Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. mars 1980 Þaö er ekki hægt aö segja annað en Daviö Scheving Thor- steinsson, formaöur Félags Is- lenskra iönrekenda hafi veriö haröoröur I ræöu sinni á árs- þingi iönrekenda i gær. Þar skaut hann „föstum skotum” f ýmsar áttir meö þvi aö tiunda hve litlar breytingar heföu oröiö varöandi atvinnu- og efnahags- lif landsmanna frá þvf aö sfö- asta þing félagsins var haldiö fyrir ári. „Enn renna meira en 8/10 hlutar af tæknilega nýtanlegri vatnsorku okkar til sjávar ónot- aöir... enn höldum viö uppi fölskum lifskjörum meö si'aukn- um erlendum lántökum... enn eyöir rlkisvaldið meiru en þaö aflar og greiðir hallann meö prentun peningaseöla, sem fóöra hiö sígráðuga bál verð- bólgunnar... enn er fjárfestingu Davlð Scheving Thorsteinsson, formaöur Félags Islenskra iönrek- enda flytur haröoröa ræöu sina á þinginu. Visismynd: BG. I flrsþing Féiags íslenskra iðnrekenda: Davíð skaul „fðstum sKotum” í ýmsar áttir og opinberri aðstoð fyrst og fremst beint þangaö, sem hún gefur flest atkvæöi, en ekki þangaö, sem hiin gefur mestan arö... enn höldum viö áfram aö fjárfesta i landbúnaöi og aukum þar meö framleiöslu hans til út- flutnings á veröi, sem er aöeins litill hluti af þvi, sem þaö kostar okkur aö framleiöa þessar land- búnaöarvörur... enn höldum viö áfram aö kaupa togara, enda þótt stærö og ástand fiskistofn- anna geri þaö aö verkum aö bannaö er aö nota þessi dýru tæki til þorskveiöa meira en fjóröa hluta ársins... og enn stækkar ríkisgeirinn og er nú svo komiö aö á þessu ári er kostnaöurinn viö hann oröinn um ein og hálf milljón króna á hvert einasta mannsbarn á Is- landi”. Þannig komst Davlö aö oröi i ræöu sinni er hann taldi upp sitt af hverju, sem gera heföi þurft breytingar á siöustu árin. 1 framhaldi af þessari upp- talningu benti hann á þrjú atriöi varöandi þaö, hvernig búiö væri aö samkeppnisatvinnuvegun- um, sem hann kvaö undirstööu mannlifs á Islandi. Þau voru þessi: „Enn býr iðnaöurinn ekki við sömu starfsaöstöðu og hinir samkeppnisatvinnuvegirnir... enn búa hvorki iönaðurinn né hinir samkeppnisatvinnuveg- irnir viö sömu starfsaðstööu og erlendir keppinautar þeirra, hver Islnu landi... og enn búa Is- lensku samkeppnisatvinnuveg- irnir ekki einu sinni viö sömu starfsaöstööu og útlendingar njóta hér á landi”. Um önnur atriöi í ræöu Daviös Schevings Thorsteins- sonar veröur siöar fjallað hér i Visi. I I I lönaðarráötierra meö varnagla varOandl hagræðlngu I Iðnaðlnum: | samráðl vlð siarfsmenn i má ekkl gieyma „Um leið og ég tek undir áform um hag- ræðingu og framleiðni- aukandi aðgerðir i iðn- fyrirtækjum slæ ég þó mjög ákveðið var- nagla er lýtur að sam- ráði við starfsmenn i viðkomandi fyrirtækj- um og iðngreinum”, sagði Hjörleifur Gutt- ormsson, iðnaðarráð- herra i ræðu sinni á ársþingi iðnrekenda i gær. „Þaö er engin tilviljun að i Hjörleifur Guttormsson, iönaö- arráöherra, ávarpar iönrekend- ur á ársfundi þeirra. stjórnarsáttmálanum er kveðið á um, aö stuölaö veröi aö aukn- um áhrifum starfsmanna á málefni vinnustaöa og aukin áhrif þeirra á eigiö vinnuum- hverfi er þýöingarmikill 'þáttur ef bæta á afköst og auka fram- leiðni innan atvinnuveganna, jafnframt þvi sem tryggt veröi atvinnuöryggi og lýðræöi er risi undir nafni”. Hjörleifur kom viöa viö I ræöu sinni, ræddi meðal annars um iönþróun og byggöastefnu, rannsókna- og þróunarstarf- semi, starfsþjálfun og fræöslu- mál, fjárlagafrumvarpiö, lána- mál iönaöarins, sambýliö viö sjávarútveginn, iönaöarstefn- una I landinu og stjórnarsátt- mála núverandi stjórnar aö þvi leyti sem þar er fjallaö um iön- aö i landinu. , ATH.Samþvkktir al bandarisko tannlæknasainbondiau. KEMIKALIA HF. Skipholti 27, simi 21630 P O. Box 5036 Ert þú opinn fyrir nýjungum Opnaðu f)(i munninn fyrir Sensodyn í næsta u TIL FERMINGARGJAFA 5 MANNA TJOLD 3 MANNA TJÖLD Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Tjalddýnur, bakpokar og allt annað í útileguna. Þýskir svefnpokar, mjög góðir og vandaðir. PÓSTSENDUM SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjagötu 7 — Örfirisey — Reykjavik Simar: 14093 og 13320

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.