Vísir - 17.12.1979, Page 23

Vísir - 17.12.1979, Page 23
VÍSIR Mánudagur 17. desember 1979. Umsjón: Halídór Reynisson Dæmigerö mynd af móftur Teresu þar sem hún réttir fátækum og sjúk- um hjálparhönd. Slönvarp kl. 20.45: Dýrlingur í llfanda lífi Lög unga fðlkslns kl. 20.40: „Lenging páttar- tns hefur ekki lengið hliómgrunn” Þeir fjölmörgu áheyrendur sem hlusta á Lög unga fólksins á mánudagskvöldum hafa eflaust tekð eftir þvi aö i si&ustu þáttum hafa borist fjölmargir undir- skriftalistar þar sem fariö er fram á aö timi þáttarins veröi lengur, en hann er nú 65 mfnútur. Undirskriftir þessar skipta hundruöum og vilja krakkarnir fá þáttinn lengdan, ekki sist vegna þess aö oft er ekki nema hluti kveöjanna lesinn upp vegna tima- skorts. Hefur listunum veriö komiö áfram til útvarpsráös. Vísir sneri sér þvi til Ernu Ragnarsdóttir en hún á sæti i út- varpsráöi ,og spuröist fyrir um hvort ætlunin væri aö fara eftir þessum óskum og lengja þáttinn. Sagöi hún aö þetta mál heföi litil- lega veriö rætt á útvarpsráös- fundi, en þaö heföi enn ekki fengiö hljómgrunn aö lengja þáttinn. Þó sagöi hún aö ætlunin væri aö taka barna- og unglingaefni útvarps- ins, þ.á m. Lög unga fólksins, til sérstakrar umræöu. Hvaö út úr þvi kæmi kvaöst hún ekki vita, en sagöi þaö þó rétta vera aö Lög unga fólksins væru meö vinsæl- asta efni útvarpsins. — HR „Lenging Laga unga fólksins hefur ekki fengið hljómgrunn i út- varpsráöi” segir Erna Ragnars- dóttir, en hún a einmitt sæti I ráðinu”. Finnsk heimildamynd um móöir Teresu i Kalkútta veröur á dagskrá sjónvarpsins i kvöld, en eins og kunnugt er hlaut hún friðarverölaun Nóbels fyrir störf sin aö liknarmálum þar i borg. Þetta er nýlega mynd, tekin i Kalkútta fyrir mánuöi og sýnir hún gjörla örbirgö sem fólk býr viö á þessum slóöum. 1 myndinni er einnig spjallað viö Indiru Gandhi um starf móöur Teresu og þau gifurlegu vandamál sem blasa viö Indverjum. Móöir Teresa er júgóslavnesk aö uppruna, en gerðist ung nunna. Fann hún hjá sér köllun tii aö liö- sinna fólki i Indlandi og stofnaöi þar nunnureglu, sem starfar nú i mörgum borgum á Indlandi og annars staðar i heiminum. — HR Mánudagur 17. desember 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasy rpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 M iödegissagan: ,,Gat- an" eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (7). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Bjössi á Tré- stöðum" eftir Guðinund L. Friðfinnsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Mánudagur 17. desember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Móðir Teresa.Ný, finnsk heimildarmynd um móöur Teresu sem hlaut friðar- verölaun Nðbels fyrir liknarstörf i' Kalkútta. Myndin var tekin þar fyrir mánuöi og sýnir berlega þá örbirgð og volæði sem fólk býr við á þessum sló&um. Einnig er spjallaö viö Indiru Gandhi um starf móöur Teresu og þau risavöxnu vandamál sem blasa við indversku þjóöinni. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Sumarliðason kenn- ari les erindi eftir Skúla Guðjónsson bónda a Ljótunnarstöðum. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jór- unn Sigurðardót ti r og Andrés Sigurvinsson. 20.40 I.ög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 t'tvarpssagan 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og visindi Dr. Bragi Arnason fjallar um spurninguna: Er innlend eldsneytisgerð timabær? 23.00 Verkin sýna merkin Þátturum klassiska tonlist i umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. — Finnska sjónvarpiö) 21.20 íþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 22.00 lleimkoman. Kanadisk sjónvarpskvikmynd. Leik- stjóri Gilles Carle. Aðal- hlutverk Lesley Donaldson, Auggie Schellenberg og Don Granbery. Unglingsstúlkan Jenny hefur árum saman verið á stööugum ferðalög- um með föður sinum og vini hans, en þeir eru indiánar og atvinnumenn i hesta- iþróttum. Jenny er oröin leiö á flakkinu, og þegar henni gefst kostur á að eign- ast fastan samastaö gripur hún tækifærið fegins hendi. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.00 Dagskrárlok. Helmlldarmaður nýtur nafnleyndar Það hefur vakið athygli að i nýútkominni bók eftir Þór Whitehead er skýrt frá þvi að islenskir kommúnistar hafi á duggarabandsárum sinum fengið senda peninga frá Kom- intern í gegnum hendur ein- hverrar kommakerlingar I Svi- þjóð. Heimildarmaður vill ekki láta nafns sins getiö, og er þess- um málum öllum farið a eina lund. Þegar máliö er svo borið undir gamlan forustumann kommúnista hér, kannast hann auövitað ekkert viö peninga- sendingarnar. Þvi er einnig öllu fariö á eina lund. Jafnvel það, að sendingin skuli hafa komið frá Sviþjóð á sinum tima sýnir hverjum hefur iengst af veriö trúað fyrir eflingu öfgamála á tslandi. Allt er þetta gömul saga og ný og sætir raunar engum tiöind- um. 1 sjálfu sér er saga af göml- um peningasendingum til kommúnista fremur ómerkileg saga, og varla aö hún hafi nokkru sinni sætt umtalsverö- um tiðindum. Við höfum alltaf verið þrælbeygð undir ok þeirra, finnlandiseruð þjóö fyrir atbeina pólitiskrar verkalýös- hreyfingar og Keflavikurliös, sem gengur hart fram I þvi aö hafa þá i rikisstjórnum, þótt þaö standi prentað i nýlegri stjórn- málayfirlýsingu, að Alþýðu- bandalagiö stefni að þvi að ná rikinu og stofnunum þess á sitt vald með þaö fyrir augum aö sleppa þeim völdum ekki aftur. Hin mannlegi þáttur frásagn- ar Þórs Whitehead er kannski harmrænastur þeirra svefn- gönguljóða sem kommúnistar hafa kveðið okkur siðan 1930. Heimildarmaður hans vill ekki láta nafns slnsgetiö. Þaðer skilj anlegt, þegar höfð eru I huga þau ókjör af hatriog sviviröing- um, sem þetta ofbeldislið mærir andstæðinga sina ibak og fyrir. Heimildarmaöurinn er sýnilega kominn á efri ár. Hann vill fá að lifa ellina án stórstyrjaldar viö rógmaskinu kommúnista. Hann er að þvi leyti eins og svefn- genglarnir ihinum borgaralegu stjórnmálaflokkum, hann vill fá að hvila i friði siðasta skeið sitt fram að aldurtilanum. Viö skilj- um þennan mann ákaflegaa vel. Hann er hluti af okkur öllum, sem þekkjum mæta vel til vinnubragða kommúnista og höfum horft upp á þær karakteraftökur sem þeir stunda I þvi skyni að halda hin- um veilari hræddum. Til slikrar iöju nota þeir einkum menntamenn, sem sagt er að vinni I þágu verkalýösstéttar- innar —. En Þór Whitehead sjálfur nýtur ekki nafnleyndar. Af þeim sökum fékk hann ekki nema þrjú atkvæði I heimspeki- deild sem umsækjandi prófess- orsstöðu, á meöan einhver kommúnistinn fékk seytján at- kvæði. Þaö kostar nefnilega ýmislegt að skrifa — jafnvel sagnfræði. Þór Whitehead fékk engu aö siöur mikið betri umsögn en kommúnistinn. En hann passar bara ekki I menntamannakerfi valdaklikunnar I heimspeki- deildinni. Þeir vilja annars kon- ar sagnfræði. Og heimildarmaöur að frá- sögn um peningaburð Moskvu- manna i Islenska kommúnista þarfútaf fyrirsigekki að óttast stórar aðgerðir úr þessu. Sjálf- sagt hefur einhvers staðar og einhverntima verib saumað að honum. Það sem skiptir mestu máli er, að hann er farinn að tala. Leynireglan, sem á sinum tima var stofnuö gegn þjóö- skipulaginu, má þvi vænta fteiri yfirlýsinga frá forustumönnum kommúnista, nýrra og gamalla á næstu árum, um tilhæfuleysi frásagnar heimildarmanns, sem viröist heimanaður i syndaregistri byltingarmanna. Kommúnistar geta svo gamnað sér við að ná sér niðri á Þór Whitehead og notað til þess há- skólann og aðrar stofnanir þjóðfélagsins, sem dulbúast akademiskum nöfnum. Vonandi brestur hann ekki kjarkinn. Svarthöfði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.