Vísir - 06.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 06.02.1980, Blaðsíða 10
J^ÍMlövikudagur 6. febrúar 1980 Þa6 er viturlegt aö lata vanann ráöa þeg- ar um starf eöa heilsu er aö ræöa i dag. Revndu samt eitthvaö nýtt seinni hlutann i fjármálum. Nautiö 21. april—21. mai Vandamálgætukomiöupp i sambandi viö ástarlif þitt vandamal sem ekkert auövelt svar er viö. Félagslifið hefur hins vegar óvænta ánægju i för með sér. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þu munt njóta ,f jölskyldusamkomu þar sem þú verður hrókur alls fagnaðar. Faröu varlega i fjármálum. Krabbinn 22. júni—23. júii Feröalög eru ofarlega á dagskrá hjá þér, sérstaklega ef um viöskipti er að ræöa. Kvöldið færir þér skemmtilegan bönus. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þetta er góöur dagur til þess aö kaupa hluti sem eigaað endast. Ef þú ferö fram á k<mphækkun haltu þér þá innan skyn- samlegra takmarka. Mevjan 24. águst—23. sept. Þú ert i forystu núna svo gættu aö þvf aö mikilvægum málum sé sinnt. Seinna geta truflanir valdið töfum. Vogin 24. sept.—23. okt. Dagurinn ber merki ólokinna verka. Þaö er þó von þvi aö kvöldiö ber 1 skauti sér einhverskonar fjárhagslegan ávinning. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú þarft aö taka ákvöröun i félagslegu máli sem þú ert ekki alltof hrifinn af. Allt ætti þó aö fara vel. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Dagurinn er hlaöinn verkefnum af ýmsu tagi. Flest eru þau flókin og leiöinleg. ÞO getur þó litiö meö björtum augum til kvöldsins sem ætti aö vera rólegt. Stemgekm 22. des. —2». J»u - Þú hefur nóg af ástæöum til þessaö ihuga framtiöina á þessum degi. Þú ættir aí lyfta þér eitthvaö upp i kvöld. Til hvers rekurðu auö þinn? Peningana Copynghl (g 1974 W.li Dnnty Productkxu World Righu Rtiervtd © Bulls / Það fer aö verða \ litið eftir i sandkassanum okkar heima. /r_ 'T^^fCVi _______ ^T. __ 10-8 © Bulls Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Fjármálin þarfnast langrar ihugunar af þinni hálfú.Reyndu aö haida áfram áætl- unum til langs tlma. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Sainskipti, við þina nánustu gætu legið þungt á huga þínum i dag. Eitthvað gæti ræst úr þvi i kvold.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.