Vísir - 21.03.1980, Page 7

Vísir - 21.03.1980, Page 7
vtsnt Föstudagur 21. mars 1980 msjön: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Stórieikur I körfuknaillelk: I kvennaflokkistefnir i hörku- uppgjör Vals og Fram i undanúr- slitunum, en i hinum leiknum eig- ast viö Armann og Þór frá Akur- eyri. Þá var dregiö i undanúrslit 2. flokks karla ogleikurþar Vikingur gegn Fylki og KRgegn FH. — gk. ðrsili I blaklnu á morgun Fyrsti leikur sovéska landsliös- ins i körfuknattleik hér á landi aö þessu sinni veröur háöur I Laugardalshöll I kvöld, en þá leika Sovétmennirnir gegn bandarisku leikmönnunum, sem hafa leikiö hér i vetur. Þegar Sovétmenn ákváöu aö senda landsliö hingaö, tóku þeir þá ákvöröun aö láta úrvalsliö Armeníu keppa fyrir sina hönd, en langflestir leikmanna Armeniu koma frá liöinu SKIF, sem er eitt af bestu liöum Sovét- rikjanna. 1 liöinu eru nokkrir leikmenn, sem hafa unniö til mikilla afreka i körfuknattleik, s.s. Vitaly Zastukhof, fyrirliöi liösins, og Victor Agadjanyan sem er 2,02 metrar á hæö og mesti stigaskor- ari liösins. Bandarisku leikmennirnir, sem mæta til leiksins 1 kvöld, hafa lýst yfir miklum áhuga sinum á þvi aö taka þátt I þessum leik og eru ákveönir i aö leika til sigurs i kvöld. í liöinu veröa Trent Smock lS,TimDwyerVal,Keith Yow KR, John Johnson Akranes, Mark Christensen 1R, Dakarsta Webster UMFS, Gary Schwaris Þór og Mark Holmes UMFG. Sannarlega óárennilegt liö, sem er til alls liklegt. Leikurinn hefst kl. 20. Sovétmennirnir halda siöan til Borgarness á laugardaginn og Þróttarar héldu spennunni i 1. deild Islandsmótsins i blaki á fullu meö þvi aö sigra Viking i fjörugum leik i gærkvöldi. Spennan er á milli Islands- meistara UMFL og Þróttar, sem mætast I Hagaskólanum kl. 14.00 á morgun, og má segja aö þaö veröi úrslitaleikur Islandsmóts- ins. I leiknum I gær mátti sjá aö Þróttararnir voru aö spara sig fyrir þann leik, enda töpuöu þeir fyrstu hrinunni 13:15. Eftir þaö settu þeir I gang og sigruöu 1 næstu þrem — 15:5, 15:10 og 15:9 og þar meö I leiknum 3:1. Staöan íyrir leikina aö Varmá I kvöld og leik UMFL og Þróttar á morgun er þessi: leika þar kl. 15 gegn Islands- og bikarmeisturum Vals, sem styrkja liö sitt meö Pétri Guö- mundssyni. A sunnudaginn er fyrsti lands- leikur heimsóknarinnar á dag- skrá, og fer hann fram á Selfossi og hefst kl. 15. Þetta er fyrsti landsleikurinn i körfuknattleik, sem þar er háöur. gk—. Þaö gæti vel fariö svo, aö Viggó Sigurösson léki hér á landi næsta vetur. UMFL.......... 14 11 3 37:16 22 Þróttur........15 13 4 36:18 22 IS............ 14 8 6 30:28 16 Vikingur...... 15 5 10 26:35 10 UMSE ..........14 1 13 9:41 2 ,,Þaö er komiö á hreint, aö ég verö ekki hér áfram, og veikindin gætu jafnvel sett þaö strik i reikn- inginn, aö ég komi heim i eitt ár eöa svo”, sagöi Viggó Sigurösson, handknattleiksmaöur hjá spænska félaginu Barcelona, er viö ræddum við hann i gær. Viggó sagðist hafa mestan áhuga á að kanna málin i Þýska- landi, hann væri þar meö ákveöin félög i huga, sem hann þyrfti að ræöa viö, en veikindin gætu sett þar strik i reikninginn. „Þaö kom læknir til min i dag og hann talaöi um, aö þaö gæti tekiö allt aö þvi 4-5 mánuöi fyrir mig aö ná mér eftir guluveikina, og ef þaö yröl þá sé ég ekki annað en aö ég yröi aö koma heim i eitt ár. Ég er auövitaö mjög vonsvik- inn.enþessi veikier þaö slæm, aö Sovétrlkin gegn „USA” I kvöld Kemur nggo teim I sumer? maöur veröur aö sætta sig viö þaö sem aö höndum ber”. gk—. Erfltt hjá vai Valsmenn eiga erfiöan leik fyr- ir höndum i Hafnarfiröi er þeir mæta Haukum i Bikarkeppni Handknattleikssambandsins, en dregiö var i undanúrslit keppn- innar I gær. Haukarnir sem slógu Islands- meistara Vikings út úr keppninni, eru til alls liklegir og gætu reynst Valsmönnum skeinuhættir, en i hinum undanúrslitaleiknum mæt- ast KR og KA I Laugardalshöll. Pétur Pétursson hefur ekki fundiö leiöina i mark andstæöinga Feyenoord I siöustu leikjum og viröist vera aö missa af lest- inni I keppninni um „Gullskóinn”. PETURAB MISSR AF LESTINHI? Pétur Pétursson skoraöi ekki Sovéski leikmaöurinn fyrir Feyenoord i siöasta leik Staroukhine, sem leikur meö liösins i 1. deildinni i Hollandi Lierse i Belglu, eru nú efstir og um siöustu helgi, er Feyenoord jafnir meö 26 mörk hvor, en sá vann 3:1 sigur gegn Breda. sovéski hefur lokið öllum leikj- Pétri hefur gengiö afleitlega aö um sinum. Van der Bergh skor- finna leiöina i mark and- aöi eitt mark um siöustu helgi, stæöinga sinna undanfarnar og aörir sem skoruöu þá af efstu vikur, og má nú næstum full- mönnum voru Cullemans hjá yrða, aö hann kræki ekki 1 FC Brugge I Belgiu og Nene hjá „Gullskóinn” sem knattspyrnu- Benfica i Portúgal, sem bætti blaöiö „France Football” veitir tveimur mörkum á listann sinn. mesta markaskorara Evrópu i — Og þá er það listinn yfir efstu samráöi viö hiö heimsþekkta menn i keppninni um „Gullskó- fyrirtæki ADIDAS. inn”. STAROUKHINE, Donetsk Sovétr... VAN DER BERGH, Lierse Belgiu. SCHACHNER, Austria Austurriki. CEULEMANS.FCBrugge Belgia..... NENE, Benfica Portúgal........ NIELAEN KIST, AZ ’67 Holland. NIELSEN, Esjbjerg Danmörku.... ERIKSEN.OdenseDanmörku....... PÉTUR PÉTURSSON, Feyenoord Holl SKOVBö, Næstved Danmörku..... BAJEVIC, AEK Grikklandi...... LANGERS, UnionLuxemborg...... KEMPES, Valencia Spáni....... MÖRK LEIKIR .... 26 34 27 .... 24 21 .... 23 27 ....21 21 .... 20 27 .... 20 30 .... 20 30 .... 20 31 .... 19 30 .... 19 25 ....19 16 .... 19 25 Eins og sjá má eru þrir Danir _ á listanum, en þeir hækka ekki, | hafa lokiö leikjum sinum. JféLÖG: ■ Liverpool hefur enn örugga ■ forvstu i keppni félagsliöa um ■ titilinn „Besta liö Evrópu”. Lið- LIVERPOOL, England HAMBURGER, Þýskaland AJAX, Holland PORTO, Portúgal WOLVES, England FEYENOORD, Holland St. ETIENNE, Frakkland 9æ m ini iö hlaut þó ekki stig um siöustu helgi, en bæöi Hamburger og Wolves hlutu tvö stig, Wolves fyrir sigurinn I úrslitaleik deildarbikarsins gegn Evrópu- meisturum Nottingham Forest. En staöa efstu liöanna um titil- inn „Besta knattspyrnufélag Evrópu” er nú þessi: ...15 ...12 ... 10 ... 10 ... 10 ... 10 ... 10 GK II M

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.