Vísir - 20.11.1979, Page 24
Þriðjudagur 20. nóvember 1979.
síminner86611
veðurspá
dagsins
Yfir suövestanverBu Græn-
landshafi er 983 mb lægö sem
þokast NA. Yfir Bretlandseyj-
um er 1026 mb hæö og frá
henni hæöarhryggur til norö-
urs. Afram veröur hlýtt i
veöri.
Veöurhorfur næsta sólar-
hring.
Suðvesturmiö allhvasst SA
og rigning i fyrstu, siöan S eöa
SV stinningskaldi eöa all-
hvasst og skúrir.
Suövesturland til Breiöa-
fjaröar, Faxaflóamiö og
Breiðaf jarðarm iö, SA
stinningskaldi I dag en all-
hvasst S eöa SV meö kvöldinu,
skúrir.
Vestfiröir og miö, S og SA
stinningskaldi eöa allhvasst
og viöa rigning i dag, en ail-
hvasst S eöa SV og skiírir i
kvöld og nótt.
Norðurland, Norðurmiö og
Norðausturland allhvass SA,
skýjaö og sums staöar dálitií
rigning i dag, en léttir til meö
S stinningskalda i kvöld.
Austfiröir, Noröa usturmiö
og Austfjaröamiö.allhvass SA
og siöan S, rigning.
Suöausturland og miö, all-
hvass eöa hvass S A og rigning
frameftir degi. Siöan S eöa SV
stinningskaldi eöa allhvasst
og skúrir.
veðrið
hér 09 bar
Veörið ki. 6 i morgun.
Akurcyri alskýjaö 5, Bergen
heiðskirt 0, Helsinki súld 4,
Osld léttskýjaö frost 4, Kaup-
mannahöfn alskýjað 4,
Keykjavik skýjað 4, Stokk-
hólmur rigning 4, Þórshöfn
skýjaö 5.
Veðriö kl. 18 i gær.
Berlln þokumóöa 4, Chicago
mistur 12, Feneyjar rigning 8,
Frankfurt þokumóöa 4, Nuuk
skafrenningur, London skýjaö
8, Luxemburg þokumdöa 2,
Las Palmas skýjaö 20, Mall-
orca léttskýjaö 11, Montreal,
skýjaö 1, Parisskýjaö 7, Róm
skýjaö 10, Malagaheiöskirt 18,
Vin slydda 2, Winnipeg al-
skýjaö 2.
Loki segir
Þegar veriö var aö kynna
útvarpseinvígi þeirra Stefáns
Jónssonar, i gærkvöldi, sagði
Hjörtur Pálsson:
„Búið er að kasta upp um
hvor byrjar.”
Miðað við það sem á eftir fór
var það einkar rétt orðaval.
Grundfirðingar með undirskriftasðfnun:
KREFJAST HLUTAR
í SKELVEIÐINHI
siávarútvegsráðherra: „Nei”
Svar
Komin er i gang á Grundar-
firði undirskriftasöfnun með
áskorun til sjávarútvegsráðu-
neytisins um, aö fyrirtæki
Soffaniasar Cecilssonar fái hlut
i skelfiskveiði I Breiðafirði til
jafns við aðra. Soffanias sagði I
viðtali við Visi I morgun, aö
flestir Grundfiröingar hefðu
skrifað undir.
Soffanias var i gær dæmdur i
1200 þúsund króna sekt fyrir
veiðar á hörpudisk i Breiðafirði
og Björn Asgeirsson skipstjóri á
Grundfirðingi II var dæmdur i
600 þúsund króna sekt. Enn-
fremur voru þeir dæmdir til
greiöslu málskostnaðar og kostn
aöar viö lögregluvakt á bryggj-
unni i' Grundarfirði i vikutima.
Visir spuröi Kjartan Jóhanns-
son sjávarútvegsráöherra i
morgun hvort skelfiskveiðileyfi
i Breiðafiröi yrðu endurskoðuö
þannig að Grundfiröingar og
Búðdælingar fengju hlutdeild i
veiöunum á þessu eða næsta ári.
Kjartan svaraöi stutt og lag-
gott: Nei.
— Frekari rökstuöningur?
„Nei”.
„Ég ætla fyrst að athuga
hvort þessi lög séu haldbær,”
sagði Soffanias Cecilsson viö
Visi i morgun.
„Ég efast um aö þessi lög
standist. Veiöarfæri eru dæmd
lögleg og afli er dæmdur lögleg-
ur. Hvaö er þá ólöglegt?” sagði
Soffanias.
Verður dómnum áfrýjað til
Hæstaréttar?
„Ég veit það ekki. Ég held að
þaö sé sterkast hjá okkur að
kæra túlkun laganna. Vörn
okkar byggðist mest á tilvitnun i
viðtöl viö menn I sjávarútvegs-
ráðuneytinu. Sú vörn var ekki
könnuö, hvort hún væri rétt, þvi
dómurinn er kveðinn upp stuttu
eftir aö við fluttum okkar vörn”.
— Ætlaröu aö senda bátinn
aftur á hörpudiskveiöar?
„Maður kemst i vanda, er
verið er aö hrúga upp á mánn
sditum og auglýstur sakamaö-
ur aftur og aftur en svo langt
getur þaö gengiö”, sagöi
Soffanias.
Hreppsnefnd Grundarfjaröar
samþykkti ályktun i gærmorgun
um aö hún myndi beita sér fyrir
þvi að Soffaniasi yrði gert kleift
að nýta þann tækjabúnaö sem
fyrir er i verksmiöjunni. Það
yröi best t gert með þvi að
Soffanias fengi leyfi til rækju-
veiða. Einnig er lögð áhersla á
að skelfiskur veröi rannsakaöur
i Breiöafirði meö þaö fyrir aug-
um aö Grundfirðingur fái eöli-
lega hlutdeild I veiöinni. —KS.
Smábátaeigendur I Reykjavik eiga I hinum mestu vandræöum meö viölegupláss fyrir báta sina og er
aðstaöa þeirra viö höfnina mjög bágborin. Hér sjást lögreglumenn af Miöborgarstööinni vinna viö aö
bjarga bátisem varaösökkva viö Grandagarö I gærkvöldi. (Vísism. GVA)
Stækkun
Svartsenglsvirkjunar:
„Afl fyrir
næsta
áratuginn”
„Þegar framkvæmdum viö
Svartsengi 2 er lokið, ættu Suður-
nesjamenn aö vera vel birgir af
afli næsta áratuginn”, sagöi
Ingólfur Aöalsteinsson, fram-
kvæmdastjóri Hitaveitu Suöur-
nesja, I samtali viö Visi i morgun.
,,í gær var hafist handa við
stækkun orkuversins, en undir-
stööur nýju byggingarinnar voru
lagöar i sumar. Orkuver 2 er
vegna hitaveitu á Keflavikurflug-
völl.
Stækkunin á orkuverinu nemur
meira en tvöföldun á afkastagetu
Svartsengisvirkjunar. Afkasta-
getan núna er 50 megavött en
stækkunin nemur 75 megavött-
um. Þar af munu 50 megavött
verða notuð á Keflavikurflug-
velli, en afgangurinn veröur
varaorkubirgöir fyrir byggðirn-
ar.”
Stækkun orkuversins á aö vera
lokiö i lok næsta árs, en lagningu
hitaveitu á Keflavikurflugvöll
verður væntanlega lokið i byrjun
september 1981.
Þær byggðir, sem hitaöar eru
upp með orku frá Svartsengi, eru
nú: Grindavik, Njarövik, Kefla-
vik, Sandgerði, Garöur og Vogar.
Þá er sem fyrr sagði veriö að
leggja hitaveitu á Keflavikurflug-
velli, og i myndinni er að leggja
hitaveitu til Hafna.
—ATA
iscargo Kaupir
Eleclra vél
„Ef leyfi fæst hjá gjaldeyris- Kristinnsagöi aö verö vélarinn- i viku og auk þess i leiguflugi frá Nú standa yfir viöræöur milli
yfirvöldum, kemur vélin til lands- ar væri 2,2 milljónir dollara meö Rotterdam sem okkur stendur til Arnarflugs og Iscargo um flug-
ins strax eftir mánaöamót”, þvi varahlutum og hún bæri 16 1/2-17 boöa. Viöeigum einnig möguleika vélakaup. Arnarflug hefur áhuga
viö erum búnir aö ganga frá tonn. Iscargo mun seija flugvélar á flugi til Grikklands og Alsir, á að fá keypta Twin Otter vél Is-
kaupsamningnum aö ööru leyti”, I eigu félagsins upp i kaupin. Þýskalands og næturflugi frá cargo og að sögn Kristins Finn-
sagöi Kristinn Finnbogason hjá „Ef af kaupunum verður, er Rotterdam meö blóm. Það eru bogasonar hefur Arnarflugs-
Iscargo þegar Visir spuröi um meiningin aö Electra vélin veröi I alls konar möguleikar fyrir hendi mönnum veriö tjáö. að þeir geti
kaup félagsins á Electra vél frá fragtflugi til Evrópu tvisvar I þegar vélin er komin”, sagöi fengiö vélina á sama veröi ogfæst
Bandarikjunum. viku og Bandarikjanna einu sinni Kristinn Finnbogason. fyrir hana erlendis. jjyj
-og vlll selja
Arnarfiugl
Twin otter
vélina