Vísir - 17.12.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR
Mánudagur 17. desember 1979.
(Smáauglýsingar
sími 86611
J
%
Atvinna óskast
Mig vantar vinnu á kvöldin.
T.d. viö skúringar. Uppl. i sima
27363 eftir kl. 7.30 á kvöldin.
Tveir reglusamir menn
óska eftir 3ja herbergja íbúB á
leigu, sem fyrst e&a frá áramót-
um. Góö umgengni. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. í sima
25658.
Óska aö taka á leigu
einstaklingsíbúö, ekki skemur en
eitt ár. Uppl. i sima 39504.
22ja ára stúlku
vantar l-2ja herbergja fbúö, helst
í kjallara eöa á jaröhæö. Er ein I
heimili. Uppl. isima 21288 eftir kl.
4, Ásta.
Ungur maöur
óskar eftir herbergi með sérinn-
gangi og WC aöstööu frá og með
áramótum á höfuöborgar-
svæöinu. Uppl. I sima 92-3862 á
kvöldin eftir kl. 7.
Bráöliggur á húsnæöi
fyrir litiö og pent iönfyrirtæki
núna um áramótin, helst i miö-
bænum. Skilvfs mánaöarleg
greiösla. Uppl. i sima 20928 fyrir
hádegi eöa á kvöldin.
Ungur maöur óskar eftir
þokkalegriog léttri vinnu. Margt
kemur til greina. Tilboð sendist
augl. deild Visis fyrir 20. des. nk.
merkt ,,Vinna”.
Erum 2 stelpur
20 og 25 ára. Okkur vantar vel-
launaða vinnu i nokkra mánuði.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 72175.
19 ára suilka
óskar eftir vinnu frá áramótum.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 14209.
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu fram aö jól-
um. Uppl. I sima 35928.
Húsngói óskast
Óskum eftir
aö taka á leigu 2 herb. ibúö helst
nú þegar eöa um áramótin.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. i sima 37656 eftir kl. 18.00.
Óska eftir að taka
á leigu 3 herb. ibúð helst i Kópa-
vogi, núna strax. erum á götunni.
Þeir sem vilja leigja okkur sendi
nafn og simanúmer á augl.deild
Visis, fyrir sunnudag 16. des.
Merkt „ibúð”.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöis-
auglýsingum VIsis fá eyöublöö
fyrir húsalegusamningana hjá
auglýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8. Simi
‘'6611
Húsaviðgerðarmaður óskar
eftirgóðu herbergi eða litilli íbúö,
helstmeðsima.Uppl.isima 13847
eftir kl. 7. c~x ,
Æi
Ökukennsla
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son simi 44266.
2-3 herb. ibúö óskast
fyrir miöaldra konu. Algjör
reglusemi-og góöri umgengni
heitiö. Uppl. i sima 18829.
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurösson, ökukennari,
simi 77686.
Róleg og umgengnisgóð
eldri kona, óskar eftir 1-2 herb.
ibúð á leigu strax. Uppl. i sima
15452 eftir kl. 18.00.
papfum torrente; -
frönsku
ilmvötnin
Útsö/ustaðir:
CLARA, Bankastræti
ÍSADÖRA,
Austurstræti
KOLLÝ, Laugavegi
S.S., Glæsibæ.
Heildsölubirgðir:
Innflutnings-
miðstöðin s.f.
Sími 10759
ökukennsla — Æfingatimar
simar 27716 og 85224. Þér getið
valiö hvort þér læriö á Volvo eða
Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax og greiöa
aöeins tekna tima. Læriö þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsia — æfingatímar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna.tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingat/mar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
iö. Jóel B. Jacobsscn ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreið: Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Simi 38773.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á nýjan Volvo árg. ’80.
Lærið þar, sem öryggiö er mest
og kennslan best. Engir skyldu-
timar. Hagstætt verö og greiöslu-
kjör. Hringdu i' sima 40694 og þú
byrjar strax. ökukennsla
Gunnars Jónassonar.
&&&
Bilaviðskipti i
Til solu
V8 cyl Willys bill er meö nýlegum
blæjum og nýlegum dekkjum, all-
ar breytingar unnar af fagmönn-
um Margs konar skipti og góð
kjör. Verö kr. 2.5 millj. Uppl. I
sima 52598 eftir kl. 5.
Til sölu
Chevrolet Malibu station árg. ’70
innfl. ’74. Nýlega skoðaöur I nokk-
uögóöustandi. Verö kr. 2.3 millj.
Alls konarskipti, góðkjör. Uppl. i
sima 52598 eftir kl. 5.
Mercedes Benz 280SE 1976
til sölu. Einstakur billmeð öllum
búnaöi. Vinrauöur utan, ljóspluss
innan. Sjálfskiptur, aflstýri og
hemlar. Litaö gler rafdrifnar
rúöur og læsingar. Ekinn 56 þús.
km. Þessi bill ereins og hann hafi
verið settur saman í fyrradag.
Hann er dýr en þó ódýr ef
samningar eru geröir strax.
Aöal-Bilasalan, Skúlagötu 40,
simar 19181 og 15014.
Stærsti bílamarkaður landsins.^
A hverjum degi eru auglýsingar'
um 150-200 Kla I Visi, I Bilamark-
aöi Vlsis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
aö selja bll? Ætlar þú aö kaupa
bil? Auglýsing I Visi kemur viö-
skiptunum I kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Ef þig vantar bil
til aö komast á i vinnu eöa skóla
og heim aftur þá er hér einn til-
valinnfyrir þig. VW 1300 árg. ’66
á aðeins 200 þús. kr. Athugiö.
Góður biD fyrir litinn pening.
Uppl. I sima 72911.
Toyota Corolla cop de luxe árg.
’74.
Nýsprautuö, I toppstandi, til sölu.
Uppl. I sima 83151.
HELGAFELL
Saga af manni sem fékk
flugu í höfuðið,
eftir Guðberg Bergsson
Sannarlega frábær bók.
Fyrsta prentun er
uppseld hjá forlaginu,
en kemur aftur í mars.
LANDSINS
MESTA LEIKFANGAURVAL
Póstsendum samdæqurs
TÓmSTUnÐflHÚSIÐ HF
Laugaucgi lSí-ReutiBuit s=21901