Vísir - 21.03.1980, Side 14
VÍSIR
Föstudagur 21. mars 1980
Aheyranda á Akranesi finnst þaO heldur ófþróttamannslegt þegar áhorfendur eru hvattir til aö trufla andstæðingana eins „freklega” og
á leik Vals og Spánverjanna f Evrópukeppninni.
að kaiia ðetta iDrónamannsiegt
Hæplð
Og þaö var ekki ofsagt hjá
handboltakappleiks-skýrandan-
um i úrslitaleik Vals og Spán-
verjanna, i Sjónvarpinu nýlega.
— Valur varö reyndar sigurveg-
arinn i leiknum, en i og meö, ef
ekki eingöngu, meö aðstoö
þokulúöra, trommusláttar og
ærandi hávaöa, sem framleidd-
ur var af áhangendum Vals,
þegar Spánverjarnir voru i upp-
hlaupum. — Gestirnir voru bók-
staflega gargaöir niöur og
slitnir á taugum, og voru lika
orönir vitlausir. — Mér finnst
afar hæpiö aö kalla þetta Iþrótt
og alls ekki göfgandi né drengi-
legt,—þegar áhorfendurnireru
skipulagöir til aö trufla and-
stæöingana eins freklega og
þarna geröist.
Vonandi er þessi aöferö (að-
för) ekki uppfundin hér á Is-
landi, þaö væri okkur enn frekar
til skammar.
Aheyrandi á Akranesi.
Sök sér finnst mér vera varö-
andi skoðanakannanir frá
vinnustööum, þar sem eru yfir
100 starfsmenn. Þaö gæti gefiö
visbendingu.
En mér finnst nú alveg kasta
tólfunum núna þegar einn af
skemmtistööum borgarinnar,
Klúbburinn, ætlar aö auka aö-
sóknina til sin meö þvi aö láta
þar fara fram „prófkjör” sem
þeir kalla svo.
Þar er um aö ræöa könnun á
fylgi forsetaframbjóöendanna
meöal gesta skemmtistaöarins
sem eflaust verða f mjög mis-
„Varist fúskarana”
Þessa yfirskrift ber smá-
klausa i Tlmanum laugardag-
inn 15. mars og er hún frá
Landssambandi iönaðarmanna.
Þar er almenningúr varaöur viö
aö notfæra sér þjónustu iönaö-
armanna sem auglýsa iöulega i
Visi og Dagblaöinu — aö þeir
taki aö sér alls konar viöhald á
húseignum og önnur minnihátt-
ar verkefni.
Þarna kvaö nær eingöngu
vera um réttindalausa menn aö
ræöa, en aö sjálfsögöu er ekki
minnst á aö þessir svokölluöu
fúskarar hafi gert meiri afglöp
en hinir læröu iönaöarmenn.
Mér er fullljóst aö hinir læröu
hafa réttinn meö sér ef bitist er
um verkefni. Min reynsla og
margra annarra er sú aö fúsk-
ararnir kunni ekki siöur til
verka en hinir og aö auki geta
flestir þeirra tekiö aö sér margs
konar verkefni og viögeröir sem
er mjög hagkvæmt. Einnig er á
þaö aö lita aö þegar einn maöur
vinnur verkiö er ekki viö neinn
annan aö sakast ef mistök
verða.
Hins vegar get ég sagt af
reynslu aö margir læröir fag-
menn I byggingavinnu skila
stórgallaöri vinnu. Kennir svo
hver öörum um axarsköftin og
enginn ber ábyrgö á neinu. Vil
ég benda iðnaöarmönnum á aö
temja sér meiri vandvirkni og
samviskusemi en láta fúskar-
ana i friöi. Ég held aö Lands-
samband iðnaðarmanna þurfi
ekki aö hafa áhyggjur. Viö neyt-
endur hljdtum sjálfir aö meta
hvaöa áhættu sé best aö taka.
Kona I Vesturbænum.
sandkorn
Sæmundur
Guövinsson
blaöamaöur
skrifar:
SMÍÐAR
MÁLSHÆTTI
Rannsóknarblaöamenn
timaritsins FÓLK hafa nii
komist á snoöir um hver þaö
er sem semur máishættina
fyrir Morgunpósta útvarpsins.
Málsháttasmiöurinn heitir
Skúli Arnason og vinnur hjá
fjármáladeild varnarliösins á
Keflavikurflugvelii. Skúli seg-
ir i spjaili viö FÓLK aö auk
þess sem hann semji sjálfur
málshætti þá fái hann marga
frá vinum og kunningjum, en
Skúli hefur séö morgunhönum
fyrir málsháttum I meira en
ár.
SMEKKLAUS
SðLUBRELLA
Vföa á vinnustööum eru I
gangi prófkosningar fyrir for-
setakjöriö i sumar og má lita á
þær sem saklaust gaman fyrst
og fremst þótt þær kunni aö
geta gefið einhverja visbend-
ingu. Engu aö sföur eru marg-
irsem taka allar tölur frá slik-
um kosningum alvariega.
Þaöer þvf fyrir neöan allar
heilur þegar skemmtistaöur-
inn Kliibburinn tekur sig tii og
augiýsir aö þar veröi efnt til
atkvæöagreiöslu meöai gesta
þar sem kjósa skal milli for-
setaframbjóöendanna. Þessi
kosning á aö fara fram kvöld
eftir kvöld sem þýöir aö sama
fólkið getur greitt atkvæöi oft.
Hér veröur þvi um gjörsam-
lega markiausar kosningar að
ræöa og viröist til þeirra efnt
fyrst og fremst i þeirri von aö
stuðningsmenn einhverra
frambjóöenda fjöimenni i
Klúbbinn til aö greiöa sinum
frambjóðanda atkvæöi og
kaupi þá veitingar um leiö.
Þetta er smekklaust.
•
VANN RAGNAR
A BULLI?
Þaö er greiniiegt aö Ragnar
Arnalds hefur þótt heldur
slappur i sjónvarpsþættinum á
þriöjudagskvöidiö þar sem
hann sat fyrir svörum um
fjárlagafrumvarpiö. Þjóövilj-
inn ver miklu plássi i gær til að
segja frá þvi hvaö Ragnar hafi
veriö góöur en spyrlarnir
vondir svo greinilega þarf aö
sannfæra einhverja sem
leyföu sér aö trda eigin eyr-
um.
1 greininni er ráöist á Ingva
Hrafn Jónsson fréttamann og
hann sagöur hafa veriö hlut-
drægur. Þjóöviljinn telur þaö
hlutdrægni aö spyrja ákveöiö
og iiggja ekki hundflatur fyrir
þeim sem situr fyrir svörum.
En þaö er kostulegt aö lesa
eftirfarandi I Þjóöviljagrein
Einars Karls Haraidssonar:
,,Þaö er nú einu sinni svo,
eins og margir hafa brennt sig
á f sjónvarpi, aö mestu máli
skiptir hvernig hlutirnir eru
sagöir en ekki hvaö er sagt.
Vinningurinn var þvi ótvirætt
Ragnars megin”!!
•
GSÆMILEG
HEGfiUN
— Segöu mér, af hverju
rakstu hann Jón?
— Ja, þaö eru erfiöir tfmar
hjá fyrirtækinu núna og ég
bara þoldi ckki aö sjá alltai
þetta glaölega andlit hérna
innan dyra.
mynlina
Ég sofnaöi útaf meö Moggann
ofan á mér. Opnan, hvar mynd-
in af nýju peningúnum okkar
birtist, nam við hökuna á mér.
A aö hafa forsetakosningar I flimtingum á vinveit ingahúsum borgarinnar og eiga fastagestir aö
geta kosiö aftur og aftur I „prófkjöri” Klúbbsins?
Á að draga forseiakosnlng-
arnar niður á lægsta „plan”?
H.G. Reykjavik skrif-
ar:
Hvernig er þaö meö þessar
blessaöar forsetakosningar. A
að draga þær niöur á lægsta
„plan”?
Prófkjörin, sem fram hafa
farið á vinnustööunum eru aö
minu mati mjög hæpin, aö
minnsta kosti ef birtar eru niö-
urstöður þeirra opinberlega þar
sem starfsmenn eru allt niöur I
15-20 manns á hverjum vinnu-
staö og svo litill hópur getur
aldrei gefið rétta mynd af þvi,
hvernig þverskuröur þjóöarinn-
ar er i þessum efnum.
munandi góöu „formi” til þess
aö hugsa skýrt eöa rökrétt.meö-
al annars vegna ölvunar, sem
fylgir heimsóknum á vinveit-
ingastaöi borgarinnar.
Getur hver sem er notaö svo
alvarlegt mál sem forsetakosn-
ingar til þess aö fiflast meö og
nota sem „sölutrikk”? Er hægt
aö draga þetta mál niöur úr öllu
valdi?
Af auglýsingum Klúbbsins i
blööunum varöandi þetta svo-
kallaöa „prófkjör” meöal gesta
staöarins er svo aö skilja aö þaö
muni halda áfram næstu daga
og helgar og gestir sem þar eru
fastagestir geti þá kosiö aftur og
aftur. Mér finnst alveg fyrir
neöan allar hellur aö verið sé aö
nota æösta embætti þjóöarinnar
og frambjóöendur til þess meö
þeim hætti sem Klúbburinn er
að gera.
Þá fannst mér bergrisinn
stiga út Ur bakhliö krónupen-
ingsins, (Þorskurinn er á fram-
hliöinni). Risinn var ægilegur á
aölita og þrumaöi: Ég neita al-
gjörlegaaöheita „Nýkerr”. Um
leiö barst ofurlitiö væl úr vasa
minum frá gamalli álkrónu: Ég
vil heldur ekki heita „Gkerr”:
Skammstafanir eiga engan rétt
á sér nema þær myndi orö eins
og t.d. Sis eöa Sos, hélt risinn
áfram: Hvaö á þá gjaldmiöill-
inn okkar aö heita á þessu stigi
málsins, ekki er ég i stakk búinn
til aö koma þvi inn I myndina,
stundi ég upp. Gamla krónan á
aö heita „AMMA”, svaraöi ris-
inn. En sú nýja þá? spuröi ég.
Hún á aö heita „Rauðhetta”,
svaraöi risinn! Hvursvegna?,
spuröi ég: Fyrrihlutinn skýrir
sigsjálfur svaraöi hann: Þvi þá
ekki „Rauösokka”, sagöi ég.
Nei „Rauöhetta”, segir risinn.
Og hvursvegna? segir ég. Af þvi
að úlfurinn gleypti Rauöhettu,
svaraði risinn. Og ég hrökk upp
viö hljóöin I sjálfum mér og
lagöi frá mér blaöið mitt.
Gamli.
„FOSKARARNIR" ENGU VERRI
Draumup
um nýju