Vísir - 02.04.1980, Qupperneq 5

Vísir - 02.04.1980, Qupperneq 5
VÍSIR Miðvikudagur 2. april 1980 Texti: Guð- mundur Pétursson Carier siær Kenneúy enn við i for- kosningunum Edward Kennedy, öldungadeildarþingmaður, hefur viðurkennt ósigur sinn i forkosningunum i Wisconsin og Kansas i gær, þar sem Carter tók aft- ur upp forystuna, sem hann glopraði niður i Connecticut og New York. Meðal repúblikana treysti Ronald Reagan sig enn i sessi sem langliklegasti frambjóðandi flokks sins með yfirburðasigri i Kansas og naumum meiri- hluta yfir John Anderson i Wisconsin. Nancy og Ronald Reagan, sem ýmslr spá möguleikum á að verða næstu forsetahjón Bandarikjanna. Jimmy Carter f kosningaham fær heimsókn lamaðs drengs í hjólastól, en Carter hefur Htið verið sjálfur i ferðum I þessum forkosningum. Kosningastjóri Kennedys, Stephen Smith, sagöi að þingmaðurinn óskaði Carter til hamingju með sigrana i Kansas og Wisconsin. — Trúr köllun þeirra Kennedy-manna fór Smith þó nokkrum orðum um, hvað Kennedy hefði samt „unniö á" miðað við skoðanakannanir i síð- ustu viku. Þá var Carter spáð 50% meira fylgi en Kennedy. — Þegar fjóröungur atkvæða haföi verið talinn i nótt, var fylgi Carters 57%, en Kennedys 32%. Flestar sjónvarpsstöðvarnar spáðu Carter yfirburðasigri i Wisconsin, og fyrstu tölur bentu til 54% fylgis hjá Carter en 33% fylgis hjá Kennedy, meöan Jerry Brown, fylkisstjóri Kalifornlu, kom siðan langt á eftir með 11%. Hjá repúblikönum i Wisconsin var Reagan með, þegar siðast fréttist af talningu, 39%, og George Bush með 32% en Ander- son meö 28%. — I Kansas haföi Reagan 61% fylgi, Andrson 19% og Bush 14%. 1 Kansas var kosið um 32 lands- þingfulltrúa hjá repúblikönum og 37 hjá demókrötum. 1 Wisconsin var kosið um 75 fulltrúa demó- krata og 34 fulltrúa repúblikana. Habre vinnur a i Chad Liðsmenn Hissene Habre, varnarmálaráðherra I Chad, hafa sótt á 1 bardögum siöustu daga um höfuöborgina N’Djamena. — Síðdegis I gær var bardögum hætt. Habre boöaöi þá ti! blaða- mannafundar, og sakaði á hon- um andstæðinga sina umað hafa gert bandalag viö Libýu. — Liðs- menn hans hafa náð á sitt vald blökkumannahverfi N’Djamena og sótt siðan á, svo að þeir eiga skammt ófarið I bækistöð frönsku hermannanna. Tugir þúsunda manna hafa flúið bardagana á siðustu ellefu dögum, og standa moldarkofarnir I blökkumannahverfunum I út- jaðri borgarinnar auðir. Danir bræddu brisvar sinnum meira silfur Þegar silfurverðiö stóö sem hæst, varð fólk viöa gripiö af „silfuræði” á sama máta og aörir voru helteknir gullæði. 1 Danmörku ætla menn, aö bræddar hafi veriö tiu smálestir af silfurmunum fráþvi i desember, og eitt stærsta danska fyrirtækiö, sem kaupir silfur, mun hafa brætt frá því I desember um sex tonn. Venjulega bræðir þetta sama fyrirtæki á einu ári um tvær smálestir. Verð á silfri hefur fallið aftur, og I bili hefur slegið á mesta silfur- æðið. Fagurkerar I Danmörku höfðu um tlma af þvi þungar áhyggjur, að verðmæt listaverk I silfri hyrfu inn I bræösluofninn af þvl að þau féllu kannski ekki I smekk eigenda sinna I dag. Útlendingar greiOi elgin skólagjöld Námsmenn frá EBE-löndunum I námi i Bretlandi verða undan- þegnir nýju regiunum um, að er- lendir stúdentar verði að greiða full skólagjöld, en þær taka gildi I september. — Þessar reglur voru liður I sparnaðaraðgerðum Thatcher-stjórnarinnar, sem m.a. beindust að mennta- og skólamálum. Aivinnuieysi I Bretiandi Þvi er spáð, að atvinnuleysi muni aukast hraðbyri f Bretlandi á öðrum ársfjórðungi 1980. Byggist sú spá á könnun, sem gerð var meðal 1.525 atvinnurek- enda. 17,5% sögðustmundu fækka hjá sér fólki á næstu þrem mán- uðum. 16,7% sögðust mundu fjölga hjá sér. Þetta er l fyrsta skipti á fjórum Vei geröar falsanir Lögreglan i Toronto hefur handtekið þrjá menn eftir að fundust fölsuö verðbréf að nafn- verði um átta milljónir dollara. Þykja þetta einhverjar frábær- ustu falsanir, sem sést hafa. Þetta voru 1.000 dollara-bréf og fundust öll nema 100 þeirra i New York að undangenginni sam- eiginiegri rannsókn bandarfsku ieyniþjónustunnar, alrikislög- reglunnar og kanadisku iögregl- unnar. Jafnvel bankar létu blekkjast af bréfunum, þegar þau voru iögð fram sem veð fyrir bankalánum. — Höfðu þau verið prentuð f Montreal. Faimiiiin opnaöisi ekki Óbreyttur dáti í Fort Bragg hefur verið kæröur fyrir morð, en fallhlíf, sem hann braut saman árum, sem könnunin hefur verið gerð, svo að I ljós kemur, að fleiri ætla að fækka hjá sér. Vorið, aprQ, mai og júni, er sá timi á Bretlandi, þegar fremur éykst eftirspurn eftir vinnuafli. — Um þetta leyti i fyrra ætluöu 25% at- vinnurekenda að bæta við sig fólki. Thatcher telur Breta hafa nóg með sig og sina. fyrir kafteininn sinn, opnaðist ekki, þegar á reyndi. Kom i ljós, að skoriö hafði verið á mikilvægan streng I failhlifinni, og varahllfin opnaðist ekki, fyrr en kafteinninn átti aðeins 33 metra ófallna til jarðar. Hann beið samstundis bana.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.