Vísir - 17.12.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 17.12.1979, Blaðsíða 22
VtSIR Mánudagur 17. desember 1979. Dúkkuvöggur, barnastólar og barnaföt SÓLHEIMAKERTI Bývaxkerti með hunangsilmi (Þau renna ekki.) Andvirðið rennur óskipt til styrktar heimilis þroskaheftra að Sólheimum í Grímsnesi Kertin eru handunnin af vistmönnum Útsölustaðir: Gunnar Ásgeirsson hf. Akurvík hf. Akureyri Suðurlandsbraut 16 R. - Alaska Breiðholti Vörumarkaðurinn hf. Ar- Jólamagasínínu múla 3 R. Sýningahöllinni. H. Biering Laugavegi 6 R. Lionsklúbburinn ÆGIR SÖLUDÖRN ÓSKAST til oð seljo happdrættismiða Karlakórs Keykjavíkur HÁ SÖLULAUN Miðor verða ofhentir i Félagsheimili kórsins oð Freyjugötu i4 í dog — mónudaginn 17. des. kl. 18-19.00 Dregið verður ó Þorlóksmessu KARLAKÓR REYKJAVÍKUR TIL SÖLU Datsun 120Y station árg 1977 rauður, ekinn 50 þús. km. Dráttarkrókur og þurrkur á aftur- rúðu og framljósum. Uppl. í sima 18220 til kl. 6 og 44301 eftir kl. 6. Barnift þarf ekkert aft skorta af fötunum, ef komift er vift f Lillý, Verslanahöllinni á Laugavegi 26,þvi þar fást þessar vörur. Stóllinn á myndinni er barnastóll og kostar 5000 krónur, vaggan 17.500 krónur og kápan sem dúkkan klæftist 8.300 krónur, en þaft er vönduft og skemmtileg loftkápa. 1 Lillý fæst fatnaður á börn og unglinga til 14 ára aldurs. Póstsendum um allt land. LILLÝ Verslunarhöllinni Laugaveg 26 Kampútseusöfnunln: GÁFU AHDVIRÐI JÚLAEPLANHA Börn I Melaskóla gáfu I gær andvirfti jólaepla sinna i Kampútseusöfnun Hjálpar- stofnunar kirkjunnar, aft and- virfti 45 þúsund króna. 1 bréfi sem nemendurnir létu fylgja meft gjöfinni segir: „Okkur er tjáö aft fyrir þessa upphæö sé hægt aft kaupa mjólk handa 23 börnum i eitt ár, en þaft samsvarar þeim fjölda sem er i einni bekkjardeild hér i skólanum.” Guðmundur Einarsson fram- kvæmdastjóri ’Hjálparstofnunar- innar veitti gjöfinni móttöku og sagði hann börnin sýna þarna stórkostlegt frumkvæði, ekki sistá barnaári og mætti margur fullorðinn taka þau sér til fyrir- myndar. Að sögn Guðmundar virtust undirtektir almennings vera mjög góðar og þannig hefðu nú þegar borist 5 milljónir króna til skrifstofu Hjálparstofnunarinn- ar. Þ.á m. væru margir söfnunarbaukar og teldist hon- um svo til að i hverjum bauk væri að meðaltali 12.200 krónur. Sagöi hann að talsvert væri um að þeir væru settir upp á vinnu- stöðum og virtust margir vilja leggja þar sinn skerf af mörkum. — HR Nýja saumavélin, sem gerir alla saumavinnu auðveldari en áður: NECCHI SlUJÍCl NECCHI S1LÍ7K3 saumavélar eru búnar öllum kostum eldri véla auk ýmissa nýjunga. Með NECCHISILTJIGÍ saumavél er unnt að sauma nánast hvaða efni sem er - állt frá þunnum teygjuefnum til þykkra gállabuxnaefna. NECCHI SILÍTia saumavélar eru búnar mynsturveljara með liteinkenni. Þetta einfalda fyrir- komulag gerir allar stillingar við val á saumgerð fljótlegri og öruggari en áður hefur tíðkast. NECCHI SILDICI saumavélar eru með sérstökum búnaði, þannig að nálin hreyfist með því sem ncest fullum krafti á hvaða hraða sem er.Þannig er unnt að sauma jafnvel mjög þykk efni á litlum hraða. NECCHI SlLOia saumavél vegur aðeins um 12 kg með tösku og öllum fylgihlutum. Hún er því sérlega létt í meðferð og flutningi. Nákvœmt eftirlit við framleiðslu og sölu ásamt traustri þjónustu tryggja hámarksnotagildi NECCHI saumavéla. í| NECCHI SlLUia saumavélum fylgir nákvcemur leiðarvísir á íslensku um notkun og viðhald. Útsölustaðir víða um land. r Einkaumboð á Islandi: FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 - sími 84670

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.