Vísir - 21.03.1980, Síða 15
vtsm Föstudagur 21. mars 1980
Árangur unglingaheimillslns i Kónavogl meö heim besla á Norðurlðndum:
I - • * • •' #
19
Þremur ungllngum af hverj-
um fjórum farnast eöillega
Athugun sem gerö var á ungl-
ingum er notiö hafa aöstoöar á
unglingaheimili rikisins i Kópa-
vogi siöustu fimm árin, sýndi aö
73% þeirra farnaöist eöliiega
þegar athugunin var gerö.
Gerist árangur slikra stofnana
vart betri á öllum Noröulönd-
um.
betta kom fram þegar starfs-
menn unglingaheimilisins i
Kópavogi kynntu blaðamönnum
starfsemi þess. Að sögn
Kristjáns Sigurðssonar for-
stöðumanns heimilisins má vel
viö þennan árangur una.
Stofnanir sem þessi væru aldrei
æskilegar i sjálfu sér en væru
Þessar myndir hafa unglingarnir á heimilinu f Kópavogi sjálfir
málaö: T.v. Gunnar Hrafn Birgisson uppeldisfulltrúi, Siguröur
Hólm Sigurösson, Björgvin Páll Friöriksson, Magnús Björgvin
Sveinsson og Guöjón Páli Einarsson. — Vfsismynd JA.
starfræktar fyrst og fremst at
illri nauösyn, fyrir unglinga
sem á einn eða annan hátt hafa
lent upp á kant við þjóðfélagið
og þörfnuðust aðstoðar.
Nú eru á unglingaheimilinu i
Kópavogi 10 unglingar og er sá
timi sem þeir dvelja þar að
jafnaði 6 mánuðir. 1 tengslum
við heimilið er nú rekiö með-
ferðarheimili að Smáratúni i
Fljótshlið og dvelja þar nú 6
unglingar. Er það rekið af 4
einstaklingum með verulega
menntun og reynslu í unglinga-
meðferð og nýtur það fjárstyrks
frá menntamálaráðuneytinu, en
er að öðru leyti fjárhagslega
sjálfstætt.
Ekki hægt aö sinna öllum
vistunarbeiönum
Það kom fram á fundinum aö
nú liggja fyrir báðum þessum
heimilum margar vistunar-
beiðnir, þ.á.m. 10 fyrirspurnir
eða vistunarbeiðnir á heimilinu
i Smáratúni sem ekki hefur ver-
ið hægt aö sinna. Gæfi þetta vis-
bendingu um sivaxandi þörf á
frekari aðstoð við þennan
aldurshóp og þá ekki sist á fyr-
irbyggjandi aðgerðum, svo að
ráða mætti bót á þvi ófremdará-
standi sem rikti i málefnum
unglinga.
Forráðamenn unglingaheim-
ilisins töldu að þrjár leiðir væru
til úrbóta i þessum efnum: í
fyrsta lagi vantaði eftirmeð-
ferðarheimili, þar sem ungling-
um væri. hjálpað til að komast
aftur út i þjóðfélagið að lokinni
dvöl á meðferðarheimili. bar
nytu þau aöstoöar og öryggis en
væru ekki sett út á kaldan klak-
ann þegar meöferð lyki. í öðru
lagi væri svo þörf á þvi að koma
upp göngudeild, en þangaö væri
hægt að leita án þess að vista
unglinga á stofnun eða heimili.
Einnig gætu starfsmenn slikrar
deildar farið þangað sem þörf
væri aðstoðar og mætti þá að-
stoða unglinga þar sem vanda-
málin kæmu upp. I þriðja lagi
væri svo þörf á að fjölga með-
ferðarheimilum eins og þvi i
Smáratúni, enda sýndi eftir-
spurnin ljóslega þörfina. Á
slikum heimilum væri minni
stofnanabragur en t.d. á
Unglingaheimilinu i Kópavogi
og unglingarnir i nánari
persónulegum tengslum viö
starfsmennina.
155 rnjiijónir til unglinga-
meðferðar
1 frumvarpi að fjárlögum
þessa árs mun vera gert ráð
fyrir að 116 milljónum króna
verði varið til Unglingaheimil-
isins i Kópavogi, 17 milljónum
til Smáratúnsheimilisins og 22
milljónum til stofnunar göngu-
deildar. A fundinum kom hins
vegar fram að sú upphæð
nægði engan veginn til starf
rækslu göngudeildar þar sem
kostnaöur viö húsnæði eitt sér
væri mun meiri. Töldu forráða
menn unglingaheimilsisins i
Kópavogi nauðsynlegt að koma
á fót slikri fyrirbyggjandi starf-
semi til að foröa unglingunum
frá þvi aö veröa fyrir frekari
skaöa.
— HR
Starfsmenn og ungiingar á heimilinu á fundi meö blaöamönnum:
T.v. má sjá Kristján Sigurösson.forstööumann heimiiisins og Björn
Björnsson prófessor , stjórnarformann þess.
■I ■■ ■■ Wtk WM ■■ WM WM WM WM WU M ■■ ■■ tM I
A meöfylgjandi mynd, sem var tekin af fundarmönnum ,eru taliö
framan frá, frá vinstri:
1. röö: Benedikt Þórarinsson, Kefiavikurflugveili, Jón Guömundsson,
Selfossi, Gisli Guömundsson, RLR, Guömundur Hermannsson,
Reykjavik, Óiafur K. Guömundsson, Hafnarfiröi, Páll Eiriksson,
Reykjavik.
2. röö: Óskar Óiason, Reykjavik, Gisli Ólafsson, Akureyri, Ásmundur
Guömundsson, Kópavogi, Tryggvi Kristvinsson, Húsavik, Valdimar
Jónsson, Kópavogi, Þórir Maronsson, Keflavik.
3. röö: Ragnar Vignir, RLR, Sverrir Guömundsson, Reykjavik, Albert
Albertsson, Keflavikurflugvelli, Stefán Bjarnason, Akranesi, Bjarki
Eliasson.Reykjavik, Njöröur Snæhóim, RLR, Steingrimur Atlason,
Hafnarfiröi, Kristmundur Sigurösson, RLR.
A myndina vantar sex félagsmenn.
Yflrlðgreglublðnar
stoina elgið léiag
Yfirlögregluþjónar hvaðanæva
af landinu komu saman i Reykja-
vik á dögunum og stofnuöu meö
sér Félag yfirlögregluþjóna. 1
félaginu eru 26 félagar og er til-
gangur félagsins meðal annars að
halda kynningu yfirlögregluþjóna
innbyrðis og vinna að hagsmuna-
málum þeirra.
Fyrstu stjórn skipa þeir Gisli
Guðmundsson frá Rannsóknar-
lögreglu rikisins sem er for-
maöur, Guðmundur Hermanns-
son, Reykjavik, ritari og Jón
Guðmundsson Selfossi er gjald*
keri. 1 varastjórn eru 'Páll
Eiriksson, Reykjavik, Ólafur K.
Guðmundsson, Hafnarfiröi og
Benedikt Þórarinsson, Kefla-
vikurflugvelli. — SG
MYTT frá Blendax MYTT
Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndun
| Ojoriö svo vol
og lltlfi inn
Laugavegi 166
Simar 22229 og 22222
Verð frá
aðeins kr.
375.000.-
með
springdýnum
°9
Nú geta
allir eignast
HJÖNARuM
seljum meöan
birgðir endast þessi
fallegu hjónarúm, rr
einstaklega góöum
greiöslu-
Trésmiðjan