Vísir - 06.02.1980, Blaðsíða 4
Mi&vikudagur 6. febrúar 1980
4
ÚTBOD
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirtalin efni:
1. Götugreiniskápa og tengibúnað
fyrir jarðstrengi. Otboð 8307-Rarik
2. Jarðstrengi, stýristengi og beran
eirvir. útboð 8303 — Rarik.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf-
mangsveitu rikisins, Laugavegi 118,
Reykjavik, frá og með miðvikudeginum 6.
febrúar 1980, gegn óafturkræfri greiðslu
kr. 1000.- fyrir hvert eintak.
Tilboðin verða opnuð kl. 14, fimmtudaginn
28. febrúar n.k. (útboð 80007 — Rarik) og
kl. 14, föstudaginn 29. febrúar (útboð 80003
— Rarik) að viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska.
STEKKIR
Brúnastekkur
Fornistekkur
Fremristekkur
Þaft er talift, að innrásin i Afghanistan, sem opnar Rússum leift að oliusvæftum Persaflóans, eigi sér
nokkrar skýringar i oliuskorti, sem Rússar horfi fram á næsta áratuginn.
Sovétmenn
sjá fram á
olíukreppu
Sovétrikin eru stærsti
oliuframleiðandi heims,
en þau standa frammi
fyrir oliukreppu, og
flytja þó út um þriðjung
oliuframleiðslu sinnar.
Rússar, sem árið 1979
framleiddu að meðaltali
11,67 milljón oliuföt á
dag, eru af pólitiskum
skuldbindingum nauð-
beygðir til að selja rikj-
ur Austur-Evrópu ódýra
oliu og gas. Af efnahags-
ástæðum neyðast þeir
um leið að selja olíu og
gas til vesturlanda til
þess að útvega sér
gjaldeyri.
Áöur var þetta ekkert vanda-
mál, meðan þeir gátu stööugt
gengiö aö auöunnum ollusvæðum
og aukiö framleiðslu sina. Nú
liggja hins vegar fyrir skýrslur,
aöallega unnar af CIA leyni-
þjónustunni bandarisku, sem
gefa til kynna, aö framleiösla
Rússa nái hámarki árið 1980, eöa
tólf milljón oliuföt á dag, en drag-
ist siöan saman.
Astandiö haföi ekki verið þeim
samt svo alvarlegt, ef innrásin i
Afghanistan heföi ekki kallað yfir
þá bann við sölu og útflutningi á
bandariskri tækni og tækniþekk-
ingu til Sovétríkjanna. Þær refsi-
aðgeröir Carters bitna meðal
annars á áætlunum Sovétmanna
um útvegun nýjustu tækja til oliu-
borunar á hafsbotni og aukinnar
hagræðingar og framleiðni á
þeim oliusvæöum, sem þegar eru
i vinnslu.
Bjartsýnin á enda
Til þessa hafa Rússar virst
horfa björtum augum til orku-
mála i framtíöinni. Þeir voru
nokkuö öruggir um, aö fram-
leiðnin myndi aukast, og aö orku-
skortur væri nokkuö, sem einung-
is gæti plagaö hinn kapitaliska
heim, en ekki sósialistarikin.
Þá rann upp vorið 1979, eftir
mjög kaldan vetur og haröan, þar
sem oliuframleiöslan haföi dreg-
ist saman. A eftir fylgdi minnk-
andi hagvöxtur Sovétrikjanna.
Landsmenn voru hvattir til þess
aö spara orku, og i fyrsta skipti
var viöurkennt opinberlega, að
Sovétrikin stæðu frammi fyrir al-
varlegum vandamálum í orku-
framleiðslu. Leonid Brshnev kall-
aði orkusparnaö eitt af brýnni
verkefnum ársins 1980, og ára-
tugarins á eftir.
aöutan
Umsjón: ;
Guömundur "
Pétursson
En séö eitt og sér er ástandiö i
oliumálum Sovétrikjanna nokkuö
gott, meöan hins vegar það er
orkuþörf hinna Austur-Evrópu-
landanna i Commecon, sem skap-
ar hinn raunverulega vanda.
Orkuframleiðsla Sovétrikjanna
nemur um 19% af heimsfram-
leiðslunni, en samanlegt nemur
oliuframleiösla hinna Comme-
con-landanna aðeins 0,3%.
Olian til
Austur-Evrópu
Fram til 1970 fullnægðu Austur-
Evrópuþjóöirnar 70% orkuþarfar
sinnar meö kolum. Astæöan var
sú, að leiötogarnir i Kreml vildu
ekki, aö þau keyptu oliu á heims-
markaönum. Þaö heföi grafið
undan þeim tökum, sem Kreml-
herrarnir höföu á efnahagslifi
þeirri.
I lok sjöunda áratugarins tóku
Sovétmenn aö selja Austur-
Evrópurikjunum ódýra oliu i
miklum mæli. En fram til 1973 og
1974, þegar OPEC-rikin marg-
földuöu oliuveröiö var tapiö af
þessari niöurgreiöslu á orku-
eyöslu austantjaldsrikjanna smá-
munir i samanburði viö þann hag,
sem Kremlstjórnin hafi þeim tök-
um sem oliusalan veitt þeim á
utanrikisverslun þessara landa.
Staöan gjörbreyttist með þeim
umhleypingum, sem urðu á
alþjóöamarkaði viö oliuhækkanir
OPEC. En þá varð að vega og
meta tapið af oliusölunni með til-
liti til þeirrar ólgu, sem hlyti aö
verða I lepprikjum, ef þau neydd-
ust til þess aö steypa sér út i sam-
keppnina á oliumörkuðum heims.
Sovétstjórnin greip til þess að
draga úr söluaukningu sinni til
þessara rikja. Samt gera sér-
íræöingar ráð fyrir, að hún verði
að flytja 95 milljónir smálesta á
ári til landa I Austur-Evrópu á
veröi, sem er langt undir heims-
markaðsverði. Það er um 16%
framleiöslunnar.
Um leið verður hún að selja á-
móta magn til vesturlanda I
gjaldeyrisöflunarskyni. Þann
gjajdeyri átti aö nota til kaupa á
nauösynlegri tækniþekkingu og
nota hana siðan til þess að auka
oliuframleiðsluna. Ennfremur
vantar Sovétmenn tækni til efna-
vinnslu og fyrir samgöngur sinar.
Framtíðin
Sovésk yfirvöld vonast til þess
aö oliuframleiöslan 1980 komist
upp 112 milljón oliuföt á dag. Þeg-
ar siðasta fimm ára áætlunin var
lögð fram, var gert ráð fyrir 12,4
milljónum oliufata 1980, en sú
tala var siöan lækkuð niður i 12,12
milljón oliuföt. En á siðasta ári
var dagframleiðslan 1/2 milljón
minni en áætlað hafði veriö.
CIA spáir þvi, að framleiðsla
Rússa fari aldrei upp fyrir rúmar
tólf milljónir, og muni siðan drag-
ast saman, svo aö hún verði kom-
in niöur 110 milljón föt á dag árið
1985.
Afleiöing þess verður að likind-
um sú, aö Sovétstjórnin sæti
miklum pólitiskum og efnahags-
legum þrýstingi vegna stöðnunar
i oliuframleiöslunni, um leið og
oliueftirspurnin á eftir að aukast i
Austur-Evrópu.
í sænskri skýrslu, sem nýlega
var birt, er bent á þann hugsan-
lega möguleika, að Sovétrikin
neyöist til þess að nota tekjurnar
af oliusölu til vesturlanda til þess
að kaupa oliu af arabarikjunum
og flytja til Austur-Evrópu. Það
mundi þykja nokkuð flókin við-
skipti.
Helsti úrlausnarmöguleikinn
liggur i þvi að finna nýjar oliu-
lindir, Leitin hefur lengi aðallega
beinst að austurhluta Siberiu, en
þó án þess að Russar hafi fundið
þar nýlega neitt stórt oliusvæði.
Þótt heppnin yrði með þeim á
morgun, yrði slikt oliusvæði
naumast komiö i vinnslu fyrr en á
tiunda áratugnum I fyrsta lagi. 1
vesturhluta Siberiu er fram-
leiðsla mikilvægustu oliusvæð-
anna langt á eftir áætlun.
Annar möguleiki væri kjarn-
orkan. Opinberlega eru sovésk
yfirvöld ekki bangin viö kjarn-
orkuslys, eöa aðra hættu af kjarn-
orkuvæðingu. Pravda lýsti kjarn-
orkuslysinu i Harrisburg i Banda-
rikjunum I fyrra sem óverulegu
óhappi. Hin opinbera afstaða er
sú, að hvað sem liöi kjarnorkuúni
á vesturlöndum, þá eru kjarn-
orkuver I Austur-Evrópu full-
komlega örugg. Samt hafa menn
haft spurnir af slysum i Tékkó-
slóvakiu og Sovétrikunum.