Vísir - 02.04.1980, Síða 3

Vísir - 02.04.1980, Síða 3
3 vtsm Mi&vikudagur 2. april 1980 FOSTUTONLEIKAR f FfLADELFfUKIRKJU Föstutonleikar veröa haldnir i kirkju Filadelfiusafna&arins á föstudaginn langa klukkan 17. Tónleikarnir eru helga&ir minn- ingu dr. Viktors Urbancic, en hanniéstá föstudaginn langa áriö 1958. Flytjendur veröa Sibyl Urbancic, organleikari, og Kör Langholtskirkju, undir stjórn Jóns Stefánssonar. Á efnisskrá ver&a föstusálms- forleikir eftir Joh. Seb. Bach, Joh. Brahms og Anoton Heiller, en kórinn syngur sálmalögin á eftir hverjum forleik. Sibyl Urbacic lauk prófi frá kirkjumúsikdeild Tónlistar- háskólans i Vinarborg ári& 1963 og stundaöi siöan nám viö orgel- einleikararadeild sama skóla. Kennari hennar var hinn heims- frægi organleikari Anton Heiller, er lést fyrir ári. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill — SG Sýnir keramik og skrautmuni Guörún Kristfn Magnúsdóttir opnar sýningu á verkum sinum i Húsgagnaverslun Kristjáns Sig- geirssonar viö Smiöjustfg á morgun, skirdag. Hún sýnir þar muni úr keramik og ýmiskonar skrautmuni fyrir veggi og glugga. Gu&rún Kristin hefur lokiö prófi frá Myndlista- og handiöaskóla Islands og tekiö þátt I samsýning- um á vegum Listiönar, auk þess sem hún hefur unniö viö gerö myndasagna fyrir sjónvarp. Sýningin veröur opin á morgun kl. 14-19, á laugardag kl. 9-17 og 2. dag páska frá 14-19. Sýningin stendur til 20. april og er opin daglega á verslunartima, auk þess sem opiö er um helgar. Kirkjukvðld i Dómkirkjunni Bræðrafélag Dómkirkjunnar heldur sitt árlega kirkjukvöld á skírdag 3. april og hefst það kl. 20.30. A efnisskránni verður orgel- leikur sem Martin Hunger Friö- riksson dómorganisti sér um, sr. Þórir Stephensen dómkirkju- prestur flytur ávarp og Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur við undirleik Martins Hunger Friörikssonar. Þá flytur Esra S. Pétursson læknir, erindi sem hann nefnir „Friðsæld” og loks flytur sr. Hjalti Guömundsson dómkirkjuprestur hugvekju og bæn. Afmæiisfundur AA samtakanna Afmælisfundur AA-samtak- anna veröur haldinn að venju i Langholtskirkju á föstudaginn langa. Fundurinn er að þessu sinni' i umsjá Samstarfsnefndar Reykjavikurdeildar AA. Afmælisfundurinn er öllum op- inn og hefst hann klukkan 20. Kaffiveitingar verða að loknum fundi. Reykvlskar Konur um skreflellara: Aldraðir 09 öryrklar verði undanDegnir „Bandalag kvenna f Reykjavik beinir þeim tilmælum til yfir- valda pósts og sima, að ef skref- teljari veröi settur á innanbæjar- simtöl, veröi undanþága veitt til örorku- og ellilífeyrisþega”. Þessi ályktun var samþykkt i lok ráöstefnu um málefni aldraöra,sem Bandalag kvenna i Reykjavik hélt á dögunum. Fund- inn sóttu um 130 manns og voru þaö fulltrúar frá aðildarfélögun- um, sem eru um 14 þúsund manns, auk gesta og áhugafólks um þessi málefni. Þór Halldórsson yfirlæknir flutti erindi um skipulag öldr- unarstofnana, Bergljót Lindal hjúkrunarforstjóri ræddi um heimahjúkrun og Ingveldur Þorkelsdóttir fulltrúi talaöi um heimilishjálp. Þá flutti Marga Thome lektor erindi um hjúkrun og endurhæfingu aldraöra, Ragn- heiöur Guömundsdóttir læknir ræddi þjónustu viö aldraða og séra Bernharöur Guömundsson um fjölmiöla og aldraöa. — SG Hlaut styrk úr Rrynlöllsslöðl Siguröi Karlssyni leikara hefur veriö veittur styrkur, aö upphæö 700 þúsund krónur, úr Leiklistar- sjóöi Brynjólfs Jóhannessonar. Veitt var úr sjóðnum á aöalfundi Félags islenskra leikara, sem haldinn var 25. febrúar sl. Formaður sjóösstjórnar er Valur Gislason, leikari. FLYTJUM UM PASKANA að Smiðjuveg 7 Sími 45133 USTGLER býður LÍFOGLITI Fegrið heimilið með LISTGLERI —■ blýlagt gler í ótal mynstrum og litum. Tilvalið í svalahurðir, forstofu- hurðir, útihurðir og alls konar glugga til skrauts og nytja. Vinnum gler eftir pöntunum með stuttum afgreiðslufresti — Hring- ið eða komið og kynnið ykkur liti, mynstur óg verð. Gerum föst verðtilboð. Athugið: Blýlagt gler má tvöfalda í verksmiðju eða setja fyrir innan tvöfalt gler. Nýjung: Urval af fallegum ljósa- krónum með blýlögðu LIST- GLERI Seljum alls konar hamrað, glært og reyklitað gler. Leitið ekki langt yfir skammt, úrval ið er hjá okkur. Nú er rétti timinn til að fá sér LIST- GLER. • LIST- GLER Smiðjuvegi f 7 Sími 45133 VERÐ FRA KR. 21.050 FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 SENDUM BÆKLINGA ÁRS-tóVRGÐ Nú vilja allirfá KOSS ífermingargjöf — HR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.