Vísir - 21.03.1980, Síða 6

Vísir - 21.03.1980, Síða 6
6 VÍSIR Föstudagur 21. mars 1980 Nu hefst baráttan í 2. deild Lokabaráttan i 2. deild Islands- mótsins i handknattleik hefst um helgina, en þar er hörkubarátta þriggja liöa um sigurinn og sæti i 1. deild aö ári. Þá er 2. sætiö einn- ig mikilvægt, en þaö gefur auka- leiki viö næstneösta liö 1. deildar um sæti i 1. deildinni aö ári. Lit- um á stööuna i 2. deild eins og hún er i dag, en hún hefur ekki birst rétt I blööum upp á siökastiö: Fylkir........ 12 8 1 3 249:226 17 KA.............11 7 2 2 236:221 16 Þróttur........12 7 2 3 268:224 16 Afturelding ... 13 6 2 5 254:252 14 Þróttur með tvð stlg úr Eyjunum Týr............... 12 4 3 5 241:244 11 Ármann.........11 4 2 5 244:242 10 ÞórAk..............11 3 0 8 236:246 6 ÞórVm.12 2 0 10 233:285 4 Fjórir leikir eru á dagskrá um helgina og Akureyrarliöin þá i sviösljósinu. KA-menn halda til Eyja og leika þar tvo leiki, gegn Týkl. 16.30 á morgun og gegn Þór kl. 14 á sunnudag. Með sigri i þessum leikjum myndiKA standa mjög vel aö vigi, ætti þá eftir heimaleik gegn Fylki og myndi tryggja sér sigur i 2. deild meö þvi aö vinna Fylkismenn. En möguleikarnir eru fleiri og KA-menn eru alls ekki búnir með sitt „prógram”, þótt staöa þeirra sé óneitanlega góö. Fylkir getur tryggt sér sigur meö þvi aö sigra bæði Akureyrarliöin fyrir noröan og ef KA og Fylkir taka upp á þvi aö tapa stigum þá eru Þf-óttararnir komnir inn i mynd- ina. Fallbaráttan stendur hinsvegar á milli Þórsliðanna, en um helg- ina á Akureyrar-Þór aö leika gegn ÞróttiILaugardalshöllkl. 14 á morgun og gegn Armanni á sama staö og tima á sunnudag. — Kk Þessir þrir kappar veröa allir á meöal keppenda I Meistaramóti is- lands I sundi,sem fram fer i Sundhöllinni f Reykjavfk um helgina, en þeir eru Þorsteinn Gunnarsson, Ægi, Hugi Haröarson, Selfossi og Ingólfur Gissurarson ÍA. Vfsismynd: Friöþjófur vatsmenn voru í basti með KR Þróttarar héldu ánægöir frá Eyjum i gærkvöldi eftir aö hafa náö þar báöum stigunum i viöur- eigninni viö Þór I 2. deild Islands- mótsins i handknattleik karla. ifyrri hálfleik voru þeir heldur svartsýnir, þvi aö Eyja-Þór haföi leikiö góöan leik og áttu Þróttararnir i hinum mestu erfiö- leikum meö þá. Þaö var lika mik- iöí húfihjá Þórsurum, þvf aö fall- iö blasir viö, ef ekki tekst aö ná stigum ,,i nótina”. En þaö var lika mikiö i húfi hjá Þrótti — sæti i 1. deildinni er I seilingarfjarlægö — og þaö sást á leik liösins i siöari hálfleik. Þá var ekkert gefiö eftir og enginn griö gefin. Þróttarar komust I góöa stööu hvaö mörkin varðar, og þeir gátu i lokin hrópaö húrra fyrir 22:20 sigri og tveim mikilvægum stig- um. Sjá nánar stööuna I 2. deild- inni hér fyrir ofan... Jóhann Ingi Gunnarsson lands- liösþjálfari i handknattleik haföi baö ekki af aö stjórna KR-liöinu til sigurs gegn „Évrópuliöi” Vals i 1. deildinni I gærkvöldi. Jóhann Ingi tók þá viö KR af Bjarna Jónssyni, sem KR-ingar gáfu „reisupassann” eftir aö hann fór i skiöaferð til Austurrlkis á dögun- um, án þess aö láta þá vita eöa fá mann fyrir sig. En undir stjórn Jóhanns Inga sýndu KR-ingar á sér margar góöar hliöar — sérstaklega i vörninni og áttu Valsmenn I hinu mesta basli meö þá. Var þaö ekki fyrr en alveg undir lok leiksins, aö þeim tókst aö tryggja sér sig- ur. Valsmenn komust aöeins einu sinni yfir I fyrri hálfleik — á siö- ustu sekúndunni fyrir leikhlé meö ÚSKAR BESTIIR Fyrsta Suöurnesjamótið i billiard (snoker) fór fram i billiardstofunni Plútó f Keflavik nýlega. Keppt var i fjórum sex manna riölum og léku sigur- vegararnir úr hverjum siðan til úrslita. Suðurnesjameistari varð Óskar Kristinsson úr Garðinum eftir harða og tvisýna keppni við Tómas Marteinsson. í þriðja sæti varö svo Helgi Hólm. t úrslitakeppninni keppti sem gestur Maron Björnsson úr Sand- gerði. Hann er nú sjötugur aö aldri, en lét það ekki aftra sér frá að sýna skemmtilega takta með kjuðann, enda var hann ókrýndur konungur billiardiþróttarinnar hér fyrr á árum.... — klp — marki Brynjars Haröarsonar — og var þá staöan 9:8. KR jafnaöi og komst siöan i 13:11. þar sem þeir nafnarnir Haukur Geir- mundsson og Haukur Ottesen sáu um aö skora fyrir KR. En nafn- arnir hjá Val, Þorbjörn Guö- mundsson og Þorbjörn Jensson sættu sig ekki viö þaö og komu Val yfir 14:13. Þegar 2 minútur voru eftir var staðan 16:15 Val i vil, en þá brugöust taugarnar hjáKR ingum og Valur komst i 18:15. Þar meö var gert út um leikinn, en loka- tölurnar urðu 18:16 Val i hag. Leikurinn var haröur á köflum, jafnvel grófur og mátti þar kenna um slakri dómgæslu, Bitnaöi hún á bábum liðum, en þó öllu meir á KR-ingum, sem áttu fyrir alveg fullt I fangi meö Valsmennina, þótt þeir fengu ekki dómarana á móti sér I kaupbæti. Hjá KR var Gisli Felix Bjarna- sonar (Felixsonar) mjög góður I markinu i siöari hálfleik, en ann- ars voru menn þar mjög jafnir. Markhæstir voru þeir Haukur Ottesen, Konráð Jónsson og Jó- hannes Stefánsson meö 3 mörk hver. Hjá Val bar Bjami Guömunds- son einna mest af, en auk hans átti Björn Bjarnason góöa kafla og skemmtilegt mörk i fyrri hálf- leik. Markhæstir hjá Val voru þeir Þorbjörn Jensson og Bjami Guðmundsson með 4 mörk hvor og þeir Bjöm Bjarnason og Stefán Halldórsson með 3 mörk... FIRMAKEPPNI FRAM / KNATTSPYRNU Helgina 29. og 30. mars gengst Knattspyrnu- deild Fram fyrir Firmakeppni í knattspyrnu og fer hún fram i íþróttasal Álftamýrarskóla. úrslit fara síöan fram miðvikudaginn 2. apríl. Þátttökutilkynningar berist eigi síðar en 26. mars til Ágústs Guðmundssonar í síma 15330 milli kl. 9 og 18. Leikjaniðurröðun verður afhent 27. mars í Versluninni Þingholt, Grundarstíg 2 Reykja- vík. Mótstjóri verður Sigurður Friðriksson. iliii ReiKna með að metin latii Meistaramót tslands i sundi hefst I Sundhöll Reykjavikur kl. 201 kvöld, og þvi veröur haldiö áfram á sama staö á morgun og sunnudag. Reiknað er meö þátttöku alls besta sundfólks landsins, en alls eru um 320 skráning- ar í mótinu og koma kepp- endur frá 9 féiögum. Þegar viö ræddum viö Guömund Haröarson sund- þjálfara I gær, sagöi hann, aö þaö myndi ekki koma á ó- vart, þótt nokkur tslandsmet féllu á þessu móti. T.d. sagö- ist Guömundur ekki myndu veröa hissa, þótt Ingi Þór Jónsson setti met i 100 og 200 metra flugsundi og 100 metra skriðsundinu, og þá væru góöar llkur á metum hjá Huga Harðarsyni I 200 metra baksundi og 1500 metra skriösundi. Sonja Hreiöars- dóttir ætti einnig aö eiga möguleika á aö setja met i 100 og 200 metra bringusundi kvenna, og boösundsmetin gætu falliö hvenær sem væri. Sem fyrr sagöi hefst mótiö I kvöld I Sundhöll Reykjavlk- ur og veröur þá keppt í lengri sundunum. A morgun hefst keppni kl. 10 fyrir hádegi meö undanrásum, en kl. 17 veröur keppt til úrslita. Eins veröur gert á sunnudag, und- anrásir fyrir hádegi og úrslit kl. 17. Sonja Hreiðarsdóttir. Setur hún met um helgina? Lanfls- flokka- ðllman Landsflokkagiima tslands veröur háö um helgina og hefst I Iþróttahúsi Kennara- háskólans kl. 14 á sunnudag- inn. Búast má við þátttöku allra bestu glimumanna landsins og ekki aö efa, aö hart verður barist til sigurs i |1 hinum ýmsu flokkum og ™ hrögöum óspart beitt til aö f| klekkja á andstæöingunum. H HEB BB SBI BBI 9H! Bi tm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.