Vísir - 21.12.1979, Side 22
vtsm Föstudagur
21. desember 1979.
SK3VALDI
HJALMARSSON
adSIÁ
ÖÐRUVÍSI
ESSEIAR UM MANNLEGT LÍF
Esselar um
mannlegt líf
Víkurútgáfan hefur gefiö Ut
bókina Ab sjá öbruvisi eftir Sig-
valda Hjálmarsson.
Abókarkápu segir aö efni bók-
arinnar sé esseiar um mannlegt
lif.
Fremst í bókinni er vitnaö i kin-
versk spakmæli: Ég stend d brú,
og furöu lostinn gef ég þvi gaum
aö áin streymir ekki, heldur fljít-
ur brúin yfir henni.
í bókinni eru 17 stuttar ritgerö-
ir.
Uóð efllr Slg-
rúnu Fanniand
Bókaútgáfan Þjóösaga hefur
gefiö út ljóöabókina Viö arininn
eftir Sigrúnu Fannland frá Sauö-
árkróki.
Undirtitill bókarinnar er: 1 ösk-
unni lit ég leiftursýn þó loginn sé
burtu farinn.
Forngrfsk mennlng
í llfandl frásögn
Will Durant:
Grikkland hiö forna
Bókaútgáfa Menningar-
sjóös 1979
Heimsjmenningarsaga Durants
er eitt af stórvirkjum þessarar
aldar I sagnfræöilegum bók-
menntum. Þess er auövitaö
varla aö vænta, aö viö fáum
hana alla á lslensku, enda vafa-
samt, aö verkiö allt yröi okkur
aö nægilegu gagni. Mestu varö-
ar, aö viö höfum nú fengiö I á-
gætri útgáfu og þýöingu horn-
steina Evrópumenningar, sem
viö erum skiki af, bindin um
fornmenningarsögu Rómverja
og Grikkja. Þau eru i fjórum
bindum i fslensku útgáfunni, og
md hvert þeirra varla stærra
vera.ef þau eiga aö vera þægi-
legar lesbækur.
Þaö var Jónas Jónsson frá
Hriflu, sem beitti sér fyrir þvi,
aö Menningarsjóöur réöst i
þetta stórvirki og fékk Jdnas
Kristjánsson, núverandi for-
stööumann Arnastofnunar til
þess aö takast þýöinguna á
hendur. Rómverjasagankom Ut
1963 og 1964, og fyrra bindi
Grikklandssögunnar 1967. Siöan
hefur hlé oröiö 112 ár, enda þýö-
andinn bundinn viö mikilvæg og
annasöm embættis- og fræöi-
störf. En siöla á liönu ári fékk
hann starfsleyfi og notaöi þaö
meöal annars til þess aö ljUka
þessu verki um Grikkland hiö
forna, sem nU er komiö Ut. Þaö
er vafalaust mörgum unnend-
um þessa sögurits óblandiö
fagnaöarefni.
Þessi siöari Grikklandsbók er
rUmar 400 blaösiöur f sama
vandaöa myndarbroti og hin og
nokkru lengra en fyrra bindi
Grikklandssögunnar. 1 þvi er
margt mynda af sögulegum
listaverkum, enda af nógu aö
taka. Þvi fylgir og nafnaskrá yf-
ir bæöi bindin á sama hátt og
Rómarsögunni. HUn er æriö
löng sem vænta má, enda ó-
missandi lykill aö slfku verki.
Aftast er aö finna gagnleg
sögukort.
bókmenntir
Hér skai á engan hátt fjallaö
um sagnfræöilegt gildi eöa trú-
leik þessa verks. Hitt má ekki
liggja I láginni, hve læsilegt þaö
er, vel skrifaö og beinlinis
skemmtilegt. Þetta erallt I senn
stjórnmálasaga, myndlista-
saga, hernaöarsaga, verkmenn-
ingar- og bókmenntasaga og
þjóölífssaga, oft meö drama-
tiskum tilþrifum persónusögu,
og þó umfram allt samefling
allra þessara greina i lifi stór-
þjóöar. Ef til vill er þaö mesti
kostur þessa ritverks, aö menn-
ingargreinarnar einangrast
ekki I frásögninni, heldur verö-
ur allt samofin heild stórbrotins
þjóölif s og þjóöfélags. Ég þekki
ekki annaö ritverk um forna
sögu, er kemst til jafns viö þetta
i aögengilegri miölun til leikra
lesenda né skemmtilegra af-
lestrar.
Þýöing þessa verks hlýtur aö
teljast afreksverk og ekkert
minna, og hún er áreiöanlega
verkinu samboöin ög dregur
ekki Ur kostum þess. Jónas
Kristjánsson ritar fagurt mál,
eins og alkunnugt er, og stlll og
frásagnarblær minna sjaldan á
þýöingu, heldur ber f lestra kosti
frumsamins texta. Vinnubrögö
Jónasar eru ekki þau aö þýöa
orö af oröi, heldur ef honum ofar
I huga aö koma efni, léttleik og
frásagnarkostum verksins til
skila, og hann hefur lagt sig
fram um aö samræma þaö
breytingum, sem oröiö hafa á
skilningi sögunnar viö rann-
sóknir siöustu ára, og jafnvel
auka i' hana nýrri vitneskju. Þá
hefur hann augsýnilega I huga
islenska lesendur og hvers þeir
þurfa viö til fullra nota. Slikt er
auövitaö annaö og meira en
venjuleg þýöing og eykur gildi
verksins fyrir okkur stórlega.
Þýöandi mun hafa stytt eitt-
hvaö Grikklandssöguna, eink-
um fyrra bindi hennar, og þvi
endursagt eöa dregiö saman
efni á einstaka staö. Þaö var
nauösyn, bæöi vegna stæröar-
innar og islenskra lesenda. Þó
segir hann i formála, aö siik
stytting sé óveruleg i slöara
bindinu.
Bókaútgáfa Menningarsjóös
hefur nU endurprentaö fyrra
bindi Grikklands hins forna, en
þaö var uppselt meö öllu. Er
Grikklandssagan þvitiltæk öll á
bókamarkaöi núna.
Þessi fornmenningarsaga
Rómaveldis og Grikklands eru
meöal mikilvægustu Utgáfu-
verka hér á landi siöustu ára-
tugina. Hafi menn ekki komist
upp á lagiö aö lesa sögu sér til
skemmtunar og fróöleiks, væri
þeim ráölegt aö lita i þessar
bækur. Þær eru góöar kennslu-
bækur I þessum efnum.
Andrés Kristjánsson
PER HANSSON:
TEFLTÁ TVÆR HÆTTUR
Þetta er ekki skáldsaga, þetta er skjalfest og sönn frá-
sögn um Norömanninn Gunvald Tomstad, sem axlaói þá
þungu byrði aö gerast nazistaforingi og trúnaðarvinur
Gestapo, — samkvæmt skipunum frá London, — og til
þess aó þjóna föðurlandi sínu varö hann aó leika hió sví-
virðilega hlutverk svikarans, gerast foringi í einkaher
Quislings. En loks komust Þjóóverjar aó hinu sanna um
líf og störf Gunvalds Tomstad og þá varó hann aó hverfa.
Og þá hófst leitin að honum og öðrum norskum föður-
landsvinum. Sú leit, framkvæmd af þýzkri nákvæmni,
varð æsilega spennandi og óhugnanleg.
K. SÖRHUS OG R. OTTESEN:
BARÁTTA MILORG D 13
Þetta eræslleg og spennandl frásögn af norskum föður-
landsvlnum, harðsoðnum hetjum, sem væntu þess ekki
að frelsið félll þeim i skaut eins og gjöf frá guðunum.
Þelr stóöu augliti tll auglitls við dauöann, liföu í sífelld-
um ugg og ótta um að upp um þá kæmlst, að þeir yrðu
handteknir og skotnlr eða hnepptir í fangabúðir og
pyndaðir. — Þesslr menn börðust af hugrekki og
kænsku, kaldrifjaðri ófyrlrleitni og ósvífni, en einnig
skipulagl og aga, fyrirhyggju og snilli. — Þessi bók er
skjalfest og sönn, ógnvekjandi og æsilega spennandi,
— sannkölluð háspennusaga.
PERHANSSDN
MUIITTIin
rannlEI lUlf
MILORG 013
30
sandkom
Sæmundur
Guðvinsson
skrifar
SPADÓMUR
ÁRNA
Þaö er til siös hjá blööunum
aö leita tii ýmissa manna og
kvenna um áramót og fá álit
þeirra á árinu sem er aö liöa
og horfum á næsta árL
Mig rekur minni tii aö fyrir
áramótin i fyrra leitaöi Visir
meöal annars til Árna Berg-
mann ritstjóra út af þessu.
Arni sagöi um áriö 1979, aö þá
myndi keisaranum i tran
veröa velt Ur sessi og fall hans
yröi mikiö.
Arni hefur svo sannarlega
reynst sannspár.
Llverpool -
Reykjavík
Þegar Bill Shankly, þáver-
andi framkvæmdastjóri enska
knattspyrnuliösins Liverpool,
hélt meö liö sitt til Reykjavik-
ur áriö 1964 tii aö taka þátt i
Evrópukeppni bikarhafa,
þurfti aö skipta um flugvél i
Prestvík á Skotlandi.
Bill ákvaö aö nota timann
meöan beöiö var eftir fhigvél-
inni til tslands og bjóöa liöinu
aö skoöa sumarbúöir I grennd-
inni. Stór áætlunarbifreiö var
tekin á leigu i búöirnar.
Þegar billinn var aö renna
þar i hlaö kom Bill aö máli viö
bilstjórann og sagöi:
„Viö erum Liverpool aö fara
til islands”. Bilstjórinn leit
undrandi á hann, þagöi um
stund og sagöi svo:
,,Ég er hræddur um aö þiö
séuö þá á rangri leiö”.
Þessasögu er aö finna iend-
urminningum Bob Paisley
sem lengi var framkvæmda-
stjóri Liverpool, en þær eru
nýkotnnar út.
FRÉTTIR
Vegna Sandkorns i gær um
aö útvarp og sjónvarp heföu i
engu raskaö dagskrá sinni
kvöldiö sem flugslysin uröu á
Mosfellsheiði er rétt aö taka
fram aöaukþess sem sagt var
frá slysinu i fréttatlma sjón-
varps var skotiö þar inn frek-
ari fréttum seinna um kvöldiö.
Þetta breytir hins vegar
ekki þvi, aö stjórnvöid veröa
aö veita meira fé tll reksturs
Rfkisútvarpsins ef takast á aö
færa fréttaþjónustuna f þaö
horf sem tiökast i þjóöfélagi
nútfmans.
— Þetta er nú hámark
eyösluseminnar. Nota Utfilmu
þegar þú myndar svartan kött
meö hvitum deplum, sagöi
Skotinn öskuvondur viö konu
sina.
Sandkorn óskar lesendum
gleöiiegra jóla.