Vísir - 02.04.1980, Side 14
Sex punktar
Blindralegur byggist á sex
upphleyptum punktum. Út úr
þessum sex punktum má ná yfir
sextiu merkjum meö mismun-
andi rööun. Meö þessum hætti
er skrifaö lesmál, tölur og
nótur, Fyrirferö letursins er
gifurlega mikil. Þess vegna er
útbúiö styttingakerfi á hverju
tungumáli. Þannig er á Islensku
a notaö fyrir aö og t fyrir til
o.s.frv.
Blindravinafélagiö rak skól-
ann, meö styrk frá rikinu í mörg
ár, en fyrir nokkrum árum féll
þessi kennsla inn i hiö almenna
skólakerfi. Nú er blindraskólinn
rekinn eins og hver annar rikis-
skóli, eins og eölilegt veröur aö
telja, og er rekinn i húsnæöi
Laugarnesskólans og i tengslum
viö hann, kallaöur blindradeild
Laugarnesskólans.
varsla hefur reynst þeim vel
viöráöanleg og nokkrir hafa lagt
hana fyrir sig. Ýmislegt kemur
upp úr kafinu, þegar fariö er aö
rifja upp hvaöa störfum blindir
hafa gegnt, t.d.burstagerö, þar
sem blindir stjórna stórum vél-
um, einn vinnur viö hljóöbóka-
geröina, einn rekur körfugerö,
annar bólstrun, þriöji pianóstill-
ingar, fjóröi rekur gufubaöstofu
og nudd, einn rekur veitingahús
i Hverageröi og einn gróöurhús.
Þótt viðmælendur okkar telji
að ekki sé fullt jafnrétti blindra
gagnvart sjáandi i starfsveit-
ingum, telja þær þó að hérlendis
gætr fordóma minna I garö
blindra en viöast, þar sem þær
hafa haft spurnir af.
Hljóðbókasafnið
Hér aö framan var minnst á
hljóöbókagerö. Þaö er mikils
veröur þáttur i að skapa blind-
um möguleika á aö njóta menn-
ingarog mennta. Sjálfboöaliöar
lesa ýms verk inn á segulbönd,
sem siöan eru sett i snældur og
lánuö út af hljóöbókadeild Borg-
arbókasafnsins i Reykjavik.
Þegar við komum i kynnisferö i
Blindraheimiliö i Hamrahliö 17
var Vilhjálmur Hjálmarsson aö
lesa þar verk, sem hann hefur
sjálfur skráö.
í umferðinni er engum
treystandi
Þaö sem háir blindum mest i
samfélaginu er aö komast
áfram i umferöinni. Þjösna-
skapur i umferöinni er mikill og
þar eru blindir ragir viö aö
treysta samborgurum sinum.
Þótt hviti stafurinn sé réttur
fram er ekki öruggt aö allir bil-
ar stöövi og hleypi blindum yfir
götu. Hviti stafurinn er mikiö
hjálpartæki, sem bæöi er merki
blindra og þeir þreifa fyrir sér
meö honum. Þaö er æöi mikil
fræöigrein fyrir þá aö nota þetta
tæki, sem sannast m.a. á þvi aö
viö blindraskóla i Danmörku
eru notaðir hundraö timar i
kennslu I notkun hans og um leiö
umferöarkennslu.
S.V.
I almennum skóla
í upphafi situr nemandinn
eingöngu I blindradeildinni og
lærir þar blindraletur, lestur,
skrift, reikning og aö hagnýta
sér kennslu i almennum bekkj-
ardeildum. Svo fljótt sem hægt
er fer nemandinn siöan inn I
hinn almenna skóla, en er þó
alltaf undir handleiöslu og um-
sjá blindrakennarans. Sérkenn-
arar við blindradeildina eru nú
GIsli Helgason i hljóöbókasafninu.
vlsm
Miövikudagur 2. aprll 1980
Enda þótt samfélag okkar
byggi á samhjálp og engum sé
ætlaö aö veröa útundan af nein-
um sökum, á þaö eflaust langt i
land — ef þaö veröur þá nokkurn
tima — aö fólk, sem býr viö ein-
hverja hömlun, likamlega eöa
andlega, geti lifað lifinu á sama
hátt og þeir sem heilir teljast.
Þar meö er ekki sagt, aö hinir
hömluöu njóti lifsins minna,
siöur en svo. Satt aö segja fékk
undirritaður þá tilfinningu eftir
aö hafa átt dagstund með blindu
fólki, að það gæti verið hollt
nám mörgum „heilum” en
streituþjáöum, sem nota lif sitt
til allt aö æöisgenginnar sam-
keppni um efnisleg gæöi, aö
kynnast hversdagslifi hinna
hömluðu.
Við vitum af hinum hömluöu
og höfum skilning á aö þeim
þurfi aö ljá lið, en þaö er i
verkahring sérhæfðra og hvers-
dags erum viö ekki aö velta
vöngum um hagi þeirra. Til
dæmis var þekking undirritaös
á möguleikum blindra til náms
og starfs mjög af skornum
skammti. Þess vegna var leitað
á náöir tveggja kvenna, Rósu
Guömundsdóttur, sem verið
hefur blind frá fjögurra ára
aldri og Mariu Guönadóttur,
sem býr viö mjög skerta sjón,
og þær beönar aö segja okkur
frá aöstööu blindra 1 samfélag-
inu.
I upphafi voru
engar bækur
Blindraskólinn var stofnaöur
1933. Stofnun skólans var fyrst
af stærri verkum Blindravina-
félagsins, sem var stofnaö ári
áöur. Fyrsti kennari viö skólann
var Ragnheiöur Kjartansdóttir
frá Hruna. Hún var áöur kenn-
ari i Reykjavlk, en var send til
Danmerkur, til sérnáms, til
undirbúnings kennslunnar viö
Blindraskólann.
Til skólans var stofnaö af
miklum vanefnum, en fyrst
starfaöi hann i húsnæöi Elli-
heimilisins Grund. Þaö hús var
valið meðal annars vegna þess
aö nauösynlegt var aö hafa
heimavist i tengslum viö skól-
ann og aöstaðan á Grund gaf
möguleika á þvi. 1 upphafi haföi
skólinn engar bækur, þær varð
að skrifa jafnharðan og þeir
sem lengra voru komnir i námi
skrifuðu fyrir þá sem skemmra
voru á veg komnir. Rósa, við-
mælandi okkar var yngst, tiu
ára gömul, meðal fyrstu nem-
enda skólans.
þrir. Stefnan er aö nám þeirra
blindu fari sem mest fram meö-
al sjáandi barna, en á þvi eru að
sjálfsögöu ýmsir annmarkar,
t.d. vegna þess að kennsla fer nú
vaxandi fram meö myndum. Þá
kemur til kasta blindrakennar-
ans aö sjá um aö hinn blindi fari
ekki varhluta af þeirri kennslu.
A seinni árum hefur færst I vöxt
aö sjónskertir nemendur, sem
eiga af þeim völdum I erfiöleik-
um i almenna skólanum, komi
efni skrifaö upp á blindraletri
eöa lesiö inn á snældur. Þaö er
aö sjálfsögöu mikil vinna, sem
nemandinn er háöur velvilja
margra meö.
Opinber þröskuldur
Erfiöasti þröskuldurinn yfir
aö stiga reynist vera hjá skóla-
kerfinu sjálfu, þar sem oft virö-
ist ganga mjög seint aö ákveöa
hvaöa kennslubækur skuli nota
hverju sinni. Þannig kemur iöu-
Til útlanda í nám
og endurhæfingu
Þaö er mat viömælenda okkar
aö Islendingar standi flestum
þjóöum framar, þar meö töldum
Norðurlandaþjóöunum, i aö
skapa blindum starfsaðstööu.
Eigi að siöur hafa blindir Is-
lendingar fariö erlendis til aö
læra störf, t.d. hafa tveir farið
til Finnlands, til aö læra sjúkra-
nudd og sjúkraþjálfun, einn
Aðstaöa blindra
í samfélaginu
fyrst inn i blindradeildina og
njóti hjálpar þar, Oft eru nem-
endur blindradeildarinnar
hamlaöir á fleiri sviöum, hafa
oröiö fyrir einhverjum heila-
skemmdum, þvi er mjög mis-
jafnt hvaö nám nýtist þeim
mikið. Reglan er að nemendur
ljúki grunnskólaátigi og miöast
blindradeildin við þaö.
Framhaldsnám er
fyrirhafnarsamt
Þegar grunnskóla slepp-
ir hafa blind börn fengiö
reynslu i aö læra með hinum
sjáandi, og hafa þannig nokkra
möguleika á aö halda áfram
námi. Engin skipulögö aðstoö er
þó veitt þeim sem þaö vilja
reyna. Þau eru þvi mjög háö
hjálpsemi skólasystkina og
skyldmenna eöa annarra vel-
viljaöra. Reynslan hefur sýnt aö
alltaf veröa einhverjir til að
hjálpa, þannig hefur blindum
Islendingi tekist aö ljúka há-
skólanámi. Aöstaöa blindra
nemenda er þó á engan hátt
sambærileg viö aöstööu þeirra
sjáandi og nám þeirra veröur
allt miklu fyrirhafnarmeira.
Þeir þurfa t.d. að fá allt náms-
Myndir
og texti
Sigurjón
Valdimars-
lega fyrir aö slik ákvöröun er
ekki tekin fyrr en á aö fara aö
nota bókina, þá á hinn blindi
nemandi eftir aö fá hana færöa
á blindraletur fyrir sig. Þess eru
jafnvel dæmi aö þegar þvl verki
er lokiö, hefur verið ákveöiö aö
skipta um kennslubók og þá
þarf aö byrja að nýju. Þetta er
eitt dæmi af mörgum um aö-
stööumun, bæöi I fyrirhöfn og
kostnaði.
Þeim, sem ekki kjósa aö
leggja I langskólanám eru ekki
allar leiöir til frekari menntun-
ar lokaöar. í samvinnu viö
Námsflokka Reykjavikur hafa
veriö haldin námskeið fyrir
blinda. Þar hafa verið kennd
matreiösla, vélritun, dans,
ræöumennska, hjálp I viðlögum,
leirmunagerö, sund, ýmiss kon-
ar föndur o.fl.
hefur lært pianóstillingar I
Bandarikjunum og fólk hefur
farið til útlanda til endurhæfing-
ar. Endurhæfingin er fyrst og
fremst og fremst ætluö nýblindu
fólki og felst i aö kenna þvi aö
lifa lifinu án sjónar. Þar eru
kennd ýmiss konar vinnubrögð,
blindraletur, vélritun og umferli
meö hvita stafnum. Þetta eru
allt aö sex mánaöa námskeiö og
ómetanleg stoö blindu fólki I aö
byggja lif sitt upp á eölilegan
hátt. Hér á landi er til visir aö
slikri aöstoö, en ekki er hér bol-
magn til aö byggja þaö upp I lik-
ingu við þaö sem stærri þjóöir
gera.
Enn vantar á
jafnrétti
Hjá Blindrafélaginu er starf-
andi blindraráögjafi. 1 hans
verkahring er m.a. aö aöstoöa
fólk viö að komast á slik endur-
hæfingarnámskeiö, útvega
vinnu og yfirleitt á sem flestan
hátt aö aöstoöa þaö viö aö
byggja lif sitt á traustum
grunni.
Eins og fyrr var vikiö aö, hafa
blindir nokkurt svigrúm i
starfsvali hér á landi. Sima-
ÞU
tekur að sja/fsögðu stefnuna a
í h/jóðfæra- og h/jóm tækjakaupum
*
.J OMBÆ