Vísir - 17.12.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR Mánudagur 17. desember 1979.
(Smáauglýsingar
18
sími 86611
j
Til sölu
Fallegir páfagauksungar
3ja mánaöa, til sölu. Uppl. I sima
33572.
Til sölu mjög ódýrt.
svefnstóll á kr. 45 þús. letistólar
á kr. 35 þús. armstólar á kr. 15
þús. sófasett á kr. 40 þús. sófa-
borö á kr. 20 þús. spegill á kr. 10
þús. stakur armbólstraöur stóll á
kr. 25 þús. hornsófaborö á 35 þús.
Uppl. i sima 17453 I dag eftir kl. 5
og næstu kvöld.
Bókahiila — Spegill.
Nýleg bókahilla úr tekki til sölu,
einnig stór spegill. Uppl. i sima
73891.
Atlas kæli- og frystiskápur,
Kelvinator tauþurrkari, 2 barna-
kerrur, Necchi saumavél
(gömul), isskápur og málverk til
sölu. Simi 32847.
Keramikplattar — Myndir.
Tilsölu aö Laugateig 42, kjallara:
Keramikplattar skreyttir Islensk-
um pressuöum jurtum, einnig
myndir i ramma meö sömu
skreytingum og keramikhlutir.
Allt á góöu veröi. Tilvaliö til jóla-
gjafa. Er heima eftir kl. 19 dag-
lega. Simi 85906.
Til sölu 12 manna
matar-, kaffi- og ávaxtapostulins-
stell (Versalamunstrið). Eld-
traustur skjalaskápur (stór) og
afgreiösluborö meö gleri og
skúffum einnig gömul mjólkur-
skilvinda og stigin saumavél
(antik). A sama staöóskast læst-
ur bókaskápur meö gleri i hurö-
um. Uppl. á Bókhlöðustig 2, næstu
2 daga.
Óskast keypt
Þykktarhefili.
Óska eftir notuöum þykktarhefli.
Simi 94-7215.
Húsgögn
llöfum nokkur
sófaborö og hornborö meö rennd-
um fótum, mjög falleg, til sölu.
(Eitt sett, sófaborö og hornborö)
á kr. 105 þús. Uppl. i sima 16512
Ingibjörg óskarsdóttir.
Til sölu mjög ódýrt.
Svefnstóll á kr. 45 þús. letistólar á
kr. 35 þús. armstólar á kr. 15 þús,
sófasett á kr. 40 þús. sófaborö á
kr. 20 þús. spegill á kr. 10 þús,
stakur armbólstraöur stóll á kr.
25 þús. hornsófaborö á 35 þús.
Uppl. i sima 17453 i dag eftir kl. 5
og næstu kvöld.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
út á land. Uppl. að öldugötu 33,
simi 19407.
Nýlegt bambusrúm
og náttborð til sölu. Uppl. i' sima
42780.
Sófasett til sölu,
3ja sæta, 2jasæta og 1 stóll ásamt
sófaborði. Uppl. i sima 33108.
Nýleg boröstofuhúsgögn
og skápur til sölu, einnig antik
boröstofuborö. Góö greiöslukjör.
Simi 24489.
Kaupum húsgögn
og heilar búslóðir. Simi 11740 frá
kl. 1—6 og 17198 á öðrum tima.
Fornverslunin, Ránargötu 10 hef-
ur á boðstólum úrval af ódýrum
húsgögnum.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, verð aö-
eins 128 þús. kr. Seljuin einnig
svefnbekki, svefnsófasett, og rúm
á hagstæðu verði. Sendum i póst-
kröfu um land allt. Húsgagna-
þjónustan, Langholtsvegi 126,
simi 34848.
Hljómtaki
Til sölu eru eftirtalin hijómtæki:
Kenwood magnari kr. 9340,
Fourthannel, Pioneer segulband
RT-10 50, Pioneer plötuspilari
PL61 og Pioneer hátalarar. Ný
kosta tækin ca. 240 þús. seljast á
12-1300 þús. Selst allt i einu lagi
eöa hvert fyrir sig. Afborgunar-
skilmálar koma til greina. Til
sýnis og sölu i Eskihliö 16. 4 h.t.v.
ikvöld mánudag kl. 16-20. Uppl. I
sima 28503, á sama stað einnig
Yamaha rafmagnsorgel. Sjá aug-
lýsingu. r~>
Hljóófæri
Hijómbær, llverfisgötu 108,
simi 24610,auglýsir: Höfum á boð-
stólum kassagitara frá 20.000,
rafmagnsgitara frá 20.000, orgel
frá 170.000, bassamagnara frá
150.000, Skemmtara frá 350.000;
heimilismagnari frá 20.000, há-
talarar frá 60.000, kassettu- og
spólusegulbönd frá 150.000, út-
vörp frá 140.000, plötuspilara frá
10.000, höfum einnig fyrirliggj-
andi Randall bassamagnar 120W,
ca. 500.000, og Maine gftarmagn-
ara 80W, ca. 350.000.
Pi'anó óskast.
Upplýsingar i sima 42245.
Til sölu
litið notaö Yamaha raf-
magnsorgel E30R meö segul-
bandi til sýnis og sölu i Eskihlið 16
4 h.t.v. I kvöld mánudag milli kl.
16og 20. Uppl.i sima 28503 á sama
stað einnig hljómtæki. Sjá aug-
lýsingu.
(Heimilistæki
Til sölu góö
Rafha eldavél (kubbur). Uppl. I
sima 71914.
[Fatnaður ij
Til sölu.
Nýjar franskar flauelsbuxur, no:
28-34. Uppl. I sima 86382.
Til sölu
konukjólar á góðu veröi. Uppl. i
sima 39545 frá kl. 1-6 á daginn.
Halló dömur.
Stórglæsileg og nýtisku pils til
sölu, i stórum stæröum. Sérstakt
tækifærisverö. Ennfremur þröng
pils meðklauf. Uppl. isima 23662
Ekta keipur
(leikhús) og Rima borðgrill, til
sölu. Uppl. I sima 34323 eftir kl.
19.
Verslun
Jólatré og greinar.
Jólatrésalan, Njálsgötu 27, simi
24663.
Bókaúlgáfan Rökkur.
Kjarakaupin gömlu eru áfram i
gildi, 5 bækur i góöu bandi á kr.
5000.- allar, sendar burðargjald-
fritl Simið eða skrifið eftir nán-
ari upplýsingum, siminner 18768.
Bækurnar Greifinn af Monte
Cristo nýja útgáfan og útvarps-
sagan vinsæla Reynt aö gleyma,
meðal annarra á boðstólum hjá
afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7.
Til jóla: kaupbætir með kjara-
kaupum. Rökkur 1977 og '78-'79
samtals 238 bls. með sögum eftir
H.C. Andersen og skáldsagan
Úndina.
Verslunin Þórsgötu 15 auglýsir.
Nýir kjólar, stærðir frá 36-52,
ódýrar skyrtublússur og rúllu-
kragabolir litil nr.,
bómullar-nærfatnaöur á börn og
fulloröna, ullar-nærfatnaöur
karlmanna, einnig drengja-
stæröir, sokkar, sokkabuxur,
svartar gammósiur, bómullar-
bolir, kerti, leikföng, gjafavörur
og margt fleira. Einnig brúðar-
kjólaleiga og skirnarkjólaleiga.
Opið laugardaga.
Takiö eftir.
Seljum raftæki og raflagnaefni.
Erum fluttir úr Bolholti i Armúla
28. Glóey hf. Armúla 28, simi
81620.
Körfur til sölu,
Blindraiöja, Körfugerö,
auglýsir hinar vinsælu brúðukörf-
ur, 4 gerðir, takmarkað upplag.
Ungbarnakörfur, taukörfur,
handavinnukörfur og ýmsar fleiri
gerðir. öll framleiösla á heild-
söluverði. Allar körfur merktar
framleiðanda. Merki tryggir
gæðin og viðgerðaþjónustu. Að-
einsinnlend framleiðsla. Rúmgóð
bilastæði. — Körfugerð Hamra-
hlið 17, (I húsi Blindrafélagsins).
Simi 82250.
Topplyklasett i járntösku
hefur veriö vel þegin tækifæris
gjöf. Skrúfstykki og skrúfjárn I
úrvali. Þvingur, tengur, sexkant-
ar, ódýrir smekklásar, skæri,
stálmálbönd, 5 m., ódýr. Og
margt fleira. 10% afsláttur af öll
um verkfærasettum til jóla. Opiö
frá 11-12 og 1-6. Haraldur,Snorra-
braut 22, si'mi 11909.
Vetrarvörur
Skiöamarkaöurinn
Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur
vantar allar stæröir og geröir af
skiöum, skóm og skautum. Viö
bjóöum öllum, smáum og stórum
aö lita inn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, simi 31290. Opiö
milli kl. 10-6, einnig laugardaga.
Til byggi
Einnotaö .
mótatimbur til sölu. Uppl. I sima
82469 j
__________________t
Fasteignir
Selfoss — einbýlishús.
130 fermetra hús á Selfossi til
sölu. Einnigkoma tilgreina skipti
á góöri Ibúð eöa raöhúsi. Uppl. i
sima 99-1845.
Hesthús i byggingu
er til sölu I Mosfellssveit. Uppl. i
sima 66697.
Hreingérningar
Allt upppantaö fyrir jól,
óskum viöskiptavinum okkar
gleöilegra jóla og nýárs með þökk
fyrir viöskiptin. Meö þökk fýrir
siöastliöin 14 ár. Erna og Þor-
steinn.
Þrif — Hreingerningar
Tökum aöokkurhreingerningar á
stigagöngum i ibúöum og fleira.
Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna i sima 77035.
Hreingerningafélag Reykjavfkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum Simi
32118.Björgvin Hólm.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaðastræti 28A, simi 11755.
Vönduð og góð þjónusta.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir
tækjum og heimahúsum. Ný
tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtæk-
inu Minuteman i Bandarikjunum.
Guðmundur, simi 25592.
Hólmbræður.
Teppa- og húsgagnahreingern-
ingar með öflugum og öruggum
tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa
veriö notuö, eru óhreinindi og
vatn soguð upp úr teppunum.
Pantiö timanlega I sima 19017 og
28058. Ólafur Hólm.
Dýrahald
Siams kettlingur
til sölu. Uppl. I sima 36726.
tsienskir hvolpar
af mjög góðu kyni til sölu. (Móöir
1. verölaun 1978, faöir 1. verölaun
1979). Aðeins heimili með góöar
aöstæöur koma til greina. Uppl. I
sima 43811.
Fallegir páfagauksungar
3ja mánaöa til sölu. Uppl. i sima
33572.
Tilkynningar
Jólaglugginn er kominn
Börn, sem vilja selja hann komi
að Vesturgötu 3, bakhús —
kjallara kl. 4—5 I dag. Óvenju góð
sölulaun.
Þjónusta
y
Múrverk — flisalagnir
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögerðir, steypur,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
Bóistrun.
Getum bætt við okkur klæðningu
á húsgögnum, fyrir hátiöar.
Bólstrunin, Skúlagötu 63, simi
25888.
Þó veraldargengið viröist valt
veit ég um eitt sem heldur
lát’oss bilinn bóna skalt
og billinn strax er seldur.
Ætlar þú aö láta selja bilinn þinn?
Sækjum og sendum. Nýbón,
Kambsvegi 18, simi 83645.
(Atvinna íboði
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáaug-
lýsingu I V'isi? Smáauglýsingar
Visis bera ótrúlega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvað
þú getur. menntun og annað, sem
mali skiptir. Og ekki er vi'st. að
það dugi alltaf að auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir. auglýsinga-
deild. Siðumúla 8. simi 86611.
Börn, unglinga og
fulloröna vantar til sölustarfa.
Uppl. i sima 26050.
(Þjónustuauglýsingar
2
W
K
x
VERDLAUNAGRIPIR
OGFELAGSMERKI
;
Framleiði alls konar verólaunagripi og
félagsmerki. Hef i ávallt fyrirligg jandi ymsar
stærðir verðlaunabikara og verðlauna
peninga.einnig styttur f yrir f lestar
greinar íþrótta
Leitið upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 — Reykjavík — Sími 22804
'Er stífflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör-
um, baökerum og niöurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki, raf-/:
magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879
Anton Aðalsteinsson
^ER STÍFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR, BAÐKER
OFI-
Fullkomnustu tæki *
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
yyÁSGEIRS HALLDORSSONAR
Sprunguþéttingar
Tökum að okkur sprunguþétt-
ingar og alls konar steypu-
glugga-/ hurða- og þakrennu-
viðgerðir, ásamt ýmsu öðru.
Uppl. í símo 32044
alla daga
'V'
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Sjónvarpsviögeröir
Hljómtækjaviögeröir
Bíltæki — hátalarar — isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
biltækjum fyrir Útvarp
Reykjavik á LW
'A
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU M.F.-50B
Þór Snorrason
Simi 82719
MIÐBÆ J ARRADIO
Hverfisgötu 18. Sími 28636
NÝ ÞJÓNUSTA í RVÍK.
Gerum við springdýnur
samdægurs. Seljum einnig
nýjar dýnur.
Allar stærðir og stifleikar.
DÝNU- OG BÓLSTUR-
GERÐIN,
Skaftahlíð 24,
simi 31611.
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
J^kvöld- og helgarsími 21940.