Vísir - 02.04.1980, Page 10

Vísir - 02.04.1980, Page 10
Þriöjudagur 1. april 1980 Hrúturinn 2). niars—20. april Þú ættir aö bjóða heim góöum vinum I kvöld, allt bendir tii aö allir skemmti sér hiö besta. Nautiö, 21.,april-2l. mai: Þaö er hætt viö aö þú takir alit of bókstaf- lega sem sagt er viö þig. Reyndu aö vera raunsær. Tvlburarnir 22. mai—21. júni Ef þú gætir ekki aö þér, gætir þú eytt meiru en góöu hófi gegnir og þú hefur efni á. Krahbinn, 22. júni-22. júli: Vertu ekki uppstökkur þó á móti blási I bili. Allt stendur til bóta fyrr en þig grun- ar. i.jóniö, 24. júli-2:t. agúst: Ef þú ætlar aö ná settu marki veröur þú aö leggja nokkuö hart aö þér. Vertu heima i kvöid. Mevjan, 24. ágúst-2:t. sept: Vinur þinn treystir algerlega á þig f sam- bandi viö úrlausn ákveöins vandamáls, en ekki bregöast honum. Vogin 24. sept. —23. okt. Láttu ekki niöast á þér. Þaö getur oröiö afdrifarikt aö vera of undanlátssamur. Hvlldu þig I kvöld. i » Drekinn 24. okt.—22. nóv.. Reyndu aö skapa vingjarnlegt andrúms- loft á vinnustaö I dag, ekki mun af veita. Kvöldiö getur oröiö skemmtilegt. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. des. Vertu ekki of fljótfær i dag, fmyndunar- afliö gæti hæglega hlaupiö meö þig I gön- ur. Steingeitin, 22. <!es.-20. jan: Margir munu falast eftir aöstoö þinni, en þaö er þitt aö vega og meta þaö sem er mikilvægast. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Mikiis veröur krafist af þér I dag, reyndu aö gera þitt besta. Frestaöu feröaiagi ef þú getur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þaö er ekki vist aö alit fari eins og til var ætiast, en þar meö er ekki sagt aö alit veröi ómögulegt. 10 (<-) 1954 Edgor Rice Burroughs. Inc. Distributed by Umled Feature Syndicate i myrkriö PlC<- VAM BuKter JohnI CelakpO -V71 I þar sem hann lendir ásteinhöröu góifinu, og heyri.r þá rödd æösta Itarzan llrademark IAR7AN Owned by Edgar Ricel prestsins iBurroúghs. Inc and Used by Petmission|

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.