Vísir - 02.04.1980, Síða 1

Vísir - 02.04.1980, Síða 1
r RÁBStIfÍÍhTr RÍKÍSSTJðRNARÍÍÍNlR: 1 I VERBBÆIUR A LAUN! i HÆKKA UM12-14% i i - segir Þorstelnn Páisson framkvæmdastióri vsl [ ■ Þetta eru hreinar verðbólgu- kaupshækkunum niðri, sagöi hækkar um 12-14%, sem þýðir tilkostnaður atvinnufyrirtækja » “ ráðstafanir, sem ganga þvert Þorsteinn Pálsson, framkv.stj. aö verðbætur á laun munu fara langt upp fyrir 8%, eins og B | gegn þeim markmiðum, sem Vinnuveitendasambandsins. I hækka 1. júni nk. I samræmi við gerthafði verið ráö fyrir i næsta M “ rlkisstjórnin hefur sett sér um morgun. það. Niöurtalningarstefna rikis- áfanga, og forsendur fjárlaga- ■ ■ aö halda verðbólgunni í skefj- Ljóst er eftir þessar ráðstaf- stjórnarinnar i verölagsmálum dæmisins eru gjörsamlega m H um með því að halda grunn- anir að framfærsluvísitalan er úr sögunni, enda mun allur brostnar”. Sighvatur Björgvinsson f ræðustól á Alþingi klukkan 10 I morgun er fundir hófust aönýju eftir hlé sem gert var klukkan 4 f nótt. (Visism. JA). „utiiokað ðll pessi að afgreiða mál I flag” - segir Sighvatur Bjðrgvinsson alhingismaður ,,Ég ætla f ræðu minni að vekja athygli á þeirri skoðun minni að útilokaö sé að afgreiða öll þessi mál i gegnum tvær umræöur I neðri deild og þrjár I efri deild fyrir kl. 3 f dag, öðru visi en að stjórnarandstaðan hverfi frá að ræða þessi mál” sagði Sighvatur Björgvinsson alþingismaður I samtali við VIsis I morgun, en á þingfundi sem hófst kl. 10 kvaddi hann sér hljóðs utan dagskrár. Sighvatur kvaöst þó ekki ætla að tefja umræður en bjóst þó við aö einhverjar umræður yrðu á eftir, áður en gengiö yröi til dag- skrár. Mun rikisstjórnin stefria aö þvi aö afgreiöa lækkun oliugjalda vegna fiskverðaákvörðunar. söluskattshækkun um 1.5% i stað 2% eins og áöur var rætt um, svo og fjárlög. Taldi Sighvatur úti- lokað að afgreiða öll þessi mál I dag. Þess má geta að þingfundir hafa verið langt fram á nótt siðustu daga og s.l. nótt stóö fundur yfir til kl. 4. Hófust þeir siðan aftur kl. 10 i morgun eins og áður sagði. — HR Harl deilt i siiórn- arliði Harövítugar deilur uröu I þing- flokki Alþýðubandalagsins i gær þegar Guðmundur J. Guðmunds- son mótmælti áformum rlkis- stjórnarinnar um 2% hækkun söluskatts. Einnig kom upp andstaöa gegn þessu i þingflokki Framsóknar- flokksins. Eftir harðvitugar deilur i þing- flokkunum náöist loks samkomu- lag um aö söluskatturinn skyldi hækkaöur um 1.5% i stað 2% og gefa ráðherrar þá skýringu á lækkuninni aö tekjur rikissjóðs af söluskattshækkuninni hefðu veriö vanreiknaðar. Upphaflega var reiknað meö þvi að hækkun um 2% gæfi rikissjóði 6-7 milljarða það sem eftir væri ársins. „Meginástæðan fyrir skekkju i útreikningum á söluskattsstigun- um tveimur er sú, að þessir sjö milljarðar, sem nefndir eru i frumvarpinu eru miðaðir við að gjaldtakan hefjist 1. mai en i sjálfu frumvarpinu er hins vegar gert ráð fyrir aö gjaldtakan hefjit 8. april”, sagði Hallgrimur Snorrason hjá Þjóðhagsstofnun. — PM/ATA. Hitaveitan vill 58% hækkun Fjölmörg opinber fyrirtæki hafa sótt um hækkanir á gjald- skrám sinum til Verðlagsráðs. Hitaveita Reykjavikur hefur beð- iöum 58% hækkun, Strætisvagnar Reykjavikur um 56% hækkun og Rafmagnsveita Reykjavikur þrýstir á með að Landsvirkjun fái 30% hækkun á sinni gjaldskrá, en það myndi þýða 12-15% hækkun til Rafmagnsveitunnar. 011 eru þessi gjöld tekin inn i framfærsluvisitölu og er hitunar- kostnaður þar sérstaklega þung- ur á metunum. —HR Stálu 200 Dús. Tvö hundruð þúsund krónum var stolið úr húsi einu við As- vallagötu i nótt. Enginn var heima, er innbrotiö átti sér staö, en það var tilkynnt til lögreglunn- ar laust eftir klukkan eitt. Þjófurinn er enn ófundinn. Vlsir - smá- augiýslngar Vísir kemur næst út á þriðjudag eftir páska. Móttaka smáaugiýs- inga verður I dag til kl. 20 og enn- fremur á annan dag páska kl. 18-22 í sima 86611. VÍSIR ðSKAR LESENDUM SlNUM GLEÐILEGRA PASKA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.