Vísir - 21.03.1980, Side 3
♦ » » *
vísm
Föstudagur 21. mars 1980
3
Flárhagsvandræðin 4-5% af veitu:
Verður genglð
fellt til hjáipar
ullariðnaðlnum?
„Höfuövandi ullariönaðarins
liggur i þvi, að verBhækkanir á
útfluttum vörum fylgja ekki
kostnaðarhækkunum innan-
lands”, sagði Ingi Tryggvason
hjá útflutningsmiðstöð iBnaBar-
ins, þegar Visir spurBist fyrir
um vanda þann, sem nú steBjar
aB ullariBnaBinum.
Ingi sagði þaB vera álit aðila i
ullariBnaðinum, aB fjárhags-
vandinn hefBi numiB 4-5% af
veltunni áBur en rikisstjórnin á-
kvaB aB auka niBurgreiBslur á
ull. Nefndi hann til viBmiBunar
að útflutningur unninna ullar-
vara hefBi numiB á sl. ári um 8
milljör&um króna. Hins vegar
hefBi ÞjóBhagsstofnun taliB, að
vandinn næmi ekki nema sem
svaraði 1,6% af veltunni.
Ingi var spurBur, hvort for-
svarsmenn ullariBnaBarins
vildu fá lækkun á genginu og
sagBi hann, aB núverandi geng-
isskráning væri orBin óraunhæf.
Hins vegar vildi hann ekki seg ja
til um hversu mikil gengislækk-
unin þyrfti aB vera til aB mæta
þörfum ullariðnaBarins, þvi aB
enn væri ekki búið aB meta áhrif
niBurgreiBslna á ull aB fullu. Þó
væri sýnt, aB þær næBu engan
veginn til aB mæta fjárhags-
vandanum og yrBi eflaust aB
fækka starfsfólkií iBna&inum, ef
ekkert yrBi aB gert.
Þess má geta, aB fundur hags-
munaaBila I ullariBna&i, sem
haldinn varsl. mánudag taldi aB
gera þyrfti eftirfarandi ráBstaf-
anir: Tryggja, aB verð á is-
lenskri ull til verksmiBjanna sé
ekki hærra en heimsmarkaBs-
verð á ull á hverjum tima, aB
uppsafnaBur söluskattur verBi
endurgreiddur jafnóBum, aB
„uppsafnaB óhagræBi”, en þar
mun vera átt viB ójafna aBstöðu
samanboriB viB sjávarútveg
hvaB snertir aBstöBugjöld,
launaskatt o.fl., verði minnkað.
Ennfremur aB ekki verBi gripiB
til óraunhæfra bráðabirgBaráB-
stafana 1 sjávarútvegi, þannig
aB útflutningsiBnaBur sitji uppi
meB óraunhæfa gengisskrán-
ingu. —HR
Ingi Tryggvason: „VerBhækk-
anir á útfiuttum vörum fylgja
ekki kostna&arhækkunum
innanlands”.
Fulitruar á árstnngl iðnrekenda:
Lýsa áhyggjum sínum af
afkomumöguleikum Iðnaðar
„Arsþing Félags islenskra iðn-
rekenda lýsir áhyggjum sinum
yfir afkomumöguleikum Is-
lenskra iBnfyrirtækja. Telur
þingið aB framtiB islensks iBnaBar
og islenskrar iBnþróunar sé stefnt
i voBa aB óbreyttri stefnu stjórn-
valda”, segir i ályktun þingsins
sem samþykkt var i gær. „1.
janúar 1980 lauk aBlögunartima
Islands aö EFTA og EBE. Frá
þeim tima á Islenskur iönaBur I
fullri og óheftri samkeppni viö er-
lendar iönaöarvörur. Á þessum
timamótum eru aBstæður og að-
búna&ur Islensks iBnaöar þannig,
að Félag islenskra iönrekenda
telur fyllstu ástæöu til að hafa
verulegar áhyggjur af framtlB
hans”.
Þá segir, aB af þessu tilefni vilji
Félag islenskra iðnrekenda
leggja þunga áherlsu á eftirfar-
andi atriBi:
— aB uppbygging og þróun iön-
aöar er langtimaverkefni, er
krefst skipulegra vinnu-
bragöa, stööugs efnahagsllfs
og stjórnarfars, sem ekki
hefur veriB fyrir hendi á aB-
lögunartimanum.
— aB raunhæf skráning á gengi
islensku krónunnar er grund-
vallarforsenda fyrir tilvist inn-
lends iBnaðar.
— aö nauösynlegt er aB beita
jöfnunarsjóöum I sjávarútvegi
á þann hátt, aö þeir hafi virk
áhrif til sveiflujöfnunar.
— aö endurgreiðslur vegna
gengisóhagræöis til útflutn-
ingsiðnaöar og samkeppnis-
iBnaöar gangi fyrir annarri
ráBstöfun tekna af aölögunar-
gjaldi.
— að aölögunargjald veröi áfram
lagt á, þar til starfsa&sta&a
iönaöar og sjávarútvegs hefur
veriö jöfnuö.
— aö jöfnunargjald veröi áfram
lagt á, þar til vir&isauka-
skattur veröur tekinn upp.
— aö staöiö veröi viB fyrirheit
stjórnvalda um aö fram-
leiöendur fái innlent hráefni á
ekki hærra veröi en heims-
markaösveröi.
Félag Islenskra iönrekenda
vekur athygli félagsmanna sinna
á nauðsyn þess aö auka fram-
leiöni islenskra iðnfyrirtækja. Til
þess aö ná þessu markmiöi þarf
m.a.:
— að koma á jafnvægi 1 fjárfest-
ingu á milli bygginga, véla,
hjálpartækja og hugvits.
— aö auka áherslu á rannsókna-
og þróunarstarfsemi.
— aö gera átak I starfsþjálfunar-
og endurmenntunarmálum.
— aö hvetja stjórnendur til þess
aö mæla framleiðni og fylgjast
meö þróun hennar.
— aö hefja umræöur meðal
starfsmanna um mikilvægi
framleiBniaukningar.
........
2-66-59
Urval
vandaðra fermingargjafa
Vamiaðar bœkar og ritraðir ora pftirsóttustu og laug
rarau legustu ferru ingargjafirnar.
Myndskreytta Biblia Fjölva.
Veraldarsaga 6 bindi.
Aldamótasaga Þorsteins 5 bindi.
Stóra Listasagan 3 bindi.
Nútimalistasagan, eitt stórt bindi.
Blómabókin. Skordýrabókin.
Þróun mannsins. Saga Neanderdals-
manns.
Saga Krómagnon-manns.
Frumlífssagan.
Stóra Heimsstyrjaldarsagan.
Ævisaga Leonardós.
Ævisaga Van Goghs.
Flugvélabókin.
Fallegar og varanlegar fermingargja fir á ótrúlega
hagstœðu verði. Varanleg verðmœti.
FJÁRSJÓÐIR ÞEKKINGAR OG ÁNÆGJU
ÚTGÁFA
FJÖLVAi=i_!=i
Klapparstig 16 LhI Sími
LPTOFRA-
DISKURINN
Ryksugan sem svifur
HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur
undrun. vegna þess hve fullkomlega einföld hún er
Sogsfyrkurinn er ósvikinn frá 800 W móior, og rykpokinn
rúmar 12 litra, já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er
ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún líður um
gólfið á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust
fyrir þig, svo létt er hún.
Verð kr.
95.420,—
Eg erléttust...
búin 800Wmótor
og 12 lítra rykpoka
(Made in USA)
HOOVER er heimilishjálp
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670