Vísir - 21.03.1980, Page 19
VÍSIR Föstudagur 21. mars 1980
(Smáauglýsingar — simi 86611
23
-22 J
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14
%
Atvinna óskast
20 ára stúlka
óskar eftir vinnu, hef Verslunar-
skólapróf, er vön vélritun. Uppl. i
sima 14982.
21 árs stúlka
óskar eftir vinnu hluta úr degi,
get byrjað strax. Uppl. i sima
30215.
Handlaginn vantar vinnu.
Er 26 ára og laús nú þegar. Nán-
ari upplýsingar i sima 39221.
Óska eftir
afleysingarstarfi við akstur
leigubils, á kvöldin og um helgar.
Er vanur. Uppl. i sima 39357 e. kl.
19 á kvöldin.
Lagin og dugleg kona
óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða
um heigar. Uppl. i sima 51835.
Húsnæði óskast
17 ára menntaskóiastúlka
óskar eftir herbergi i Hliðunum.
Reglusemi og snyrtimennsku
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 82866 milli kl. 5 og 6.
Einhleypur miðaidra maður
óskar eftir herbergi eða litilli
ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
verður. Uppl. I sima 16085.
28 ára gömul stúlka
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi i Reykjavik, helst nálægt
Hlemmi eða Skeifunni. Uppl. i
sima 51091 e. kl. 17.30.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð,
sem fyrst. 4 fullorðnir i heimili.
Fyrirframgreiðsla. Frekari upp-
lýsingar i sima 22550.
Feðgin óska eftir
3ja herbergja ibúð á leigu. Helst i
Hafnarfirði. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. I sima
50464.
Tvitug stúlka
utan af landi óskar eftir litilli ibúð
eöa herbergi með eldunaraðstöðu
i Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópa-
vogi. Uppl. I sima 97-2425 e. kl. 7 á
kvöldin.
Tvær skólastúlkur
utan af landi óska eftir ibúð á
leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Ibúðin þarf ekki að vera
laus strax. Uppl. i sima 44819 e.
kl. 18.
Hafnarfjörður.
Ungur innréttingasmiöur með
konu og eittbarn óskar eftir 2ja til
3ja herbergja ibúð. Skilvisum
mánaðargreiðslum heitið. Góð
umgengni. Uppl. i sima 51692 e.
kl. 5.
Halló Halló
ég heiti Birgir og vantar nauðsyn-
lega 2ja-3ja herbergja ibúð i
Reykjavik (helst miðbænum) Ef
einhver vill leigja mér hafið þá
samband við mig i vinnunni i
sima 28319 kl. 9-18 eða heima i
sima 34785. Reglusemi og góðri
umgengni heitið.
Ung kona
óskar eftir litilli ibúð á leigu.
Nánari uppl. i sima 28463.
Vantar herbergi
með aðgangi að eldhúsi sem
fyrst. Uppl. I sima 39583 milli kl. 5
og 6 i dag.
Einstaklingsibúð óskast
fyrir aðila sem er mikið úti á
landi. Uppl. I sima 16976.
Húsnæóiíbodi
Húsaleigusamningur ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum VIsis, fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamning-
ana hjá auglýsingadeild Visis
og geta þar með sparað sér
verulegan kostnað við samn-
ingsgerð. Skýrt samnings-
form, auðvelt i útfyllingu og
allt á hreinu. Visir, auglýs-
ingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ný 2ja herb. ibúð
v/Hamraborgtil leigu, laus strax.
Uppl. i sima 11192 milli kl. 5-8.
Herbergi til leigu
nálægt Landspitalanum fyrir
konú. Tilboö merkt „Herbergi
35188” sendist augld. VIsis fyrir
25. mars n.k.
'J&''
Ökukennsla
^________________________✓
Ökukennsia-Æfingatimar.
simar 27716 og 85224. Þér getiö
valið hvort þér læriö á Volvo eöa
Audi ’79. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiöa aðeins
tekna tima. Lærið þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224 ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsia — Æfingatímar —
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626
árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Hringdu i sima 74974 og
14464 og þú byrjar strax. Lúðvik
Eiðsson.
(Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611
J
Bílasalan
Höfóatuni 10
s.18881 & 18870
Ford Mustang árg. '69. 8 cyl. sjálfsk.
Litur grænn, bíll í sérflokki. verð
tilboð.
Mercury Cougarárg. ’74, 8cyl. sjálfsk.
Litur hvltur, skipti á ódýrara, verð 4,4
milij.
Oldsmobile Tornado árg. '72. Litur
svartur, 8 cyl. sjáifsk., með öllu, verö
tilboð.
Ford Granada þýskur, árg. '76. Litur
blár, bfll I toppstandi, verð 4,0.
Subaru4x4 '78
Austin Aliegro skuidabr. '77
RangeRover '72
BroncoSportbeinsk. '74
M.Benzdiesel '74
Datsun diesel '74
Peugeot 504 GL '77
Opel Record 4d L '76
Vauxhall Viva DL '74
Range Rover '75
Lada Sport '78
VauxhallChevette fastb. '77
Toyota Cressida station '78
ScoutII4cyl. '76
Renault 20 TL '79
Peugeot504GL '78
Datsun 180 B '78
AMC Concord 2d '79
Ch. Nova sjálfsk. '74
Subaru Coupé 1600 2d '78
Ch. Nova Concours '76
Opel Cadette '76
Mazda 929 4d '78
BÍaser Cheyenne '77
Ch. Citation 6 cyl '80
Oldsm. Cutlass diesei '79
Ch. Nova Consours 4d '77
Pontiac Firebird '77
Galant4d '74
Citroen GS 1220 club '77
Ch. Nova sjálfsk. '77
Opel Record L '78
Opel Manta '76
G.M.C. Rally Wagon '77
Dodge DartSwinger '74
VauxhallViva '74
Datsun Diesel 220C '77
Chevrolet Citation '80
BroncoSport6cyl. '74
Datsun 180 D '77
Mazda 929 station '78
Opel Record 1700 '77
Vauxhall ViVa 1300 DL '77
JeepWagoneer '76
Samband
Véladeild
4.500
2.800
Tilboð
3.600
5.200
2.700
4.900
4.000
1.500
8.500
4.200
2.700
6.000
4.950
6.500
6.500
4.900
6.500
3.000
3.800
4.900
2.900
4.600
8.500
8.300
9.000
5.500
6.500
2.100
3.500
5.500
5.600
3.800
6.900
2.900
1.800
4.800
7.500
3.800
4.200
5.200
4.300
3.100
6.500
ARMÚLA 3 Sl'MI 3«»O0
HEKLA
Dodge Aspen '78 5.700
Honda Civic '77 3.500
iionda Prelude '79 6.200
B.M.W. 318 '76 5.000
Volvo 245 GL '79 9.200
Volvo 244 GL '79 8.100
Volvo 245 DL '78 7.200
Volvo 244 DL '78 6.600
Volvo 244 GL '77 6.000
Volvo 245 GL '78 6.200
Volvo 264 '78 8.900
Mazda 929 L '79 5.600
Mazda 929 station '79 6.100
Mazda 626 2000 '79 5.400
Austin Mini speciai '77 4.500
Saab '74 3.700
Tovota Cressida '78 5.000
Toyota Corona MII '77 4.400
Audi LS '78 6.200
FiatGL 131 '78 4.300
Fiat128 '78 3.500
Fiat 127 Topp '80 4.600
Ford Escort '77 3.400
Plymouth Volare '78 6.800
Range Rover '76 9.500
Range Rover '75 8.200
Range Rover '73 5.500
Lada 1600 '78 3.000
Lada 1500 '79 3.000
Lada Sport '79 4.500
Datsun 160 J '79 5.000
Saab 99 GL '79 7.200
Oldsmobile Delta
Royal diesei '78 9.300
Benz 307 '78 9.000
Chevy Van sportvan '79 8.900
Blazer Chyanne '77 8.200
Speciai Rally Escort Mazda 323 special '73 3.100
tilbúinn i rallið ’79 4.500
Ford LTD '77 8.000
Ásamt fiölda annarra
góðra bila i sýningarsal
LBorgartúni 24. S. 28255á
anan
Ful/t hús af góðum bílum:
Fiat 127 L3ja d.
Fiat 127 L
Fiat 127 CL
Fiat 128 CL
Fiat 128 C
Fiat128 L
Fiat 128
Fiat 125 P
Fiat 125 P
árg. 78 ekinn 32 þús. Fiat 125 P árg. 77 ekinn
árg. 78 ekinn 29 þús. Fiat 131 CL 1300 árg. 79 ekinn
árg. 78 ekinn 22 þús. Fiat 131 st. árg. 76 ekinn
árg. 79 ekinn 10 þús. Fiat 132 1600 GLS árg. 79 ekinn
árg. 78 ekinn 26 þús. Fiat 132 2000 Autom GLS árg. 78 ekinn
árg. 77 ekinn 40 þús. Fiat 132 1600 GLS árg. 77 ekinn
árg. 76 ekinn 60 þús. Lada Sport árg. 77 ekinn
árg. 79 ekinn 3 þús. Lada Sport árg. 78 ekinn
árg. 78 ekinn 8 þús.
42 þús.
16 þús.
60 þús.
9 þús.
20 þús.
34 þús.
34 þús.
25 þús.
Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga k/. 13-17
ssana Sýningarsalurinn, Síðumúla 35 (bakhús)
Símar 85855 og bein lína 37666
UfkillÍAncið
9óðum bílcikciupum
Mqzöq 929
station órg. '77
ekinn 37 þús. km. Litur
blásanseraður, gullfallegur utan
sem innan. Veró kr. 4,5 millj.
VW Pqssqí LS órg. '78
Stórkostlega fallegur og vel með
farinn. Litur grænn og brúnt tau-
áklæði. Opnanlegur að aftan
(liftback) vetrar- og sumardekk,
ekinn 22 þús. km. Verð kr. 5,8
millj.
Áustin Mini Special
árg. '79
Ekinn aðeins 8 þús. km. Litur
grár með svörtum vinyltopp, ein-
staklega vel hirtur og vel með
farinn bíll. Verð kr. 3,3 millj.
Volvo 144 órg. '74
Litur orange, ekinn 8 þús. km. á
upptekinni vél. Verð kr. 3,7 millj.
Toyoto Corollo órg. '78
ekinn aðeins 5 þús. km. Litur
silfursanseraður. Verð kr. 3,8
millj.
VW 1200, 1000 og 1002
Flestar árgerðir, greiðsluskil-
málar við allra hæfi.
Ford Escort órg. '77
Ekinn 30 þús. km. Litur rauður,
verð kr. 3,4 millj.
Audi 100 GLS órg. '77
Litur silfursanseraður, ekinn 38
þús. km. Verð kr. 6,0 millj. Lán
samkomulag.
ATH: vegna mikillar eftirspurn-
ar vantar okkur aliar gerðir af
bílum á söluskrá okkar. Stór og
góður sýningarsalur, ekkert inni-
gjald.
DítflfmumnÉ
SÍOUMÚLA33 — SÍMI83104-83105.
i