Vísir - 02.04.1980, Page 2

Vísir - 02.04.1980, Page 2
Hvernig list þér á nýju ferö og flugi páskaieyfið söluskattshækkunina? Jón Guömundsson, verkfræðing- ur: Mér finnst lélegt að hækka skatt- ana, ég hélt aö stjómin ætlaöi aö bæta hag manns. Það var mikil örtröð i farþegaafgreiðslu Reykjavikurflugvallar er Visis- | menn komu þar við i gærdag. Flugvélar komu og fóru fullhlaðnar farþegum ■ og varningi. Þótt asi virtist vera á öllum tókst okkur að króa nokkra ferðalanga af I smástund og forvitnast um hvert leið þeirra lægi um páskana. Afraksturinn ^birtist hér á siðunni. i „Meginsiraumurinn i er til Akureyrar” 1 - seglr Sverrlr Jónsson stöDvarstlóri Agnar Einarsson, tæknimaður: Ég veit þaö ekki. Jóhannes Einarsson, bifvéla- virki: Hún er ekki æskileg, en einhvers staöar veröur rikiö aö afla fjár. Óttar Egilsson, sjómaður: Hef ekkert kynnt mér hana, ekki hugmynd um hvaö hún er há. Sunna Reyr, nemi: Mér finnst hún asnaleg, ég veit ekki hvaö hún er há. „Meginstraumurinn liggur til Akureyrar — og hefur alltaf gert. Viö erum meö fjórar þotu- feröir á dag til Akureyrar, og I dag fóru um 500 farþegar þang- aö, en I gær eitthvaö um 350 manns.” „Siöan er mikiö fariö til Isa- fjaröar og um 1500 manns fara þangaö um páskahátíöina. Til Egilsstaöa 800-900 og Húsavikur um 400.” Hvaö er fólk aö gera út á land? „Fyrir helgi var mikiö um aö fólk væri aö fara á skiöi, þaö er i helgarferöirnar okkar. Svo fóru 600-700 nemendur heim til sin á föstudaginn, en samtals fóru þá 1600 manns út á land. Á venju- legum dögum, eru farþegarnir svona um 600 aö tölu.” — H.S. Snædis og Ásta Sverrir Jónsson stöövarstjóri okkur hvert fólksstraumurinn á Reykjavikurflugvelli, sagöi lægi: „Þotuferöir til Akureyrar” segir Sverrir „Tökum lll við að skemmta okkur” Visir tók tvær vinkonur tali, sem voru aö koma út úr einni Fokker-vélinni: „Viö erum aö koma frá Þing- eyri, meö smá stoppi á Egils- stööum. Viö höfum nefnilega veriö aö vinna þar og ætlum aö nota páskafriiö okkar til aö heimsækja ættingja I Reykja- vik”, sögöu stöllurnar Snædis Heiöarsdóttir og Asta Björns- dóttir. „Þegar viö höfum heilsaö upp á ættingjana og vinina þá tökum viö til viö aö skemmta okkur.” Jón Ragnar Kristjánsson Texti: Hannes Sigurðsson Myndir: Gunnar Andrésson ..Ætla nokkrar salíbunur” „Ég er aö fara i bil til ísa- fjaröar, þar sem ég ætla aö fara nokkrar salibunur á skiöum upp á Dal. Ég byrjaöi aö renna mér fyrir þremur árum og ég held aö ég megi segja, aö ég sé nokkuö efnilegur. Ég hef llka veriö aö kenna stráknum minum, sem er 4 ára á skiöi — þaö er ekki ráö nema i tima sé tekiö”, sagöi Asbjörn Jóhannesson rafvirki. Attu einhver skyldmenni á Isafiröi? „Já, ég á nokkra ættingja þar. Þeir munu taka á móti mér. Þetta er tilbreyting i skamm- deginu.” Kanntu ekki einhverja góöa skiöasögu aö segja okkur? „Nei, ég er búinn aö vera svo stutt i bransanum. Ég hef ennþá ekki lent i neinum ævintýrum.” — Viö óskum þér góörar feröar — „Þakka — og ég vona áö þaö birtist góö mynd af mér i VIsi”, sagöi Asbjörn. —H.S. Asbjörn Jóhannesson „A SKlBI 0GI H-100” „Ég er aö fara til Akureyrar á skíöi - á Hlíöarfjalliö, aö sjálf- sögöu. Reyndar er ég Horn- firöingur, en ég er aö læra til kokks á Akureyri”, sagöi einn glaöur og reifur, aö nafni Jón Ragnar Kristjánsson. Ertu góöur á skiöum? „Nei, ég get rennt mér og búiö, þaö er allt of sumt.” Hvaö annaö hefur þú hugsaö þér til skemmtunar? „Ég mun aö sjálfsögöu fara i H-100 — „aöal-pleisiö” i dag. Mér finnst þessi staöur bjóöa upp á miklu meiri fjölbreytni heldur en Sjallinn.”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.