Vísir - 02.04.1980, Side 7
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson.
10 km ganga 17-19 ára:
Gottlieö
halði
yflrburði
„Þetta var nokkuð erfitt, sér-
staklega var siöasti hluti brautar-
innar erfiður og einnig fennti i
slóðina. En þetta var erfiðisins
virði”, sagði Gottlieb Konráðsson
frá Ólafsfiröi, eftir aö hafa krækt
sér i fyrsta Islandsmeistaratitil-
inn á Skiðalandsmótinu i gær.
Gottlieb er bróðir Jóns, sem varð
Islandsmeistari i 15 km göngu 20
ára og eldri.
Sigur Gottliebs i 10 km göngu
17-19ára var aldrei i hættu og mál
margra var, að þar færi besti
göngumaðurinn. Fyrri hringinn
gekk hann á 15,80 minútum, sem
var besti brautartlminn og 10 km
á 32.38 minútum. 1 ööru sæti varð
Einar Ólafsson frá Isafirði d 34,20
min. Ágúst Pétursson frá Ólafs-
firði var þriðji og Jón Björnsson
frá Isafirði varð I fjórða sæti.
G.S. Akureyri
FJQLMENNT
LANDSMOT
Hermann Sigtryggsson,
iþróttafulltrúi Akureyrar, setti
Skiðalandsmótið sem fram fór á
Sklðastöðum I Hliðarfjalli I gær-
dag.
Hann bauð keppendur og
starfsmenn velkomna til leiks,
keppendur eru 71 og koma frá
Reykjavik, Isafirði, Ólafsfirði,
Siglufirði Dalvik, Akureyri,
Húsavik og einn keppandi kemur
frá Ungmenna- og iþróttasam-
bandi Austfjarða.
Bræðurnir Jón og Gottiieb Konráðssynir. Þeir uröu báöir tslandsmeistarar I göngu á skiðamóti lslands.
Visismynd G.S.
„Þetta var afar
kærkominn sinur
Anna Gunnlaugsdóttir varð tslandsmeistari i göngu kvenna annað árið
I röö.
Vfsismynd GS.
saoöi Jón Konráðsson eftlr að naia orðlð Islandsmelsiari
115 km skiðagöngu
„Þetta var kærkominn sigur
eftir þrotlausar æfingar að
undanförnu, ég hef ekkigertannað
„Gangan er alltaf þrekraun, en
mér gekk vel og ég er ánægð með
að geta haldiö Islandsmeistara-
titlinum” sagði Anna Gunnlaugs-
dóttir frá Isafirði, eftir að hafa
boriö sigurorð af kynsystrum sin-
um i 5 km sklöagöngu kvenna á
Skiöalandsmótinu á Akureyri I
gær.
Anna varö einnig tslandsmeist-
ari I þessari grein i fyrra, en þá
var fyrst keppt i göngu kvenna
á skiðalandsmóti, fram til þess
en æfa undanfarnar þrjár vikur”,
sagði Jón Konráðsson frá ólafs-
firði eftir að hafa tryggt sér
hafði það ekki veriö talið kvenna-
verk að keppa I skiöagöngu.
Anna gekk 5 km á 22.30 minút-
um og var með rúmlega minútu
betri tima en Auöur Ingvadóttir
frá tsafirði, sem varð önnur á
23.22 minútum. Guðný Agústs-
dóttir frá Ólafsfirði varð þriðja á
25.04 minútum. Fjórði keppand-
inn, Guðbjörg Haraldsdóttir frá
Reykjavik, gat ekki tekiö þátt i
göngunni, þar sem hún hafði ekki
fengiö sklöin sin á mótstað.
G.S. Akureyri.
sigurinn i 15 km göngu 20 ára og
eldri á sklöalandsmótinu sem
hófst I gær.
Jón var léttur á sér, gekk 15 km
á 48,15 minútum, skaut hann
olympiuförunum Hauki Sigurðs-
syni, Ingólfi Jónssyni og Þresti
Jóhannssyni ref fyrir rass.
Ingolfur veitti Jóni mesta keppni
og hafði forustu eftir fyrstu fimm
km, en þar munaði þó ekki nema
nokkrum sekúndum. Jón tók sið-
an fljótlega forustuna og hélt
henni til loka.
Ingólfur Jónsson frá Reykjavik
kom i mark á 49.12 minútum, og
Haukur Sigurðsson frá Ólafsfirði,
Islandsmeistarinn frá i fyrra,
varð að láta sér nægja þriðja sæt-
ið á 49.58 minútum. Var Haukur
óheppinn með áburð, fékk litið
sem ekkert rennsli. I fjórða sæti
varð Þröstur Jóhannsson frá Isa-
firði og Halldór Matthiasson,
Reykjavik, I fimmta sæti.
G.S. Akureyri.
ANNA ENDURHEIMTI
MEISTARATITILINN
m 1980 Árgeróirnar frá MITSUBISHI \m
Sá besti frá JAPAN
HF
Laugavegi 170-172 Sími 21240