Vísir - 21.03.1980, Side 9
9
Spá min i siðustu viku þess efnis að
'Debbi Harry i Blondie myndi falla fyrir
Fern Kinney hefur ræst, en hann bætir
henni þetta upp með þvi að raula i eyra
hennar „Together We Are Beautiful”
og þá bráðnar blondinan, — eða þannig
sko. En það er ekki einvörðungu i Lund-
únum sem skipt er um topplag, Jórvik
urbúar hafa loks hrundið drottningunni
úr efsta sætinu og komið breskum
bleikliðum i efsta sætið með laginu um
vegginn og múrsteinana og menntunina
og börnin.
Fjögur ný lög prýða Lundúnalistann
á móti einu i New York og væri
mönnum hollt að fylgja Police eftir á
göngu sinni upp listann breska ellegar
þá Captain og Tennille, en þau skötu-
hjúin hafa gert það rumpugott með lag
sitt, „Do That To Me One More Time”.
...vinsælustu lögín
London
1. ( 2) TOGETHER WE ARE
BEAUTIFUL...................Fern Kinney
2. ( 1) ATOMIC........................Blondie
3. ( 3) TAKE THAT LOOK OFF
YOUR FACE...................Marti Webb
4. ( 8) GAMES WITHOUT FRONT TIERS. Peter Gabriel
5. (10) ALL NIGHT LONG ..............Rainbow
6. (12) SOLONELY......................Police
7. (25) DO THAT TO ME ONE
MORE TIME................Captain & Tennille
8. (18) TURNING JAPANESE..............Wapors
9. (16) HANDS OFF — SHE’SMINE...........Beat
10. ( 5) AND THE BEAT GOESON..........Whispers
| New York
1. ( 3) ANOTHER BRICK IN THE WALL ... Pink Floyd
2f ( 2) LONGER..................Dan Fogelberg
3. ( 1) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .. Queen
4. ( 4) DESIRE ....................Andy Gibb
5. ( 6) WORKING MY WAY BACK TO
YOU/FORGIVE ME GIRL...........Spinners
6. ( 5) ON THE RADIO.............DonnaSummer
7. ( 8) HIM.....................RupertHolmes
8. ( 9) THE SECOND TIME AROUND......Shalamar
9. (10) TOOHOT.................Cool & The Gang
10. (11) HOW DOIMAKE YOU .......Linda Ronstadt
Sydney
1. (1) CRAZY LITTLE THING
CALLED LOVE .....................Queen
2. ( 2) DREAMING MY DREAM
WITHYOU....................Colleen Hewett
3. ( 3) PLEASE DON’T GO .....K.C. & The Sunshin
4. ( 5) DO THAT TO ME Band
ONE MORE TIME...........Captain & Tennille
5. ( 4) BLAME ITONTHE BOOGIE......The Jacksons
Toronto
1. ( 1) RAPPER’S DELIGHT..........Sugarhill Gang
2. ( 3) VIDEO KILLED THE RADIO STAR......Buggles
3. ( 4) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .. Queen
4. ( 2) COWARD OF THE COUNTY.......Kenny Rogers
5. ( 7) PLEASE DON’T GO........K.C. & The Sunshine
Band
Police — hefur þegar fleytt tveimur lögum á toppinn,
Loneiy” það þriðja?
Dan Fogelberg — plata hans „Phoenix” hefur sannar-
lega gert lukku.
tslendingar hafa oft fengið á sig það orð að vera
þjóðum seinni að taka við sér, horfa með svip nautpen-
ingsins á nýjungarnar og ranghvolfa augunum eins og
gullfiskará þurru landi. Alhæfingar sem þessar ber
auðvitað að taka með varhuga og á sumum sviðum
stöndum við okkur ugglaust á við hverja aðra meðal-
skussa ef ekki betur. En svo eru það hin sviðin (ekki
þessi með hnakkaspikinu) þar sem við sitjum aftar-
lega á merinni frægu. Margt er það t.a.m. i popptón-
listinni okkar sem fær hugann til að bregða upp mynd
af merhrossinu. Á sama tima og nýir straumar djarfra
hugmynda hasla sér völl i nágrannalöndum bólar ekk-
ert á neinni nýsköpun hér heima. Eina sem ungir tón-
listarmenn hafa uppá að bjóða fyrir utan lúðrablástur
er afgamalt pönk að hætti Sex Pistols fyrir hartnær
tveimur árum, þegar fint þótti að spýta á fólk, girða
niðrum sig á almannafæri og segja lýðinn vitlausan
eins og Fræbbblarnir með þremur béunum stögluðust
á fyrir nokkru i sjónvarpsþætti. Ég held að þeir ættu að
fækka béunum og fara til þess að leika tónlist.
Snyrtilegi Kaninn hann Billy Joel situr svo sem
vænta mátti keikur i efsta sæti Visislistans en þeir
bleiku hafa slett sér alla leið upp i annað sætið. Safn-
plöturnar, „Siðasti dansinn” og „Myndsegulbands-
stjörnurnar” eru nýjar á listanum. Annað var það
ekki.
Merhrosslð enn on aftur
Billy Joel — rokkar með hálstau I efsta sætinu.
Bandarlkln (LP-plötur)
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
1) The Wall............Pink Floyd
2) Damn The Torpedos.... Tom Petty
5) Mad Love.................Linda Ronstadt
4) Permanent Waves..........Rush
6) Babe Le Strange..........Heart
3) Phoenix....................Dan Fogelberg
7) The Whispers......The Whispers
8) Fun And Games.. Chuck Mangione
(10 Against The Wind.....Bob Seger
(10) OfTheWall......Michael Jackson
VINSÆLDALISTI
ísland (LP-piötur)
....Billy Joel
... Pink Floyd
Kenny Rogers
.......Ýmsir
1. ( 1) Glass Houses...
2. (10) TheWall........
3. ( 3) Kenny..........
4. ( 2) El Disco DeOro ...
5. ( 4) Cornerstone....
6. (—) The Last Dance...........Ýmsir
7. (15) VideoStars..............Ýmsir
8. ( 6) Álfar ... Magnús Þór Sigmundsson
9. ( 7) City.......McGuinnft Hillman
10. ( 5) Sannar dægurvisur....Brimkló
Elvis Costello
merki?
hvort er þetta geyspi eða hamingju-
Breliand (LP-Plölur)
1. ( 1) String Of Hits........Shadows
2. ( 2) Get Happy........Elvis Costello
3. ( 4) Greatest Hits.....Rose Royce
4. ( 5) Tell Me On Sunday .... Marti Webb
5. (57) Tears& Laughter .. Johnny Mathis
6. ( 6) Reggatta De Blanc ....Police
7. ( 3) The Last Dance.........Ýmsir
8. ( 7) OfTheWall.....Michael Jackson
9. (—) Nobodys Hero . Stiff Little Fingers
10. ( 8) Pretenders.........Pretenders