Vísir - 20.11.1979, Page 21

Vísir - 20.11.1979, Page 21
JTTGTT?... ■ íKíiitflo rfait* OA 1 A*TA i dag er þriðjudagurinn 20. nóvember 1979. Sólarupprás er kl. 10.10 en sólarlag kl. 16.16. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla verður vikuna 16.-22. nóvember i INGOLFSAPOTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu til kl. 22 annast LAUGARNESAPÓ- TEK. Kópavogur: Kópavogsapótek er oþiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður. Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, ■ almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Bélla oröiö Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu verki og mig hólpinn leiða inn i rikið sitt hið himneska. Honum sé dýrð um aldir alda. Amen. 2. Tim. 4,18 skák Hvitur leikur og vinnur. Staða þessi kom upp I sovésku skákmóti fyrir nokkru og hvlt- ur vann með: m ± ± ± ±± ±± ± ± 4 ±± B± <£> 1. Re3! Rxb5 2. Hf3! og svartur gafst upp. ii i Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel ’ tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, •Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöþum -er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana ^ _ lœknar Slysavarðstofan i Borgarspltalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. \mknasto»ur eru lokaðar á laugardögum o? vbeígidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl..l7 18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- tsótt fara fram I Heilsuverndarstöð fReykjavIkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. •' Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. -J>Imi 76620. Opiö er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög tjm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heilsuverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandið: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Asunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl.\J?# ■ til kl. 19.30. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. . r Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. Vif ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimilið Vlfilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. 'Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slokkvillö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla $ími 51166. Slökkvl lið og sjúkrabill 51100 Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334 « Slokkvilið 2222. 1 Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222 Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkviliö 2222. ' velmœlt Ritningarnar eru vaggan sem Kristur hefur veriö lagður I. — Lúther. Ætlar aö láta flytja mig frá, segir&u? Og hvar færöu mannskap til þess? mmjasöín i ... . - -i Þjóðminjasafnið er opiö á timabilinu frá september til mai kl. 13.30 16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga/en í júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið er oqið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Stofnun Arna Magnússonar. . Handritasýning I Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla* daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir 5ýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- iskrá ókeypis. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16- nema Jauqardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, supnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. SJALFSBJÖRG! Basar Sjálfs- bjargar I Lindarbæ 1. des. Basar- vinna á hverju fimmtudagskvöldi fyrir félaga og velunnnara I félagsheimilinu Hátúni, 1. hæö kl. 8.30. Munum veitt móttaka á fimmtudagskvöldum á skrifstofu, simi 17868. Basar Vinahjálpar Hinn árlegi jólabasar Vina- hjálpar veröur haldinn laugar- daginn 24. nóvember klukkan 1. e.h. i Súlnasal Hótel Sögu. Glæsi- legt happdrætti að venju. Litiö úr- tak basarmuna veröur til sýnis i Speglabúðinni. Laugarvegi 15 dagana frá 20.-23. nóvember. Nefndin Tapað fundið Á laugardaginn fuku úr peninga- veski peningar viö verslunina Straumnes i Breiöholti. Finnend- ur vinsamlegast hafi samband viö dagblaöiö Visi. Fundarlaun. spilakvöld Kvenfélag Bæjarleiöa. Fjöl- skyldubingó þriðjudaginn 20. nóv- ember 1979, kl. 20.30, að Siöumúla 11. Mætum vel + gestir. Stjórnin. bridge Úrslitaleikur heims- meistarakeppninnar milli USA og Itala I Rio De Janeiro var einn sá mest spennandi i sögunni. I þessum dálki og nokkrum næstu munu honum verða gerð nokkur skil. Vegna undankeppninnar höföu Italir 37 impa forskot sem hækkaöi strax i 44 eftir spil eitt, sem hér fer á eftir. Norður gefur/allir utan hættu Noröur 410987 VKG83 *G64 -82 Vestur Austur A K2 4 ADG653 V A2 V 1054 ^ 10985 ♦ 2 AD973 * K65 Suöur 4 4 V D976 4 AKD73 * G204 I lokaöa salnum sátu n-s Soloway — Goldman, en a-v Lauria og Garozzo: Norður Austur Suður Vestur pass 2S dobl redobl 3H pass pass 3S pass 4 S Suöur spilaöi út tigulás og Lauria fékk siðan afganginn af slögunum. Á Bridge-Rama biöu menn hins vegar spenntir, hvort Bandarikjamennirnir næöu slemmunni. Þar sátu n-s Belladonna og Pittala, en a-v Brachman og Passell: Norður Austur Suöur Vestur pass 2 S dobl 2G dobl! 3L pass 3S pass pass pass Það er áreiðanlegt aö vestur áleit þriggja spaöa sögnina kröfu um umferð, en liklega hefur dobl Belladonna gruggað vatniö fyrir Brach- man, en Belladonna áleit sig eiga góðan flótta i hjarta. Heföi Brachman hins vegar sagt fjóra tigla, þá er ekki ósennilegt að slemman heföi náðst. Marlneraöir kiúki- ingar meo ananas Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. íundarhöld Framboðsfundir stjórnmálaflokkanna i Vestfjarðakjördæmi. Arnesingafélagiö I Reykjavik heldur aöalfund sinn I Domus Medica fimmtudaginn 22. nóv. klukkan 20.30. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarst’örf 2. önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Stjórnin Mæðrafélagiö Mæðrafélagið heldur fund aö Hallveigarstööum fimmtudaginn 22. nóvember klukkan 20. Inn- gangur frá öldugötu. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaöur ræðir um konur og stjórnmál. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin AL-ANON, FJÖLSKYLDUDEILD: Aðstandendur alkó- hólista, hringið í síma 19282. Marineraðir kjúklingar meö ananas er ljúffengur réttur, borinn fram með laussoönum hrisgrjónum og góðu hrásalati. Uppskriftin er fyrir 4-5: 2 kjúklingar Kryddlögur: 2 matskeiðar maisenamjöl 3 matskeiðar matarolia 4 matskeiðar soyasósa 1 matskeið sherry (t.d. Bristol Cream) Salt Pipar Kjúklingakrydd. 2 matskeiðar matarolia, til steikingar. 250 g ananasbitar Sósa: 1 hvitlaukslauf 1 matskeið matarolía 1 1/4 dl ananassafi 2 matskeiðar sherry Salt Pipar Hreinsið kjúklingana, skeriö kjötið af beinunum og siöan i minni bita. Hrærið saman maisenamjöli, 3 matskeiðum af mataroliu, soyasósu, sherry, salti, pipar og kjúklingakryddi. Látiö kjötiö liggja i kryddleginum i u.þ.b. eina klukkustund. Þerrið kjötiö og brúniö þaö i 2 matskeiðum af oliu á pönnu. Bætið ananasbitunum saman við og látið það krauma i u.þ.b. 15 minútur. Hellið kjúklinga- kjöti og ananas i skál og haldiö þvi heitu. Pressið hvitlaukinn i oliu á pönnu. Bætið ananassafa, sherrýi og afganginum af kryddleginum saman við. Bragðbætið með salti og pipar. Látið sósuna sjóða og siiö hana siðan yfir kjötið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.