Vísir - 20.11.1979, Síða 23
23
VÍSIR
Umsjón:
Halidór
Reynisson
Kosningasiónvarp kl. 20.35:
Það er leynd
hverllr koma framl
Umræður um alþingis-
kosningarnar 2.-3. desember eru
á dagskrá sjónvarpsins i kvöld og
er það fyrri hluti umræðna þar
sem talsmenn stjórninálaflokkg
sem bjóða fram i öllum kjör-
dæmum, koma fram.
Sá háttur verður hafður á
þessum umræðum að fyrra
kvöldið sitja fulltrúar tveggja
flokka fyrir svörum i 30 minútur
hvor og verða það fiilltrúar
Alþýðubandalagsins og Alþýöu-
flokksins.sem sitja fyrir svörum i
kvöld, en Framsóknar- og Sjálf-
stæðisflokks annað kvöld.
Spyrjendur verða hins vegar úr
röðum andstöðuflokkanna.
Ekki tókst að fá uppgefið
hverjir sitja fyrir svörum i kvöld
sem fulltrúar sinna flokka, eða
hverjir væru spyrjendurnir, en
rikisf jölmiölarnir viröast hafa
tekið sig saman um aö þegja yfir
þvi hverjir koma fram hverju
sinni. Stjórnandi þáttarins I kvöld
verður Ömar Ragnarssori. — HR
Hvað er nú þetta? Þetta eru frambjóðendur að skrönglast um borð f
gúmbát á kosningaferðalagi nú um helgina. A þessum árstfma er það
ekki næstum þvi jafn-þægilegt og að sitja fyrir framan sjónvarps-
vélar
Utvarp kl. 22.35:
ÞióDleglr lénar
frá Víetnam
„Þjóðleg tónlist frá ýmsum
löndum” heitir þáttur, sem er á
dagskrá útvarpsins i kvöld og er
það Askell Másson, sem er um-
sjónarmaður hans.
Að þessu sinni ætlar Askell að
kynna tónlist frá hinu striðs-
hrjáða Vietnam og er þetta fyrri
hluti þeirrar kynningar. Mun
hann þar kynna hina sérstöku
sönghefð þeirra Austurlandabúa,
sem er mjög frábrugðin þvi sem
við Vestur-Evrópumenn eigum að
venjast og eflaust verða einhver
austræn strengjahljóðfæri látin
fljóta með.
Askell hefur nú um sinn kynnt
þjóðlega tónlist frá ýmsum
löndum og veita þessir þættir oft
skemmtilega innsýn inn i ólikan
tónlistararf frá þvi sem við eigum
að venjast. Áskell starfar nú hjá
tónlistardeild rikisútvarpsins, en
hefur að auki verið trymbill, bæði
með Synfóniunni og eins komið
fram á eigin vegum. — HR
Askell Másson
Þriðjudagur 20.
nóvember
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni. Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.40 tslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Guðrúnar Kvar-
an.
15.00 Tónleikasyrpa. Létt-
klassisk tónlist, lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
16.35 Tónhorniö. Guðrún
Birna Hannesdóttir stjórn-
ar.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
20.30 A hvltum reitum og
svörtum. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
21.00 Umhverfismál í sveit-
um. Magnús H. Ólafsson
arkitekt sér um þáttinn.
21.20 Frá tóniistarhátiöinni i
Dubrovnik I sumar Miriam
Fried f,rá Israel og Garrick
Ohlsson frá Bandarlkjunum
leika Sónötu i a-moll fyrir
fiölu og pianó op. 137 nr. 2
eftir Franz Schubert.
21.45 (Jtvarpssagan:
„Mónika” eftir Jónas Guð-
iaugsson. Þýðandi: JUnfus
Kristinsson. Guðrún Guð-
laugsdóttir les (5).
22.15 Fréttir. Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum. Askell Másson
kynnir tónlist frá Vietnam,
— fyrri þáttur.
23.00 A hljóðbergi. Umsjón
armaöur: BjörnTh. Björns-
son listfræðingur. „Fra
Lökke til Lukke": Norska
skáldið Johan Borgen (sem
lést í f.m.). les úr æsku-
minningum sinum.
23.30 Harmonikulög. Grettir
Björnsson leikur.
23.45 Fréttir dagskrárlok.
Þriðjudagur
20. nóvember
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Setiö fyrir svörum. I
kvöld og annaö kvöld veröa
umræöur um alþingiskosn-
ingarnar 2. og 3. desember.
Talsmenn þeirra stjórn-
málaflokka sem bjóöa fram
i öllum kjördæmum lands-
ins, takaþátti umræðunum.
Talsmenn hvers flokks sitja
fyrir svörum i 30 minútur,
en spyrjendur verða til-
nefndir af andstöðuflokkum
þeirra. Fyrra kvöldið sitja
fulltrúar Alþýðubandalags-
ins og Alþýöuflokksins fyrir
svörum en siöara kvöldið
fulltrúar Framsóknarflokks
og Sjálfstæðisflokksins.
Fundarstjóri ómar Ragn-
arsson. Stjóm upptöku Rún-
ar Gunnarsson.
21.35 Saga flugsins. Franskur
fræðslumyndaflokkur. Ann-
ar þáttur. Lýst er einkum
notkun flugvéla í heims-
styrjöldinni fyrri. Þýðandi
og þulur Þóröur örp
Sigurösson.
22.35 Hefndin gleymir engum
Franskur sakamálamynda-
flokkur. Þriöji þáttur Efni
annars þáttar:
22.30 Dagskrárlok
Siðastliðinn laugardag efndi
Tónlistarfélagið til tónleika, þar
sem eingöngu voru flutt verk
eftir Sigfús Halldórsson, tón-
skáld og listmálara. Auk þess
ber svo við um þessar mundir,
að lag eftir Sigfús i útfærslu
Gunnars Þórðarsonar er ofar-
lega á popplistanum. Þannig
koma alltaf upp aftur og aftur
lög eftir Sigfús, af þvi þau nálg-
ast þaö mest af allri músik sem
samin hefur veriö á öldinni, að
vera einskonar þjóðlög frá fæð-
ingu. Jafnvel á stjórnmálafund-
um, þar sem menn eru að glíma
við efnahagsvandann, kemur
fvrir að Birgir Isleifur eða ein-
hver annar pianómaður sest
niöur við hljóðfærið og biður
menn að syngja Litlu fluguna.
Sigfús Halldórsson veröur
sextugur á næsta ári, og verður
þá eflaust mikið um dýröir
meöal þeirra, sem láta sér annt
um Fúsa og una vel tónlist hans.
Þráttfyrirmikla náðargáfu hef-
ur Sigfús oröið að sinna öðrum
störfum lengst af sinnar ævi, og
er svo sem ekkert um þaö aö
segja. Á sama tima urðu tón-
skáld eins og Irving Berlin stór-
rikir af músik sinni hjá hundr-
aða milljóna þjóð. Þannig veld-
urmannfæðin þvi aö vinsælustu
listamenn njóta ekki nema aö
sáralitlu leyti þeirra veraldlegu
friðinda, sem fylgja slikum
framgangi hjá stórþjóðum.
Varla mundi gulllokkurinn
detta af þessari þjóö, þótt Sigfús
fengi fri frá störfum á sextfu
ára afmæli sinu, ef það mætti
verða til þess, aö næstu tiu árin
gæti hann óskiptur helgaö sig
listum sinum, okkur til yndis-
auka.
Jón Asgeirsson, ágætasta tón-
skáld okkar af yngri kynslóö,
skrifar nokkur orð um Sigfús i
leikskrá Tónlistarfélagsins og
tónsmiðar hans. Þar segir Jón
að söngvar Sigfúsar séu slegnir
þeim galdri, „er ekki verður
skilgreindur, aöeins lifaður,
galdri er aöeins góö tónskáld
hafa á valdi sinu.”
Þetta er vel og drengilega
mælt af Jóni Ásgeirssyni. Og
sannmæli. Það sýna áratuga
langar undirtektir.
Ekki ætlar leikmaður I grein-
inni sér þá dul að ætía að bæta
neinu við umsögn Jóns Asgeirs-
sonar, sem samdi óperuna um
Þrym og sýndi á þjóðhátíöarári,
aðenn eru til tónskáld I landinu,
sem ekki eru hrædd við hefðir.
En leikmaður vill benda á,
vegna þeirrar tilhneigingar tón-
listar Sigfúsar að verða óðar en
varir aö þjóðlagi, að stundum
finnst manni að gamlar stemm-
ur Hólamanna og Vatnsdælinga
ómi einhvers staðar i djúpun-
um, þessi sveiflulanga og klið-
andi mýkt fornra gleöskapar-
mála. Og i fullri vissu þess að
taugin hefi ekki slitnaö i tónlist
Sigfúsar, og aö hún hafi heldur
ekki þrúgast af eftiröpun þess
liðna, væntir maður þess aöSig-
fúsi auönist að ljúka mörgum
lögum enn i sinum persónulega
stil.
Það verður svoaö segjast eins
oger, aö mikið gladdi það okkur
gamla aödáendur Sigfúsar að
sjá i fullu húsi Austurbæjarbiós
berafyrir hina vandlátustu ein-
staklinga á tónlist. Sé tónlistar-
áhugi að einhverju leyti snobb,
þá verður ekki með sanni sagt
aötónlist Sigfúsarþrifistá slikri
upphafningu. Hennar upphafn-
ing býr I henni sjálfri. Og þaö er
alveg óþarfi að vera með agnúa
út i tónlist sem við hin almenn-
ari skiljum ekki til fullnustu
fyrst Olympsgoðin sjálf stiga
niöur af stalli sinum til aö hlusta
meö okkur á Sigfús. Það eru
sættir sem rifa niður alla múra
og dreifa öllum krit.
Svarthöföi.