Morgunblaðið - 12.10.2001, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.10.2001, Blaðsíða 1
F Ö S T U D A G U R 1 2 . O K T Ó B E R 2 0 0 1 B L A Ð B  ELDHÚS – HJARTA HEIMILISINS/2  BÓKIN SEM HAFÐI ÁHRIF/4  SAMHLJÓMUR Í SÁLINNI/6  ALDRAÐIR UNGLINGAR/6  YO-YO SAGÐI HANN/7  AUÐLESIÐ EFNI/8  flíkum – allt frá nærfatnaði upp í fínasta skart. Hið ljúfa líf Kvikmyndin gerist í París á blómaskeiði næturklúbbsins Rauðu myllunnar undir lok 19. ald- arinnar. Sakleysislegt skáld kemur til borg- arinnar og kemst brátt í kynni við hið ljúfa listamannslíf í Montemartre hverfinu. Eins og gefur að skilja koma þar ýmsar skrautlegar persónur við sögu og bar þar hæst söng- leikjastjörnuna Satin og listmál- arann Toulouse-Lautrec. Leik- ararnir í myndinni eru heldur ekki af verri endanum því með þrjú aðal- hlutverkin fara Ewan MacGregor, Nicole Kidman og John Leguzamo. Ekki eru allir á eitt sáttir um gæði mynd- arinnar. Gagnrýnandi Hollywood Reporter segir hana yfirgengilegt og inn- antómt sjónarspil. Aðrir hæla myndinni á hvert reipi fyrir stórkostlega sviðsetningu, hug- myndauðgi, næmt auga fyrir smáat- riðum og ótrúlega útsjónarsemi. Mjótt mitti og þrýstinn barmur Hvað svo sem því líður má sjá greinileg líkindi með búningunum í Rauðu myllunni og nýjustu tísku- straumunum. Ef nota ætti eitt orð til að lýsa línunni kemur orðið „kyn- þokki“ fljótt upp í hugann. Hvar- vetna er dregið fram mjótt mitti og þrýstinn barmur í þröngu kram- arhúsi. Mest áberandi eru svartur og hárauður litur þótt allt sé í sjálfu sér leyfilegt og hvert með öðru eins og hverjum líkar best. Meira að segja bleikt er í tísku eins og greinilega kemur fram í nýjasta hefti tímaritsins Vougue. Algeng- ast er að topparnir séu hlýralaus- ir. Svartar blúndur eru talsvert notaðar, ýmist einar sér eða með öðrum efnum. Reimar draga dám af gamaldags nærfatnaði og satín hefur yfir sér allsnægtarblæ. Nærfatnaðurinn hefur sjaldan verið kvenlegri, sokkabönd eru komin í tísku og netsokkar hafa haldið innreið sína enn á ný. Skartið er heldur ekki af verri endanum, glitrandi kvenlegar hálsfestar og eyrnalokkar í stíl. Nicole Kidman fer með hlut- verk Satin í kvikmyndinni Rauða myllan. Hárauður kjólinn hefur í senn yfir sér kvenlegan og drama- tískan blæ. Lífstykkið er undursamleg flík, sagði sjálf- ur Christian Dior. Netsokkar og pífupils. í hávegum hafður M or gu nb la ði ð/ Á rn i S æ be rg Tískufatnaður kvenna eins og t.d. fæst í Morgan, Olympia og Kiss, dregur dám af blóma- tíma Rauðu myllunnar um aldamótin 1900. Kynþokki LÍFSTYKKIÐ er und-ursamleg flík eða sagðiekki sjálfur Dior að ánundirstöðunnar væri eng- in tíska,“ er haft eftir Catherine Martin, listrænum hönnuði stór- myndarinnar Rauðu myllunnar, í nýjasta hefti tískutímaritsins Elle. Eftir að hafa hannað búninga í kvik- mynd eiginmannsins Baz Luhrmann er heldur ekki nema von að líf- stykkið sé henni ofarlega í huga. Hvers kyns útfærslur á lífstykkjum eru áberandi í flestum sviðsetn- ingum kvikmyndarinnar. Ekki þarf heldur að vekja furðu að hátt í 80 búningameistarar lögðu hönd á plóginn til að hægt væri að skrýða rúmlega 350 dansara viðeigandi Búningarnir eru áberandi aðskornir og skrautlegir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.