Vísir - 02.04.1980, Qupperneq 11

Vísir - 02.04.1980, Qupperneq 11
n VÍSIR NÚ bðkum við Setberg hefur sent frá sér bókina NÚ BÖKUM VIÐ. Guörún Hrönn Hilmarsdóttir húsmæörakennari þýddi, staöfæröi og prófaöi upp- skriftirnar, en hún segir meöal annars i formála: „A undanförnum árum hefur áhugi fólks sem betur fer oröiö meiri á grófu matbrauöi. Heima- bakaö brauð, bollur eða horn eru alltaf vel þegin og jafnmikil til- breyting og þó bökuö sé Ibúöar- mikil kaka. Ég hef hér i þessari nýju bók, NÚ BÖKUM VIÐ, eins og I fyrri bókinni, „Attu von á gestum”, prófað allar upp- skriftirnar og breytt þeim eftir okkar staðháttum”. í bókinni „Nú bökum viö” er margs konar bakstur: Hrökk- brauö, Matbrauö, Hveitibrauös- krans, Kryddað rúgbrauö, Toska- kaka, Möndlusnúöar, Tvibökur, Avaxtakaka, Tjuttarar, Ananas- kaka, Fyllt smjördeigslengja, Kransakökur, Hunangskökur, Appelsinuhorn, Franskar súkku- laðikökur, Austurrisk plómu- kaka, Terta frá Svartaskógi, Sænskar möndlukökur, Napóleonskökur, Blúnduterta meö jaröarberjum, — svo eitt- hvaö sé nefnt. Vinstra megin i hverri opnu bókarinnar er stór mynd af bakstrinum tilbúnum, en á hægri blaðsiðu eru uppskriftirnar ásamt litmyndum sem sýna handtökin viö undirbúning og bakstur. Og öllu þessu til skýringar eru I bókinni um 360 litmyndir stórar og smáar. „Hlauptu - drengur - hlauptu” „Hlauptu — drengur — hlauptu” heitir bók sem Sam- hjálp hefur nýlega gefið út. Segir hún frá götudrengnum Nicky Cruz en hann kemur einnig við sögu i annarri bók sem Samhjálp hefur gefið út.Krossinn og hnifs- blaðið. Saga Nicky Cruz segir frá drengnum úr göturæsum stór- borgarfátækrahverfis og ör- væntingarfullri leit hans að betra lifi. Er þetta saga ungs manns sem sigraöist á áfengissýki og of- beldishneigð og varð vandræða- unglingum um gervöll Bandarik- in tilefni til eftirbreytni. Bókin „Hlauptu — drengur — hlauptu” er gefin út til ágóöa fyr- ir starf Samhjálpar fyrir áfengis- sjúka að Hlaðgerðarkoti og kost- ar hún 5000 krónur. Þess má geta að fyrri bók Samhjálpar „Kross- inn og hnífsblaðið” hefur nú selst i um 9000 eintökum. — HR Lögreglustjarnan veitti hvorki Kane né fanga hans neina vernd. GÁLGA- HRAfl- LESTIN Út er komin 19. bókin i hinum sivinsæla bókaflokki um Morgan Kane, og nefnist hún GALGA- HRAÐLESTIN. Jason Jaeger haföi veriö hand- tekin og átti að færast til yfir- heyrslu til E1 Paso, en þorpsbúar vildu drepa hann án dóms og laga, hann skyldi hengdur. Morgan Kane átti aö sækja Ja- son Jaeger er þorpsbúar hindruðu hann viö skyldustörf meö ofbeldi. FYRSTA ORÐA- RÓKIN MÍN Setberg sendir frá sér þessa dag- ana nýja útgáfu bókarinnar FYRSTA ORÐABÓKIN MIN. Bókin kom fyrst út áriö 1975 og seldist þá fljótlega upp. „Fyrsta orðabókin min” hjálp- ar yngstu börnunum að þekkja umhverfi sitt og hlutina I kringum sig. I bókinni eru um 1000 einstök orð og litmyndir þeim til skýring- ar. Þá er og i bókinni stuttur og snjall texti. „Fyrsta orðabókin min” er ómetanleg hjálp til aö kenna börnum að stafa og lesa létt orö og stuttan texta. Mörg hundruö litmyndir prýöa bókina, sem er I stóru broti. Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri þýddi og annaöist útgáfu bókarinnar. IVSK• *££& w FYRSTA ORÐABÓKIN MÍN . alltá^ . einum stao Spyrjið um Karlslunde bæklinginn - fjölskylduferðir í sérflokki á ótrúlega hagstæðu verði. Verulegur barnaafsláttur. Samvinnuferóir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899 Karlslunde Það var ekki að ástæðulausu sem Karlslunde sló í gegn meðal íslendinga á síðasta ári. öll fjölskyldan finnur sér spennandi verkefni á bað- ströndinni við Eyrarsundið, i íþróttum og leikjum, í skoðun- ar- og skemmtiferðum, heim- sókn í Tívolíið í Kaupmanna- höfn og á frábæra danska veitinga- og skemmtistaði. íbúðirnar í Karlslunde eru ein- staklega glæsilegar, búnar ný- tískulegum húsgögnum í tveim- ur svefnherbergjum, setustofu og fullkomnu eldhúsi með öll- um tilheyrandi eldunaráhöld- um. Stórar svalir og baðher- bergi. Fullkomin þjónustumið- stöð á staðnum með úrvals veitingaaðstöðu og verslunum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.