og mynd-
verk. Bragi Kristjónsson Skóla-
vöröustig 20. Slmi 29720.
(Húsgögn
Svcfnhúsgögn.
Tvíbreiöir svefnsófar, verö aö-
eins 128 þús. kr. Seljum einnig
svefnbekki, svefnsófasett ogrúm
áhagstæöu veröi. Sendum I póst-
kröfu um land allt. Húsgagna-
þjónustan, Langholtsvegi 126,
simi 34848.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
út á land. Upplysingar aö öldu-
götu 33, simi 19407.
Meiri háttar tilboö
vegna brottflutnings. Til sölu
hljómplötur, kassettur og 8 rása
kassettur, selst ódýrt. Verö frá
l. 000 pr. stk. Allt Islenskt efni,
m. a. jólaplötur og fleira. Póst-
gjald ekki innifaliö. Allar uppl. 1
sima 92-2717.
(Heimilistgki
Taurulla til sölu á kr. 20 þús.
Einnig Seiwasowg þvottavél á 20
þús. Uppl. i slma 99-4225.
Gran kæliskápur til sölu,
nýlegur, selst ódýrt. Góö kjör.
Uppl. I sima 92-1173 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Verslun
HljómtækT
oao
»»» ®ó
Til sölu 1 árs útvarpsmagnari,
Marantz 2238 B, 2x72 watt. Uppl. I
sima 92-2038.
Blómaskáli Michelsen.
Spánskar postulinsstyttur og
einnig ameriskar listaverkam-
steypur. Uppl. i sima 99-4225.
Körfugeröin, Ingólfsstræti 16
selur brúöuvöggur, margar
stæröir, barnakörfur, klæddar
meö dýnu og hjólagrind, bréfa-
körfur, þvottakörfúr tunnulaga
og hundakörfur, körfustóia úr
sterkum reyr, körfuborö meö
glerplötu og svo hin vinsælu te-
borö. Barnastólar úr pilviö eru nú
komnir. Körfugeröin, Ingólfs-
stræti 16 — simi 12165.
Bókaútgáfan Hökkur
Kjarakaupin gömlu eru áfram i
gildi, 5 bækur i góöu bandi á kr..
5000. — allar, sendar buröar-
gjaldsfritt. Simiö eöa skrifiö eftir
nánari upplýsingum, siminn er
18768. Bækurnar Greifinn af
Monte Cristo nýja útgáfan og út-
varpssagan vinsæla Reynt að
gleyma meöal annarra á boö-
stólum hjá afgreiðslunni sem er
opin kl. 4-7
KÖRFUR
Brúöuvöggur, ungbarnavöggur,
taukörfur, handavinnukörfur og
margs konar körfur. Verslið viö
framleiöandann, þaö borgar sig.
Opið á verslunartima. Körfugerð-
in, Hamrahliö 17, simi 82250.
Fatnaður
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Þröng pils með klauf, ennfremur
pils úr terrelini og flaueli I öllum
stæröum. Sérstakt tækifærisverö.
Uppl. i sima 23662.
Fyrir ungbörn
Til sölu
barnabaðborð, buröarrúm, og
taustóll, vel meö fariö. A sama
staöóskast hár barnastóll. Uppl. i
sima 39097.
Góö skermkerra
óskast til kaups.
35127.
gLáLSL,
Uppl. i sima
tfo as
Barnagæsla
Óska eftir
barngóörikonu, til aö koma heim,
að gæta 3 mán. drengs. Nálægt
Kleppsveginum, uppl. I sima
73958.
Hafnarfjöröur.
Óska eftir 12-13 ára stúlku til aö
passa 2 börn, 1 og 5 ára, nokkur
kvöld i mánuöi. Eingöngu ábyggi-
leg og barngóð stúlka kemur til
greina. Uppl. I sima 52567.
Tapað - fundið
Sl. laugardagskvöld fannst
karlmannsúr (gullúr) á Sogavegi.
Uppl. I sima 32775.
Hreingerningar
Avallt fyrst
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og
alitaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir-
tækjum og heimahúsum. Ný tæki
FORMtlLA 314, frá fyrirtækinu
Minuteman i Bandarikjunum.
Guömundur/ simi 25592.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar1
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aðferöum Simi
32U8.Björgvin Hólm.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum, stiga-
göngum, opinberum stofnunum
og fl. Einnig hreingerningar
utanbæjar. Nú er rétti timinn til
aö panta jólahreingerninguna.
Þorsteinn, simi 31597.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum og
stigagöngum, gerum fast verötil-
boö. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 22668 og 22895.
Hólmbræður.
Teppa- og húsgangahreingern-
ingar meö öflugum og öruggum
tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa
verið notuö, eru óhreinindi og
vatn soguö upp úr teppunum.
Pantiö tfmanlega i sima 19017 og
28058. Ólafur Hólm.
Kennsla
öll vestræn tungumál
á mánaðarlegum námskeiðum.
Einkatimar og smáhópar. Aöstoð
viö bréfaskriftir og þýöingar.
Hraöritun á erlendum málum.
Málakennslan simi 26128.
Tilkynningar
Félagasamtök,
einstaklingar, pöntunarsimar
Útimarkaöarins eru 33947 og
19897.
iÞjónusta
Tek aö mér vélritun.
Vönduð vinna. Uppl i sima 39757
eftir kl. 7 á kvöidin.
Tek aö mér
aö binda inn bækur. Uppl. i sima
33933.
Hvers vegna
á aö sprauta bilinn á haustin? Af
þvi aö illa lakkaöir bilar skemm-
ast yfir veturinn og eyöileggjast
oft alveg. Hjá okkur slipa bilaeig-
endur sjálfir og sprauta eöa fá
föst verötilboö. Komiö i Brautar-
holt 24, eöa hringiö i sima 19360 (á
kvöldin I sima 12667) Opiö alla
daga frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö-
inn. Bilaaöstoö hf.
Málum fyrir jól.
Þið sem ætliö að láta mála þurfiö
að tala við okkur sem fyrst. Veit-
um ókeypis kostnaðaráætlun.
Einar og Þórir, málarameistar-
ar, simar 21024 og 42523.
Málarameistari
getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. i sima 72209.
Múrverk, Flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, fliga-
lagnir, múrviðgeröir, steypu,
skrifum upp á teikningar.
Múrarameistari. Uppl. i sima
19672.
Fæst nú q
JórnbfQutQf-
stöðinni
KAUPMANNAHÖFN
í Þjónustuauglysinqar
J
Er stífleð? ^ x
Stíf luþjónustan V
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör-
um, baökerum og niöurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki. raf
magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
v;
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- *
AR, BAÐKER
OFL.
r, ■
Fullkomnustu tæki
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
'
RMOREX HF.
,. W Helluhrauni 14
222 Hafnarfjffrður
Simi 54034 - Box 261
ALKLIÐA
SKERPINGARVERKSTÆÐI
Sprunguþéttingar
Tökum að okkur sprunguþétt-
ingar og alls konar steypu-/
glugga-/ hurða- og þakrennu-
viðgerðir, ásamt ýmsu öðru.
Uppl. í síma 72224,
alla daga
>
Vesturberg 73 Reykjavík
Sími 77070
SKERPIÐ,
SPARIÐ, NVTIÐ.
BANDSAGARBLÖÐ HIGH SPEED
OG CARBIDE HJÓLSAGARBLÖÐ.
ÖLL EGGJARN.
Nýjar vélar, góð þjónusta
K
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
í húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboð eða tímavinna.
STEFAN ÞORBERGSSON
simi 14-6-71
BOLSTRUN
Bólstrum og klœðum
húsgögn.
Fast verðef óskað er.
Upplýsingar í símum 18580
og 85119, Grettisgötu 46
Vélaleigan Breíðholti
TIL LEIGU:
Hrærivélar, múr-
brjótar, höggbor- JfN^^íTlí
vélar, slípirokk- e ijiliit^iialll
ar, rafsuðuvélar, lr
hjólsagir, juðari l|
o.fl. ^
Vélaleigan, Stapaseli 10,
sími 75836
VERKSTÆÐI t MIÐBÆNUM
gegnt Þjóöleikhúsinu
Gerum viö sjónvarpstæki
tltvarpstæki
magnara
plötuspilara
segulbandstæki utvarpsvirku
hátalara . M£BIU"
isetningar á biitækjum allt tilheyrandi
á staönum
VIÐ FRAMLEIÐUM
14 stæröir og geröir af hellum (einnig I
litum) 5 stæröir af kantsteini,
2, geröir af hléöslusteini.
Nýtt:
Holsteinn fyrir
sökkla og
létta veggi
t..d. garöveggi.
Einnig seljum
viö perlusand
L'hellu og steinsteypan
pilSSingll. VAGNHOFOi 17 SlMI 30322 REYKJAV1K
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
MIÐBÆJ ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
tt8
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
^kvöld- og helgarsími 21940. J