Vísir - 20.03.1980, Side 13

Vísir - 20.03.1980, Side 13
Fimmtudagur 20. mars 1980 Margir Grænlendingar voru á flugveilinum þegar vélin lenti, Þaö er betra aft búa sig vel áftur en lagt er I vélsleftaferft i mikiu frosti. ..Hvernig var á Grænlandi?”, var blaftamaftur Visis spurftur , eftir „mjög snögga” ferft meft Flugfélagi Norfturlands tii Scoresbysunds á Græniandi. „Þaft var kalt”, var svarift, sem viftkomandi fékk og þaft voru lika orft aft sönnu. Þennan dag var frostift 20 stig á þessum sióftum og 20 hnúta vindur, sem jók kuidaáhrifin um meira en helming. Lent var á isnum á Scoresbysundi og aðeins staldr- aft vift á meftan vélin var af- fermd og fermd. Hvert sem litift var sást ekki annaft en snjór og Hún var aft fara til dvaiar á vefturathugunarstöftina á Topinhöffta. Hún var strax dúðuft niftur i kassa, þegar hún kom út úr flugvélinni, en kassinn var á sleða, sem siftan var dreginn af vélslefta. is og ekki var þarna fýsilegt til búsetu enda er Scoresbysund nyrsta byggft Grænlendinga á austurströnd landsins. Byggft mun hafa verift vift Scoresbysund fyrr á öldum, svo sem víftar vift austurströndina. En þegar hvitir menn hófu veift- ar viö austurströnd Grænlands, var Eskimóabyggftin i Angmassalik nyrsta byggö inn- fæddra á austurstörndinni. Sú byggft, sem nú er vift Scoresby- sund, á rætur aft rekja til fyrri hluta þessarar aldar, en þá þótti Dönum þetta of byggilegur staftur til aft réttlætanlegt væri aft hafa hann I eyfti. Þá var lika orftiö þröngt um ibúa Ang- massalik og var þá gripift til þess ráfts aft flytja fólk þaftan til Scoresbysunds. Fjölmennasta byggftin er i þorpi samnefndu sundinu. Skammt þaftan er dönsk veftur- athugunarstöft, Topinhöffti, sem lesendur ættu aft kannast vift úr vefturfréttunum. Búa um 300 manns á þessum tveim stöftum, en auk þeirra eru smærri byggftakjarnar viö sundift. Inn- fæddir lifa vift veiöar aft fornum sift, þarna hefur hinn gamli lifs- stlllGrænlendingahaldistvift þó aft veiftitækin séu orftin nýtisku- legri og fullkomnari en áftur var. Flugið tekur tvo tima. Þaft tricur ekki nema um þaft bil tvo tima aft fljúga meft Twin Otter frá Akureyri til Scoresby- sunds. Meö I feröinni voru tveir Grænlendingar og tveir Danir. Vift stjórnvölinn voru Bjarki Viftar Hjaltason og Kristján Karl Guftjónsson. Bjarki hefur mikla reynslu I Grænlandsflugi, fyrst á vegum flugfélagsins Vængja, en siftan Flugfélags Norfturlands. Sagfti hann, aft þegar snjóa og isa leysti vift Scoresbysund væri þar mjög Fimmtudagur 20. mars 1980 Sagt frá stuttrl helmsókn Visis til Græniands og rætt við Sigurð Aðalstelnsson hjá Flugléiagi Norðurlands. en Grænlandsflug er snar páttur í rekstri féiagsins hrjóstrugt, húsin stæftu nánast á berum klöppunum. Kristján Karl hóf störf hjá Flugfélagi Norfturlands I fyrrasumar, en hefur mikla reynslu og yfir 10.000 flugtíma aft baki. Tryggvi Helgason byrjaði Græniands- flugið „Upphafift aft þessu Græn- landsflugi var i tift Tryggva Helgasonar”, sagöi Sigurftur Aftalsteinsson, framkvæmda- stjóri Flugfélags Norfturlands, I vifttali vift Visi. „Ef mig mis- minnir ekki, fór ég meft honum i fyrstu ferftina og fórum viö þá tilKulusuk. Siftan keyptu núver- andi eigendur Flugfélags Norö- urlands hf. flugreksturinn af Tryggva 1974 og áriö eftir byrj- uftu þessar ferftir aft einhverju marki. Siftan höfum viö haldift sömu viftskiptavinunum I Græn- landsfluginu og nýir bætast vift”. Stundum betur settir á Akureyri En hvers vegna velja Danir flugfélag staösett á Akureyri til aft annast þessar ferftir? „I sumum tilfellum getur þaft verift tilviljun sem ræöur, i öftru lagi eru þessar ferftir stundum boftnar út og I þriftja lagi koma sömu aöilamir aftur og aftur, sennilega vegna þess aö þeim hefur likaft þjónustan”, svaraöi Siguröur. ,,Ég má segja, aft vift höfum mesta reynslu af islenskum flugfélögum i flugi til stafta á austurströnd Gramlands, norft- an Meistaravikur. A þessum stöftum eru engir flugvellir, en lent á is yfir vetrartimann og á mélum og sléttum grasbölum yfir sumarift. Aft auki koma stundum upp þær aftstæftur, aft hentugra er aft fljúga til þessara stafta frá Akureyri en t.d. Reykjavik. „Þrátt fyrir frumstæft skil- yrfti höfum vift sloppift áfalla- laust i þessu flugi, enda slysa- hættan minnien ætla mætti. Aft visubrannannarTwin Otterinn okkar f Daneborg I fyrra, en þaft m „Biessaftur vertu fljótur aft taka myndina, áftur en vift frjósum hérna”, sögðu Bjarki og Kristján. Ljós myndarinn var lika orðinn tilfinningalitill i höndunum, þannig aft fókusinn rauk út i frost og vind. Sá lengst til hægri skar sig úr I klæftaburfti af innfæddum, enda var hann á leift til kóngsins Kaupmanna- hafnar. heffti getaft gerst á hvafta flug- velli sem var.” Ýmsir danskir aðilar standa að þessum ferð- um Hverjir standa aft þessum feröum? „Þaft eru ýmsir danskir aftil- ar, fyrirtæki og stofnanir”, svarafti Sigurftur. „Undanfarin tvö sumur höfum vift haft Twin Otter staftsettan i nyrstu héruft- um Grænlands I 2 1/2 mánuft. Meft vélinni hafa verift tveir flugmenn og einn flugvirki og svo verftur einnig i sumar. Auk þess höfum viö veriö meft þess- ar ferftir til Scoresbysunds og fleiri stafta á austurströndinni norftanveröri. Grönlands geologiske undersögelse, Græn landsverslunin KGH, Grönlands tekniske organisation, danska póstþjónustan og sleftahersveit- in Sirius erumeftal þeirra aftila, sem njóta þessara ferfta. Orðinn stór þáttur i starfsemi félagsins Er Grænlandsflugift ekki orft- inn snar þáttur i starfsemi félagsins? „Jú, þvi er ekki aft neita, félagift væri ekki þaft sem þaft er i dag, ef vift heföum ekki notift þessara viftskipta”, svarafti Sigurftur. „Þetta hefur gefift okkur möguleika á aft bæta vift vélakostinn og um leift auka þjónustuna vift innlenda vift- skiptavini félagsins,” sagfti Sigurftur Aftalsteinsson i lok vift- talsins. Fallegt að sjá — úr flugvél A leiftinni norftur var flogift of- ar skýum mest alla leiftina, en Grænlensk fegurft. þegar kom aft strönd Grænlands birti og var stórkostlega fallegt yfir aft lita. Sólin var aft siga bak vift jökulröndina — stórkostleg sjón úr flugvél. En þegar út úr flugvélinni kom niftri á isnum, kárnafti gamanift. Aft visu má vel þola 20 stiga frost, en þegar vift bætist 20 hnúta vindur, verft- ur kuldinn bitandi. Enda fór þaft svo, aft eftir stutta stund var ljósmyndarinn hættur aft geta haldift á myndavélinni. Flug- mennirnir og heimamenn höfftu snarar hendur vift aft afferma og ferma vélina, og eftir stutta stund vorum vift komnir I Ioftift aftur — á leiö heim.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.