Vísir - 02.04.1980, Qupperneq 4
Miðvikudagur 2. april 1980
4
BLAÐAUMMÆLI:
— Pabbi/ mig langar að sjá hana aftur .
M.ÓI. Vísir
— Léttur húmor yfir myndinni.
S.V. Mbl.
— Græskulaus gamanmynd.
I.H. Þjóðviliinn
— Það er létt yfir þessari mynd og hún er full-
orðnum notaleg skemmtun og börnin voru
ánægð. j.G. Timinn
— Yfir allri myndinni er léttur og Ijúflegur
blær. g,G. Helgarpósturinn
— Veiðiferðin er öll tekin úti í náttúrunni og er
mjög falleg.... Því eru allir hvattir til að fara
að sjá islenska mynd um íslenskt fólk í ís-
lensku umhverfi. |.h. Dagblaðið.
Miðaverð kr. 1800,—
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Stormurínn
Verðlaunamynd fyrir alla fjölskylduna.
Áhrifamikil og hugljúf.
Frumsýnd í dag kl. 5, 7 og 9
Sýnd skírdag og 2. páskadag
kl. 3, 5, 7 og 9
I
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
l
i
i
i
i
l
l
l
l
i
l
l
i
l
l
l
l
l
l
l
l
l
i
l
l
Cafeteria
Alexander Kielland var umsmiðaöur borpallur, sem var notaður fyrir „flotel”. Þegar slysið varð, voru
Ibúar pallsins flestir i matsalnum eöa I kvikmyndasainum. Þrengsli i stigum og útgöngum hljúta aö
hafa tafiö þá viö aö komast út, eins og eftirlifendur hafa raunar sagt frá.
Bretar og Norðmenn fá vart andað rólega.
tyrr en spurningunni hefur verið svarað:
Hvað olli slysinu?
Óheiilaburöarstoöin á floti I Noröursjónum. Hún var dregin til
Stavanger til gaumgæfilegrar rannsóknar.
Þótt Norðmenn syrgi enn þá,
sem fórust á ibúöarpallinum
Alexander Kielland og áreiöan-
lega muni liöa langur tfmi, áöur
en menn jafna sig af þvi slysi,
hafa þeir samt ekki lamast svo,
aö þeir láti undir höfuö leggjast
aö leita svara viö einni brenn-
andi spurningu: Hvaö olli því,
aö ein buröarstoöin brast undan
Alexander Kielland, sem varö
þess valdandi, aö honum hvolfdi
i hvassviörinu?
Lif þúsunda manna, sem
vinna viö oliuvinnsluna á hafi
úti, geta verið undir þvi komin,
að svariö fáist sem fyrst. A
meöan það ekki liggur fyrir,
geta þeir sem Uti á oliupöllunum
eru, aldrei veriö fullkomlega
öruggir um sig.
Norskyfirvöldhafa þegar sett
til sérstaka rannsóknarnefnd,
sem skoöa skal buröarstoðina
úr Alexander Kielland. Hún hef-
ur veriö dregin til hafnar i
Stavanger, þar sem fariö veröur
i saumana á henni. Var það
málmþreyta, eöa galli I smiö-
inni, eöa var pallurinn ekki nógu
sterkbyggöur?
Norömenn eru ekki þeir einu,
sem biöa svarsins, þótt þeir ein-
ir hugsi sér að fara sér hægar
viö oliuleitina á meöan, þaö hef-
ur ekki veriö fundiö. Það eru
tuttugu og sex breskir oliubor-
pallar i Norðursjónum af
svipaöri gerö og Alexander
Kielland. Bretar fylgjast þvi
með rannsókn Norömanna af
engu minni áhuga, en norskir
oliuvinnslumenn.
Raunar hafa bresk verkalýðs-
samtök krafist þess af oliu-
félögunum, aö efnt veröi til itar-
legrar athugunar á borpöllun-
um til þess aö ganga úr skugga
um að þeir séu tryggir. Til þess
aö finna i tæka tiö, áöur en slys
hlýst af, hvort á þeim kunni að
leynast hættulegir ágallar. —
Oh'ufélögin hafa hikað og breska
stjórnin vill ekki gripa inn I
máliö enn sem komið er.
Bretamegin á oliusvæði
Noröursjávar eru niu ibúöar-
pallar, sem stundum eru nefnd-
ir „flotel” (I stað flot-hótel).
Fjórir þeirra standa eins og
Alexander Kielland á tönkum,
sem mara i kafi, en fimm eru af
Jack Up-geröinni, sem standa á
botninum. Bretar eiga þar til
viöbótar tuttugu og tvo bor-
palla, sem á buröarstoðum sin-
um fljóta á slikum tönkum.
Breska stjórnin hefur boöiö
þeirri norsku aöstoö sina viö aö
leita orsakanna, en liklegustu
skyringuna telja menn vera þá,
að prammi, sem slitnaö hafi
laus, hafi rekist á stoöina.
Verðnækkanir
I Noregi
Framfærsluvisitalan I Noregi
reyndist hala hækkaö frá 15.
janúar til 15. febrúar um 1,3%, en
frá febrúar i fyrra til febrúar I ár
hækkaöi hún um 7,4%.
Verðhækkanirnar eru kenndar
aö nokkru veröhækkunum er-
lendis, sem gæti sfðan á innfiutt-
um vörum i Noregi. 3/4 hækkan-
anna eru raktar til þess.
ward-sjónvarpsins, og miiljóna-
mæringurinn David Wickins.
Siys I kappakstri
Aiþjóöa bilalþróttasambandiö
(FISA) hefur sett Formúlu-1-
nefnd sinni aö finna hiö fijótasta
ráöstafanir, sem aukiö geti
öryggi I kappakstri. TiiefniÖ var
slysiö á Lönguströnd i Kalifornfu
á sunnudag, þegar Sviss-
lendingurinn Clay Hegazzoni
þeyttist á 160 km hraöa inn I vegg.
Regazzoni var I 5 klukkustundir
á skurðarborðinu eftir slysiö
vegna meiösla i baki og á hryggn-
um.
2. mars varö slys I Grandprix-
keppninni I Suöur-Afriku, og
meiddust þá Marc Surer frá Sviss
og Alain Prost frá Frakklandi.
Þykja bæöi þessi slysatilvik gefa
ástæöu til þess aö veita framleiö-
endum ofanigjöf, þvi aö þeir hafi
freistast til þess aö láta þróun
kappakstursbflanna koma niöur á
öryggi ökumannsins.
MG-sportblln-
um blargaO
MG-sportbill Breta, sem hætti
átti aö framleiða i lok þess
eygir nú nýja lifsvon I
um, sem Leyland-verksmiðjurn
ar hafa gert um sölu á MG-verk
smiöjunni til Aston Martin-biia
fyrirtækisins og fleiri.
Meöal hinna nyju eigenda eri
einnig George Brown, fyrrum
utanrlkisráöherra, Petei
Cadbury, forstjóri West