Vísir - 06.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 06.02.1980, Blaðsíða 14
14 Ahugasamir félagar I BSRB senda forystunni opiö bréf og spyrja hvaö liöi gerö nýrra kjarasamninga. HVU LlDIIR HÝJUM KJARASAMHINGUM? - Opið öréf lll samnlnganelndar bsrb Viö erum hérna nokkrir félagar i BSRB sem höfum verið aö velta fyrir okkur hvernig gangi meö samningana okkar. Til aö vera nú viss um aö fávísi okkar um gang mála væri ekki vegna eigin sljóleika, flettum viö rækilega öllum út- gáfum frá ykkur og eins fórum viö i gegnum dagblööin frá 1. júli til áramóta, til aö athuga hvort framhjá okkur heföu farið auglýsingar um fundi til aö kynna almennum félögum gang mála. Viö fengum engin svör viö spurningum okkar. Þar eö viö erum ekki í innsta trúnaöarmannahring BSRB og búumst ekki viö aö hitta ykkur alveg á næstunni, sjáum viö okkur þann kost vænstan aö skrifa ykkur I þeirri von aö ein- hver svör fáist viö spurningum Bændur austur f ölfusi vilja koma á framfæri þakklæti til Gunnars Thoroddsens og finnst hann upphefja viröingu Alþingis. GUNNAR SÝNIR DJÖRFUNG OG DÁÐ Bóndi í Olfusi símar: ,,Viö bændur ætluöum aö ýja aö þvl viö ykkur á Visi hvort þiö vilduö ekki færa Gunnari Thor- oddsen þakkir okkar fyrir hans djörfung og dáö. Sérstaklega viljum viö undirstrika þaö, aö hann er I okkar augum mjög aö upphefja viröingu Alþingis og þar er ekki lengur pólitlskt bögglauppboö. Þótt margir séu aö hnýta i Alþingi þá er þaö nú svo aö innst inni vilja allir veg Alþingis sem mestan”. okkar og vangaveltum ýmsum. Viö erum alveg viss um aö þiö munduö eftir aö segja upp samningunum meö 3ja mánaöa fyrirvara 1. aprll, þannig aö þeir væru lausir 1. júll. Skv. reglum sýnist okkur að meira þurfitil, þ.e. leggja fram kröfu- gerö og síöan fylgja henni eftir krókóttar götur til samninga. Mánuöi siöar þ.e. 1. mai leggja fram kröfugerö fyrir sér- kjarasamninga. 1. júni átti slðan sáttasemjari aö taka viö. Núfyrst ekki var samiö fyrir 1. júli mátti boöa verkfall meö 15 daga fyrirvara. Þá heföi sátta- nefnd átt aö leggja fram sátta- tillögu innan 10 daga og siðan atkvæöagreiðsla fariö fram um hana. Stuöningsmaður andófs- hreyfingarinnar skrifar: Ég hefi undrast þaö stór lega, aö af hinum „opinberu röddum” skuli aöeins Visir og Dagblaöiö hafa kveöiö upp úr um þaö, aö viö Islendingar hættum viö þátttöku I ólymplu- leikunum i sumar, ef þeir veröa ekki fluttir frá Moskvu. Geir, Gröndal, Steingrimur og Lúövik, enginnþeirra þorir eöa vill hafa skoöun á málinu. Þess vegna þegja lika auövitaö Moggi, Alþýöublaö, Timinn og Þjóöviljinn. Ég er eiginlega mest hissa á þvi, aö Þjóöviljinn skuliekki hafa tekiö undir kröf- una um flutning Ólympiuleik- anna frá Moskvu, úr þvi aö kommarnir gera svona mikiö I þvl aö þykjast vera gagnrýnir á Rússa, eins og þeir gera núna. En aumingjaskapur ihaldsins hjálpar þeim til aö þegja. Þeir þegja „I kór” meö ihaldinu. Ég sé ööru hvoru blaöiö Verdens Gang, næstútbreidd- asta blaö Noregs, sem er frjálslynt borgaralegt blaö, óháö stjórnmálaflokkum. Þar var nýlega leiöari, sem stjórn- málamenn okkar, flokksblöö og forystumenn I iþróttahreyf- ingu (túristar I nafni „Ólympluhugs jónarinnar”), heföu haft gott af aö lesa. Biö ég þvl VIsi aö birta kafla úr hon- um, sem er s vohljóöandi: „Þaö er skoöun okkar, aö ekki eigi aö senda norska Iþróttamenn á ólympiuleikana I Moskvu. Þessi skoðun okkar byggist á þvi, aö viö vitum þaö, aö leikarnir veröa notaðir til öflugs áróöurs fyrir sovésku gestgjafana. Aróöursherferö þeirra er þegar komin i fullan gang. Sovétmenn eru nú I óöa önn aö setja upp leiktjöldin, sem eiga aö gefa heimsbyggö- inni þá hugmynd, aö Sovétrikin séu hamingjusamt og vel skipulagt samfélag og þjóöir Viö sáum i dagblöðunum aö þið hittið viösemjendur okkar fyrir nokkuö lögu síðan. Skilst okkur aö einu viöbrögöin sem þið hafiö fengiö hafi veriö aö laun skv. nýjum samningum yröu ekki greidd nema frá undirritun. Skiljum viö vel aö erfitt sé aö berjast viö svona skilningslaus óféti. Hvar erum viö stödd á leiö- inni til nýrra kjarasamninga? Viö vitum aö viö erum ekki i verkfalli, ekki liggur fyrir til- laga frá sáttanefnd. Er máliö kannski I höndum sátta- semjara? Eöa eru möppudýrin kannski aö gæöa sér á þvi. Hvaö eigum viö aö gera? Bföa æörulaus þess er veröa vill? Kannski minna aöeins á þeirra heiöri og dái leiðtoga slna. Aö meira eöa minna leyti á sér ætiö staö sllkur ríkis- áróöur I sambandi viö alla meiri háttar viöburði i ein- ræöisrlkjum, og einmitt núna eru þaö Sovétrlkin, sem hlut eiga aö máli. Meö hliðsjón af okkur? Boöa verkfall? Þaö er von okkar, — og eigin- lega vissa aö viö fáum nú greinargóö svör frá ykkur hiö fyrsta. Þaö er nefnilega tölu- veröur fjöldi BSRB félaga sem er oröinn langeygur eftir frétt- um af samningamálunum. Vissara þykir aö taka fram aö ekki þýðir aö koma með þær skýringar aö enginn viösemj- andi sé fyrir hendi. Rlkis- stjórnin afgreiöir ógrynnin öll af málum, þ.m.t. hækkanir á opinberri þjónustu af öllu tagi. Aö lokum erum viö þess full- viss að þiö ágætu 60-menn- ingar, sem viö hinir almennu félagar höfum kósiö óbeinni kosningu til að gæta hagsmuna okkar, standið I stykkinu og fylgiö, meö okkar stuöningi, dyggilega eftir kröfugeröinni, sem heyrst hefur aö sé hiö ágæt- asta plagg. Ahugasamir félagar. þvl, sem viö öll vitum I raun og veru um ástandiö I þessu ófrelsis- og yfirgangsrlki, ekki slst eftir síöustu atburöi, væri þaö hrein háöung við hina svo- kölluöu Ólympluhugsjón aö senda iþróttafólk okkar á leik- ana”. Viggó Oddsson I Jóhannesarborg segir aö blökkumenn 1 Ródeslu njóti mun meiri lýöréttinda heldur en viö hér upp á Islandi. Kosningamisréttið á íslandi Ég heyröi þaö i útvarpinu i S.-Afrlku aö Island væri enn án stjórnar eftir nær 2mánuöifrá kosningum og „aö kommúnista hafi verö faliö aö reyna aö mynda stjórn”. Ferfalt misrétti. Rvlk og Reykjaneskjördæmi fengu um 76 þús. atkvæöi og 17 þingmenn, en dreifbýliskjör- dæmin um 50 þús. atkvæöi og 43 þingmenn. Þaö þarf 4500 at- kvæöi á þingmann I þéttbýli en 1200 fyrir dreifbýlisþingþrasa. Þetta ferfalda brot á lýöræöi og gr undvallar mannr éttindum hefur hefnt sln meö áratuga- óstjórn, veröbólgu og of eyöslu. Réttast væri aö bráöabirgöa- stjórn jafnaði misréttiö, meö fækkun dreifbýlisþingmanna og kosiö yröi á lýöræöislegan hátt. Island og Ródesia. Þaö er napurleg staöreynd aö svertingjar I Ródesiu hafa fengiö lýðræöislega kosninga- löggjöf á undan íslendingum, þ.e. jafngilt atkvæöi á mann. ( Ég hefi bent á þennan galla á islenskum kosningavenjum i meir en 20 ár. Þetta kostar þéttbýlismenn bændafarganiö eöa I peningumi 2falda skatta, 3falda tolla og allt aö tifalt bú- vöruverö, miöaö viö hagstæö kaup erlendis frá og óhemju af óaröbæru vinnuafli viö land- búnaö, sem nýta mætti viö þjóö- hagslegri störf. Þessa staö- reynd mátti hvorki tala um né prenta árum saman, en er nú á allra vitoröi og mikiö rætt og þrefaö um. Viggó Oddsson, v Jóhannesarborg. Flytjum ólympíuleikana frá Moskvul sandkorn Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar Frétt úr loftinu Dagblaöiö segir I gær aö daginn áöur hafi nýja Flug- leiöaþotan komiö I slna fyrstu ferö til landsins. Þetta væru ánægjuleg tlöindi ef sönn væru, en hins vegar er nýja þotan ekki væntanleg fyrr en I mal eöa júnl svo fréttin er fullsnemma á ferðinni. Kannski aö Dagblaöiö segi á morgun aö búiö sé aö vlgja nýju Þjóöarbókhlööuna. Hækkið gjöldin Margar opinberar stofnanir fengu hækkanir á sinum gjaldskrám fyrir skömmu þótt hækkunarbeiön- ir hafi mjög veriö skornar niöur. NU fer aö llða aö þvi aö af- notagjaid útvarps og sjón- varps veröi ákveöiö. Þótt landsmenn séu lltt hrifnir af veröhækkunum getur enginn mælt þvi I mót aö afnotagjald þessara fjöliniöla og auglýs- ingaverö veröur aö hækka verulega. Þaö er meö öllu óskiljanlegt aö rfkisvaldiö skuli ár eftir ár halda Rfkisútvarp- inu I fjársveltiá sama tima og almenningur gerir æ meiri kröfur til þess aö myndi meö glööu geði greiða hærra af- notagjald fyrir fjölbreyttara efniogaöra rás fyrir Utvarpiö. Áminnlng Nágranninn kom aö máli viö fööur Pésa litla. — Viltu ekki biöja strákinn aö hætta aö herma eftir mér I tima og ótima. — Pési! Ég haröbanna þér aö ganga hér um og láta eins og hálfviti. Geir við upplestur Um miöja sföustu viku þeg- ar Gunnar Thoroddsen var önnum kafinn viö aö undirbúa stjórnarmyndun var Geir Hailgrimsson önnum kafinn viö ailt annaö. Hann er sagöur hafa setiö viö aö lesa ræöur sinar inn á segulband fyrir blinda. Hafa ýmsir sjálfstæöismenn brugöist vel viö þegar auglýst var eftir fólki til aö lesa efni inn á bönd eöa kasettur fyrir blinda og mikiö veriö lesiö inn af ýmsu áróöursefni. Ekki sel ég þessa sögu dýrara en ég keypti, en ef hún er sönn hefur blindur ieitt blindan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.