Vísir - 17.12.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 17.12.1979, Blaðsíða 5
VISIE Mánudagur 17. desember 1979. Guömundur Pétursson skrifar IRA tíu ára Irski lýöveldisherinn hélt upp á tiu ára afmæli sitt i gær meö þvi aö myröa fimm breska hermenn og lýsa þvi yfir, aö engin griö muni sett þessi jólin. Fjórir hermenn biöu bana af völdum jarösprengju, sem þeir óku yfir I jeppa sinum, og sá fimmti fórst i sprengingu I ööru héraöi. Þetta er mesta mannfall Breta siöan I ágUust, þegar IRA felldi átjánhermenn nærri landa- mærum Irska lýöveldisins. Ónafngreindur foringi i IRA, sem berst fyrir þvi aö losa Norö- ur-Irland undan breskum yfirráö- um, sagöi i' viötali viö írska dag- blaöiö, aö hryöjuverkamennirnir mundu ekki setja griö um þessi jól, eins og þeir geröu 1972 og 1975. Tiu ár eru liöin, siöan öfgafullir kaþólikkar á N-Irlandi endur- vöktu Irska lýöveldisherinn (IRA) til hryöjuverka. Síöanhafa veriö drepnir 327 breskir her- menn. Breskir hermenn leita sprengja grandaöi fjórum félög- verksummerkja viö Um þeirra. Hjá þeim má sjá Dungannon, þar sem jarö- leifarnar af jeppanum, og gefa þær nokkra hugmynd um, hversu öflug vltisvélin hefur veriö, enda létust hermennirnir samstundis. OPEC þlngar um olíuverð Opinber ágreiningur rikir nd meöal helstu sérfræöinga OPECs á ráöstefnunni i Caracas, sem efnt er til til að ákveða verö- hækkanir á olíu á næsta ári. Er ekki biiist viö, að eining náist á fundinum. Afleiöing af þvi þykir fyrir- sjáanleg hækkun oliu og bensins meö tilheyrandi kostnaöarauka fyrir Pétur og Pál i rekstri bif- reiöa og almenningsfarartækja. Meöal fulltrúa þeirra þrettán oliusölurikja, sem mynda OPEC, SLEPPA GISLARNIR FVRIR JðL? Einhverjir þeirra 50 banda- risku gisla sem enn eru f haldi i sendiráöinu i Teheran vænta frétta af þvi i dag, hvort þeim verður sleppt fyrir jól. Qotbzadeh, utanrikisráöherra Irans, sagöi i gær, aö einhverjir gislanna aö minnsta kosti mundu bráölega látnir lausir. En stúdentarnir sem hafa sendiráðiö á valdi sinu kváöu úti- lokaö aö nokkur gislanna fengi aö fara i bráö. Frá þeim eina manni sem stúdentarnir hlýöa, Khomeini æöstapresti, hefur ekkert heyrst, siöan Iranskeisari hélt frá Bandarikjunum til Panama. hafa komiö fram tillögur um aö hverfa aftur til sameiginlegrar verölagningar á olíuvörum. Fyrir ráöstefnuna hækkaöi Saudi Arabia oliuverð um 6 doll- ara eöa upp i 24 dollara fatiö. Yamani oliumálaráöherra hefur lýst því yfir, aö Saudi Arabla muni ekki samþykkja neinar nýj- ar hækkanir i bráö. Iran, Libla og Indónesia hafa fylgt i kjölfar Saudi Arabiu og boðaö nýjar hækkanir til þess aö fylgja veröi Saudi Arabiu en þaö hefur löngum veriö viömiöunar- verö, þar til oliumarkaöurinn fór úr skoröum eftir byltinguna I íran. Afkomandl Churchill beillur fjárkugun Breski Verkamannaflokkurinn hefur krafist þess af stjórn That- cher, aö rannsakaö veröi, hvort Winston Churchill þingmaöur hafi ljóstraö upp öryggis- og Stjórn Jðrgensens lafir enn Minnihlutastjórn Ankers Jörgensens og sósíaldemókrata, sem setiö hefur tvo mánuði, þraukaöi og stóö af sér fjögurra daga stjórnmálakreppu, þar sem horiöi til þess, að hún yröi felld vegna stjórnarfrumvarps um strangar efnahagsaögeröir. Akafar samningaviöræöur stóöu um helgina milli stjórnar- innar og fimm minni miö- og vinstri-flokka. Lauk þeim svo, aö samkomulag náöist um breytt frumvarp, sem miöar aö því aö hleypa nýju fjöri i efnahagslifið. Frumvarpiö veröur lagt fyrir þingiö þannig breytt i dag, aö úr þvi hafa verið felld umdeildustu atriöin. Eins og þau, sem kváöu á um að hagnaöi fyrirtækja skyldi deilt meö starfsfólki. Hiö breytta frumvarp gerir ráö fyrir hærri auökýfinga-, eigna- og fyrir- tækjaskatti, en um leiö verö- stöðvun og launafrystingu. trúnaöarmálum, meöan hann var i tygjum viö Soraya Khashoggi, fyrrum eiginkonu Khashoggi, fjármálarábherra Saudi Arabiu. A þeim tima var Churchill hinn ungi talsmaöur skuggaráðuneytis Thatchers i varnarmálum. ólildegt þykir, aö efnt veröi til opinberrar rannsóknar i málinu, þar sem þvi er haldið fram, aö Churchill hafi hvorki brotiö lög né trúnaö. Máliö þyrlaöist upp vegna skilnaðarmáls sem Soraya stendur i gegn eiginmanninum fyrrverandi, þar sem hún krefst helmings tekna hans á þeim tima, sem þau voru gift. En hún segir aö þær hafi numiö um 4 milljörð- um dollara. Kvisast hefur, að hún og Chur- chill hafi sætt fjárkúgunum, vegna sambands þeirra. JÓLAGJÖF PELSAR, loðskinnshútur, loðskinnstreflar LEDURKÁPUR, leðurjakkar - sigild snið Hogstœð greiðslukjör MUMID GJAFAKORTIM OKKAR °f LZjr X> j - - ÍJp&v ' ' ||| ||HPH§§i ■ : 'Ú ■ i . 'rV . 1.1* ’ / jJP- H 1 ^ : *<• .• r>v r X m Ji 1 \ mm .fes ¥ 3]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.