Vísir - 20.11.1979, Page 20

Vísir - 20.11.1979, Page 20
20 VISIR Þriðjudagur 20. nóvember 1979 li dánarfregnir 5E. j., Hanna S\ .in borg Hannes- Æfidóttir Hanna Svanborg Hannesdóttir lést þann 9. nóvember sl. Hún var fædd 1. júli 1920, borinn og barn- fæddur Reykvikingur. Eigin- maöur hennar var Agúst Guömundsson, prentari, og bjuggu þau aö Frakkastig 14 hér i borg. Einn son áttu þau, Gunnar Svan. Eiginkona min Kristjana Magnúsdóttir lést aö heimili sinu Skólageröi 69 Kópavogi aöfara- nótt sunnudagsins 18. nóvember. Fyrir hönd vandamanna Siguröur Jakob Vigfússon fundarhöld Sjálfstæöisflokkurinn hefur opiö hús fyrir stuöningsmenn sina á eftirtöldum stööum: Noröfiröi, þriöjudaginn 20. nóv- ember kl. 20.30. Skjöldólfsstöðum, laugardaginn 24. nóvember kl. 21.00 Egilsstööum, sunnudaginn, 25. nóvember kl. 15.30 Reyöarfirði, sunnudaginn 25. nóvember kl. 20.30. Höfn Hornafiröi, miövikudaginn 28. nóvember kl. 20.30. Frambjóöendur flokksins veröa til viötals á öllum stööunum. Sjálfstæöisfélag Seltirninga og FUS Baldur halda almennan fund i Félagsheimili Seltjarnarness fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Frummælendur: Arndis Björnsdóttir, Salóme Þorkels- dóttir og Sigurgeir Sigurðsson. 2. Fyrirspurnir til frummælenda. Fundarstjóri Gisli Olafsson. Allir velkomnir. Baráttusamkoma Alþýðubanda- lagsins I Suðurlandskjördæmi veröur haldin að Borg Grimsnesi laugardaginn 24. nóvember kl. 20.30. Stutt ávörp flytja Svavar Gestsson, fyrrv. ráðherra, Jó- hannes Helgason Hvammi, Mar- grét Gunnarsdóttir Laugarvatni. Skemmtiatriði, upplestur, söng- ur, leikþáttur, grin og gaman. miimingarspjöld Minningarkort Barnaspitalaijóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bokabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, \/ersl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og' Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagardi.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapoteki, Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for stöðukonu, Geðdeild Ðarnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra borgarstig 16, (Ingunn Asycirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926) ftja/s verz/un 10. !»! . : !•,.••> FRJALS VERSLUN — 10. tbl. 1979 er komið út. Fjallaö er um samtlöarmanninn ólaf Stephen- sen, sagt frá innlendum fataiön-, aði, heimsókn til Stjórnunar- félags Islands, rætt við Pétur Björnsson, annan framkvæmda- stjóra Vifilfells, greint frá viö- skiptum Islands og Bretlands, sagt frá Lloyd’s Bank i London, feröaþjónustu fyrir Islendinga i London, Húsavik er heimsótt og greint frá ýmsum þáttum mann- lifs þar. Auk þess eru fastir þættir á sinum staö, Afangar, Þróun, Stiklaö a átóru og Orðspor. Útgef- andi er Frjálst framtak hf. og ritstjóri Markús Orn Antonsson. genglsskránlng Gengiö á hádegi Almennur Ferðamanna- þann 16.11. 1979. , gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42 1 Sterlingspund 839.95 841.65 923.95 925.82 1 Kanadadollar 331.20 331.90 364.32 365.09 100 Danskar krónur 7427.30 7442.50 8170.03 8186.75 100 Norskar krónur 7763.20 7779.00 8539.52 8556.90 100 Sænskar krónur 9232.80 9251.60 10156.08 10176.76 100 Finnsk mörk 10308.10 10329.20 11338.91 11362.12 100 Franskir frankar 9362.00 9381.10 10298.20 10319.21 100 Belg. frankar 1354.30 1357.10 1489.73 1492.81 100 Svissn. frankar 23646.70 23695.00 26011.37 26064.50 100 Gyllini 19721.40 19761.70 21693.54 21737.87 100 V-þýsk mörk 21937.60 21982.50 24131.36 24180.75 100 Lfrur 47.20 47.30 51.92 52.03 100 Austurr.Sch. 3049.50 3055.40 3354.45 3360.94 100 Escudos 774.75 776.35 852.23 853.99 100 Pesetar 588.50 589.70 647.35 648.67 100 Yen 158.38 158.71 174.22 174.58 (Smáauglýsingar — sími 86611) M. Húsnæói óskast Ungt par óskar eftir ibúö til leigu i gamla bænum eöa i vesturbænum. Uppl. í sima 14773 milli kl. 17 og 19. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 38773. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hardtopp. Okuskóli og pröfgögn, sé þess óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir simi 81349. ökukennsla-Æfingatlmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson simar 77686 og 76758. ökukennsia — Æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingartlmar -endurhæfing. Get bætt viö mig nemendum. Kenni á Datsun 180B lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. Sam- komulag um greiöslur. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Jón, Jónsson, ökukennari, simi 33481. Bilavióskipti ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son slmi 44266. Range Rover dekk. 4 hálfslitin 16” Michelin dekk undir Range Rover til sölu. Uppl. I slma 32126. a SÍMI 86611 — SIMI 86611 DLAÐDURÐARDORN ÓSKAST: VOGAR II Karfavogur Nökkvavogur Skeiðarvogur TJARNARGATA Suðurgata Tjarnargata Bjarkargata Til sölu 80 ha. Moskvitch vél, öll nýuppgerö. lsetning getur fylgt meö ef samiö er strax. Uppl. gefur Atli i sima 39760 til kl. 18.00. og á kvöldin 20831. Glrkassi. Oska eftir girkassa i Cortina ’71. Uppl. i slma 32425. Til sölu Escort station, árg. ’74. Simi 92-2809. Ödýr b 111. Volga ’72 til sölu á mjög góöu veröi. Uppl. I sima 99-3381. Toyota Corolla K-30, árg. 1975, 2ja dyra.til sölu. Uppl. i sima 82383 eftir kl. 5.30. Jeepster til sölu V-6 árg. ’67, nýsprautaður, ryö- bættur, selst meö spili, Laplander dekkjum, útvarpi, segulbandi og fleiru. Uppl. i sima 44213 eftir ki. 19. Mazda 323 station árg. 1979 til sölu. Ekinn aöeins 3 þús. km, litur brún-sanseraöur. Billinn er á nýjum negldum snjó- hjólböröum. Engin skipti. Uppl. i sima 43559. Bfla og vélasalan As auglýsir. Oldsmobile Cutiass ’72 og ’74, Chevrolet Laguna ’73, Chevrolet Malibu ’74 sportbill, Chevrolet Nova ’73, Ford Torino ’74, Plymouth Duster ’71, Dodge Dart ’75, Ponitiac Lemans ’72, Bronco ’66, Scout ’66, Willys ’75 Lada Sport ’78, Dodge Weapon ’55, M. Benz 240 D’75, M. Benz 230 ’75, Ford Fiesta ’78, Hornet ’74, Lada 1200 station ’78, Skoda Amigo ’77, Cortina ’72 og 74, Morris Marina ’74, Datsun 180 B ’78, Mazda 929 ’74 og ’76, Volvo 244 DL ’75. Auk þess mikið af smábilum, sendi- feröablhim og pickup bllum. Bila og vélasalan, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti I: Audi ’70, Land Rover ’65, Cortina ’70, franskan Chrysler ’72, Volvo Amazon ’65, M. Benz ’65, Saab ’68, VW ’71, Fiat 127, 128 og 125 o.fl. o.fl. Eini.ig úrval af kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal- an Höföatúni 10 slmi 11397. Bfla og vélasalan Ás auglýsir. Erum ávallt meö 80 til 100 vöru- bQa á söluskrá, 6 hjóla og 10 hjóla. Teg: Scanía, Volvo, M. Benz, Man.Ford, G.M.C. International, Bedford, Austin, Trader, Heinzel. Einnig vöruflutningabila. Teg: Scania, M.Benz, G.M.C. Bedford, Heinzel, Withe, Miöstöö vörubíla- viöskipta er hjá okkur. BQa og vélasalan As. Höföatúni 2, simi 24860. 'Bilaleiga ) Leigjum dt nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilár. Bllasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11, (Borgarbllasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vikunnar. Bátar Plastbátur frá Mótun. Til sölu plastbátur frá Mótun, sérsmiöaöur aö innan, meö 35 hestafla Volvo Penta vél og vagn. Bátnum fylgir netarúlla Jinuspil, 10 ýsunet, 2 handfærarúllur, 2 geymar, tengi fyrir 3 rafmagns- rúllur, neyöartalstöö, Sóló-elda- vél ogfleira.Uppl. i sima 23075 og 25997. [Ýmislegt & Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar' um 150-200 bila I Visi, I BQamark- aöi VIsis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alia. Þarft þú aö selja bQ? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I VIsi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bQ, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Hljómtæki. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifærið til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kasettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir greiösluskilmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á verðbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. Sflmpiagerð Félagsprentsmiðiunnar hl. Spitalastíg 10 —Sími 11640 í hverri töflu af MINl GRAPE eru næringarefni úr hálfum „grape" ávexti. Erlendis hefur MINI GRAPE verið notað fyrir þá sem vilja megra sig. FftXAFEbb HF Góð feeilsa ep fjíiífa hvers iwaRRS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.