Vísir - 02.04.1980, Síða 17
Miðvikudagur 2. april 1980
21
ÞRÓUNARAÐSTOÐ
ÍSLANDS VIÐ
GRÆNHÖFÐAEYJAR
Ríkisstjórn (slands hefur ákveðið að veita
Grænhöfðaeyjum (Capo Verde) þróunarað-
stoð. Utanríkisráðuneytið hefur falið AÐ-
STOÐ (SLANDS VIÐ ÞRÖUNARLÖNDIN að
annast framkvæmd umrædds verkefnis.
Sent verður 200 rúmlesta skip til eyjanna á-
samt veiðibúnaði og þrem leiðbeinendum. Að-
stoðin mun standa yf ir a.m.k. 18 mán. og mið-
ar að því að kanna möguleika Capo Verde á
sviði fiskveiða og veita tæknilega ráðgjöf og
aðstoð við að auka nýtingu í lok aprílmánaðar.
Samgöngur viðeyjarnar eru ekki greiðar frá
fslandi. Ekki er heldur fullljóst hvers konar
veiðarfæri né veiðiaðferðir henta. Því er lagt
kapp á að hafa sem f jölbreyttastan veiðibún-
að með héðan að heiman strax í upphafi.
V/Ð AUGLÝSUM HÉR
MEÐ EFTIR NOTUÐUM
VE/ÐARFÆRUM
og hvers kyns búnaði öðrum sem nothæfur
kann að reynast við verkefnið. Allt þarf þó að
vera í góðu ásigkomulagi.
Meðal þess sem okkur vantar er loðnunót, tog-
veiðarfæri hvers konar (vörpur, hlerar og til-
heyrandi á 100-200 rúml. skip), gálga og rúllur.
Léttabát með allsterkri vél (ekki utanborðs),
sextant, sjóúr o.fl. o.fl.
Vinsamlegast hafið samband við Halldór
Lárusson, sími 2761, Keflavík, eða Magna
Kristjánsson, sími 7255, Neskaupstað.
Ath. að gjafir sem kunna að berast A.Í.V.Þ.
vegna þessa verkefnis og annars t.d. veiðar-
færi o.þ.h. verða metnar til f jár og geta leitt til
skattaívilnana skv. lögum.
AÐSTOÐ ÍSLANDS
VIÐ ÞRÓUNARLÖNDIN
6RÆ
GLEÐILEGA
PÁSKA
O'pnunartími um
páskana
Skírdag: Opið kl. 10-21
Föstudaginn langa: Lokað
Laugardag: Opið kl. 10-21
Páskadag: Lokað
2. páskadag Opið kl. 10-21
Gróöurhúsiö v/Sigtún sími 36770
BÍLASALAN HOFÐATÚNI 10
Toyota Corolla árg. ’77 grásans, ekinn
48 þlis. km. gott lakk. Verö 3.7
Swinger árg. '74 6 cyl., sjálfskiptur,
power stýri. Verö 3.5, skipti, skuidab.
Peugeot árg. '71, góft dekk, gott lakk.
tíllinK clrSnti clrnlrln ImAf
Lada Sport árg. '79 ljósgulur, ekinn 20 Camaro Lt árg. ’77 litur svartur, góft Mazda 929 árg. ’77ekinn 44 þds. km.,
þús. km góft dekk, gott lakk. Verft 4.6 dekk og gott iakk 8 cyl. Verft 7.0 góö dekk, sumar og vetrardekk, litur
milljónir. silfurgrár. Verft, tilkoft.
Þýsk Granada árg. ’77 4 cyl. beinskipt-
ur, litur brúnn. Verft 4.2, skipti skulda-
bréf
Wartburg árg. ’78 ekinn 13 þús, litur
gulur. Verft 2.0. Má greiftast á 6
mánuftum.
Buick Le Sabre árg. ’75, 2ja dyra,
mjög fallegur bíll, 8 cyl. sjálfskiptur.
Chevroiet Blazer árg ’73, Lappiander
dekk 8 cyl 350 cup sjálfskiptur, power
og bremsur. Verft, tilboft, skipti.
SAAB '76 verft 3.8 milij. Skipti mögu-
leg á nýlegum japönskum, miiligjöf
staögreidd.
929 árg. '77, brúnsanseruft, ek-
inn 28 þús. km. 4ra dyra, sjálfskipt.
Vcrft 4.6.
Pontiac Grand Prix árg. ’73 8 cyl.
sjáifskiptur, power stýri og bremsur,
rafmagn i rúftum og sætum, veltistýri.
Mjög góftur bíli. Verft, tilboft, skipti.
Daihatsu Charade árg. ’79, ekinn, 19
þús.km.góftdekkog lakk, litur hvitur.
Verft 3.8
Renault R-4 árg. ’75 ekinn 77
klæddur aft innan. Verft 1650
skipti.
þús.
Ford Granada árg. ’77 4ra dyra, 6 cyl.,
sjálfskiptur, litur blár. BIll I sérfiokki.
Verft, tilboft.
ATH. hjá okkur er opið alla virka daga frá 9 til 8. Laugardaga
frá 9 til 7 og sunnudaga frá 1 til 7. Ath. höfum alltaf f jölda
bifreiða sem hægt er að fá fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf.
ATH. vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar
tegundir nýlegra bila á skrá.
ERTU AÐ KAUPA? ÞARFTU AÐ SELJA? VILTU SKIPTA?
EF SVO ER ÞÁ LIGGUR LEIÐIN TIL OKKAR
BÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10
Símar 18801 og 18870