Vísir - 21.03.1980, Síða 20
VÍSIR
Föstudagur 21. mars 1980
24
dánarfregnir
Gunnar Þuriöur Ingi-
Þórðarson. bj örg Þórar-
insdóttir.
Gunnar Þórðarson frá Grænu-
mýrartungu lést 11. mars s.l.
Hann fæddist 19. febrúar 1890 að
Gilhaga i Hrútafirði. Foreldrar
hans voru hjónin Sigrfður Jóns-
dóttir og Þórður Sigurðsson. Um
fjögurra ára aldur flutti hann að
Grænumýrartungu i Hrútafirði og
átti heima þar mestan part ævi
sinnar. Arið 1916 kvæntist hann
Ingveldi Björnsdóttur og bjuggu
þau i Grænumýrartungu þar til
1947 fluttust þa á Rauðarárstig i
Reykjavik. Gunnar tók mikinn
þátt i félagsmálum og var i
hreppsnefnd, formaöur kaup-
félagsins . og i stjórn búnaðar-
félagsins um árabil. Þau hjónin
eignuðust tvær dætur og tvo fóst-
ursyni.
Þuriður Ingibjörg Þórarinsdóttir
lést 11. mars s.l. Hún fæddist 12.
júni 1959 i Reykjavik. Foreldrar
hennar voru Sólveig Magnús-
dóttir sjúkraliði og Þórarinn Guð-
mundsson, menntaskólakennari.
Að námi loknu hóf Þuriður störf
hjá Hagkaup i Skeifunni.
Almennur Ferðamanna-
Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 10.3. 1980. Kaup Saia Kaup Sala
1 Bandarikjadollaé 406.00 407.00 446.60 447.70
1 Sterlingspund 900.60 902.80 990.66 993.08
1 Kanadadoilar 350.20 351.10 385.22 386.21
100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74
100 Norskar krónur 8116.75 8136.75 8928.43 8950.43
100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39
100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02
100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40
100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28
100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63
100 Gyliini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58
100 V-þvsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64
100 Lirur 48.44 48.56 53.28 53.42
100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63
100 Eícudos 831.95 834.05 915.15 917.46
100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82
100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52
Kristin As- Sigfús Asgeir
mundsdóttir. Pálsson.
Kristin Asmundsdóttir
EfriFitjum lést 10. mars s.l. Hún
fæddist 26. júli 1912 að Mosfelli i
Mosfellssveit. Foreldrar hennar
voru Bjarghildur Jónsdóttir og
Asmundur Jónsson. Kristin
kvæntist Jóhannesi Arnasyni árið
1935 og hófu búskap að Neðri-Fitj-
um, á móti bróður Jóhannesar og
konu hans. Arið 1943 reistu
Kristin og Jóhannes nýbýlið Efri-
Fitjar. Þau eignuðust fjögur börn
og eina fósturdóttur. Arið 1972
hættu Kristin og Jóhannes búskap
og fluttust til elsta sonarins að
Vfðigerði i Viðidal. Kristin hóf
störf við simstöðina og starfaði
þar til dauðadags.
Sigfús Asgeir Páisson lést 16.
mars sl. Hann fæddist 4. nóvem-
ber 1934 i Reykjavik. Foreldrar
hans voru Þórhildur ólafsdóttir
og Páll Sigfússon skipstjóri.
Sigfús var aðeins 15 ára gamall er
hann hóf sjómennsku og það varð
ævistarf hans, en siðustu árin
vann hann i landi við affermingu
skipa.
stjórnmálafundir
Aðalfundur Sjálfstæðisféiags
Sauðárkróks verður haldinn mið-
vikudaginn 26. mars nk. i Sæborg
og hefst kl. 20.30.
Orðsending frá Hvöt, félagi sjálf-
stæðiskvenna i Reykjavik.
Fundur I trúnaðarráði. Hvatar
mánudaginn 24. mars nk. kl. 17.30
að Valhöll, Sjálfstæðishúsinu
Háaleitisbraut 1.
Þoriákshöfn — Nágrenni.
Steingrimur Hermannsson
sjávarútvegsráðherra verður
frummælandi á almennum fundi i
Félagsheimilinu. Þorlákshöfn
miðvikudaginn 2. april kl. 21.
Þoriákshöfn — ölfus
Aðalfundur Framsóknarfélags
Þorlákshafnar og Ölfus verður
haldinn i Félagsheimilinu Þor-
lákshöfn sunnudaginn 30. mars
kl. 14.
Alþýðufiokksfélag Garðabæjar
efnir til fundar, að Goðatúni 2,
mánudaginn 24. mars kl. 20.30.
Gestur fundarins er Jón Baldvin
Hannibalsson.
Fundur veröur haldinn i bæjar-
málaráði Sjálfstæðisfélaganna á
Akranesi, laugardaginn 22. mars
kl. 10 i Sjálfstæðishúsinu Heiðar-
gerði 20.
ýmislegt
Frá Landssamtökunum Þroska-
hjáip.Dregið hefur verið i happ-
drætti Landssamtakanna
Þroskahjálp i mars, vinnings-
númeriöer 8760.1 febrúarvar það
6036, i janúar 8232.
feiöalög
Útivistarferðir
Sunnud. 23.3. kl. 13
Afmælisganga á Keili(378m), létt
fjallganga eða kringum fjallið
fyrir þá, sem ekki vilja bratta.
Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen.
Verö 3000 kr., fritt f. börn m. full-
orðnum. Farið frá B.S.l. bensin-
sölu (i Hafnarf. v. kirkjugarð-
inn).
Útivist
Bláfjöll og
Hveradalir
Upplýsingar um færð, veður
og lyftur I simsvara: 25582.
Lukkudagar
20. mars 24014
Braun hárliðunarsett
RS 67 K
Vinningshafar hringi i
sima 33622
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
J
Sl 3*
Ökukennsla
ökukennsla- Æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78.
ökusköli ásamt öllum prófgögn-
um ef þess er óskað. Helgi K.
Sesseliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
útvegaö öll prófgögn. Nemendur
hafa aögang að námskeiöum á
vegum ökukennarafélags Is-
lands. Engir skyldutimar.
Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
27471.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Ökukennsla — Æfingatímar —
hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf-
-_gögn ásamtiitmynd I ökuskírteini
ef þess er óskað. Engir lámarks-
timarog nemendur greiða aðeins
fyrir tekna tima. Jóhann G.
Guöjónsson, simar 38265, 21098 og
17384._________________________
ökukenns la
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Mazda 929 . 011 prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Páll
Garðarsson, sími 44266.______
ökukennsla við yðar hæfi.
Greiðsla aðeins fyrir tekna lág-
markstfma. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, simi 36407.
'>kukennsla —
Endurnýjun á ökuskirteini. Læriö
akstur hjá ökukennara sem hefur
það sem aðalstarf. Engar bækur,
aðeins snældur með öllu námsefn-
inu. Kennslubifreiö Toyota
Cressida árg. ’78. Þið greiöið
aðeins fyrir tekna tima, Athugið
það. Útvega öll gögn. Hjálpa
þeim sem hafa misst ökuskirteini
sitt að öðlast það að nýju. Geir P.
Þormar, ökukennari simar 19896
og 40555.
Ökukennsla — æfingartimar
Kenni á Datsun Sunny árg. ’80.
Sérstaklega lipur og þægilegur
bill. Ókeypis kennslubók. útvega
öll prófgögn. Skipta má greiöslu
ef óskað er. Verö pr. kennsustund
kr. 7.595.- Sigurður Gfslason, öku-
kennari, simi 75224.
Ökukennsla-æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukenn sla-æf ingartimar.
Kenni á VW Passat. Nýir nem-
endurbyrjastraxog greiði aðeins
tekna tima. Samið um greiðslur.
Ævar Friðriksson, ökukennari,
simi 72493.
Bilavíðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
VIsis, Siðumúla 8, ritstjórn,
Siðumúla 14, og á afgreiðslu
blaðsins Stakkholti 2-4.
Óska eftir að kaupa
4 notuð dekk undir Fiat 127 13”.
Uppl. i sima 72425 milli kl. 6-8 i
kvöld.
Scout II árg. '74
til sölú, ekinn 58 þús. km. 8 cyl.,
minnsta vél, sjálfskiptur, sport-
felgur, breið dekk. Skipti koma til
greina. Uppl. I sima 36081.
Til sölu
frambyggður rússajeppi árg. ’65,
vélarlaus, en góöur aö ööru leyti.
Innréttaöur aö hluta. Verö kr. 700
þús. Uppl. I sima 84849 e. kl. 18.
Varahlutir i Land Rover.
Til sölu varahlutir i Land Rover
árg. ’62, svo sem girkassi, drif,
hásingar, felgur og dekk. Einnig
boddý hlutir. Skodi 110 LS árg. ’74
i góðu standi, ný upptekin vél.
Skodi 100 S árg. ’72, þarfnast við-
geröar. Willys jeppi árg. ’65 meö
húsi. Uppl. isima 96-43357 (tvar).
Til sölu Datsun
1200 árg. ’74. Rauöur, góður bill.
Ekinn 59 þús. km. Gott lakk, góð
dekk. Uppl. I sima 23183 eftir kl. 6.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila I VIsi, i Bila-
markaöi Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla.
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem ,
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú aö kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur
viöskiptunum i kring, hún selur,
og hún útvegar þér þann bfl, sem
þig vantar. Visir, simi 86611.
Bila og Vélasalan As auglýsir:
Erum ávalltmeö góða bila á sölu-
skrá.
M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76
M. Benz 240 D árg. ’74
M. Benz 230 D árg. ’68 og ’75
M. Benz 280 SE árg. ’70
Plymouth Satellite st. '73
Plymouth Valiant ’74
Pontiac le manz ’72 og ’74
Chevrolet Nova ’76
Chevrolet Impala ’66 til ’75
Chevrolet la guna ’73
Dodge Aspen ’77
Ford Torino ’74
Mercury Comet ’72, ’73 og ’74
Ford Mustang ’72
Saab 96 ’67, ’71, ’72 og ’76
Volvo 142 ’71
Volvo 144 ’73
Volvo 164 ’69
Cortina 1300 ’72 og ’74
Cortina 1600 ’74, ’77
Cortina 1600 st. ’77
Citroen CX 2000 ’77
Toyota Cressida 78
Toyota Carina ’71, ’73, ’74
Toyota Corolla ’70, ’73
Toyota Celicia 1600 ’73
Toyota Mark 2 ’72
Datsun 120Y ’78
Datsun 180B ’78
Peugeot 504 ’78
Fiesta ’78
Fiat 125 P ’73, ’77, ’78
Fiat 127 ’74
Lada Topas ’77, ’79
Lda 1500 ’77
Bronco jeppi ’79
Range Rover ’72, ’74
Blaser ’73, ’74
Scout '77
Land Rover D ’65, ’68, '71, ’75
Wagoneer ’67, ’71, ’73, ’74
Willys '55, ’63, ’75
Lada Sport '78, '79
Alltaf vantar bila á söluskrá.
Bila og vélasalan As, Höföatúni 2,
simi 24860.
Renault 1980
Til sölu er Renault sendibifreið af
lengri gerð árg. 1980, ekinn 8 þús.
km. Uppl. i simum 86888 og 86868.
Bila- og véiasalan As auglýsir:
Miöstöð vörubilaviöskipta er hjá
okkur, 70-100 vörubilar á sölu-
skrá. Margar tegundir og ár-
gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum.
Einnig þungavinnuvélar svo
sem: jarðýtur, valtarar,
traktorsgröfur, Bröyt gröfur,
loftpressur, Payloderar, bilkran-
ar. örugg og góð þjónusta.
Bila- og vélasalan As, Höfðatúni
2, simi 24860.
Bílaleiga
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra-
hjóla-drifbila og Lada opaz
1600. Allt bilar árg. ’79. Simar
83150 og 83085. Heimasimar 77688
og 25505. Ath. opiö alla daga vik-
unnar.
Leigjum út alla bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut, sf , Skeifunni 11,
simi 33761.
Til sölu er
frambyggð 4ra tonna trilla með
55-60 ha. dieselvél. Uppl. i sima
93-6210 og 93-6175 e. kl. 19 á kvöld
in.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður óskast
á leigu i sumar, helst innan við
100 km frá Reykjavik. Uppl. i
sima 71758.
LAUS STAÐA
Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á
skattstofu Vestf jarðaumdæmis á isafirði.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum
fyrir 10. apríl n.k.
isafirði 14. mars 1980,
Skattstjórinn í Vestf jarðaumdæmi.
Smurbrauðstofan
BJQRNINN
Njálsgötu 49 — Simi 15105
Bronco
Óska eftir aö kaupa krómlista
kringum rúðurnar á Bronco (all-
ar). Uppl. i sima 27629 e. kl. 18.
Höfum varahluti i:
Saab96árg. ’68, Opel Recordárg.
’68, Sunbeam 1500 árg. ’72
Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina
árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70
Skoda árg. ’72 Audi 100 áre. ’70.
o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
10—3. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, Höföatúni 10 simi
11397.