Vísir - 02.04.1980, Side 19
Miðvikudagur 2. aprfl 1980
23
I
!
| Útboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar
eftir tilboðum í lagningu 3. áfanga dreifi-
kerfis á Akranesi.
útboðsgögn verða afhent á verkfræði- og
teiknistofunni sf. Heiðarbraut 40/ Akranesi
Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Báru-
götu 12, Borgarnesi og á verkfræðistofunni
Fjarhitun hf Álftamýri 9, Reykjavík, gegn 50
þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á verkfræði- og teikni-
stofunni sf. Heiðarbraut 40, Akranesi þriðju-
daginn 22. apríl kl. 15.
I
Rafvirkjar óskast
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða nokkra
rafvirkja til eftirlitsstarfa og annarra
rekstrarstarfa með búsetu á Suður- og Vestur-
landi
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist Rafmagnsveitum
ríkisins, Laugavegi 118.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118
Reykjavík
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 19., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á
hluta i Ránargötu 9, talinni eign Arna Arnasonar fer fram
eftir kröfu Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri mið-
vikudag 9. aprfl 1980 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og sfðasta á hluta f Básenda 11, þingl. eign Hjörleifs
Herbertssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 9.
april 1980 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
annað og sfðasta á Asenda 11, þingi. eign Jónasar G.
Sigurðssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 9.
april 1980 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á
Háagerði 17 þingl. eign óskars E. Guðmundssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk og Lands-
banka islands á eigninni sjálfri miðvikudag 9. aprfl 1980
kl. 14.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Langagerði 6, þingl. eign Guð-
mundar Halldórssonar fer fram á eigninni sjálfri miö-
vikudag 9. aprfl 1980 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavfk.
Nauðungoruppboð
sem auglýst var f 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta f Drápuhlfð 28, þingl. eign Sjafnar Jónasdóttur fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni
sjálfri miövikudag 9. april 1980 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir beiðni skiptaréttar Reykjavfkur fer fram opinbert
uppboð miðvikudaginn 9. april 1980 að Klapparstig 28 og
hefst það kl. 18.00.
Selt veröur töluvert magn af allskonar harðvið, krossvið,
spónaplötum, harðplastplötum, furu og öðrum efnivið.
Ennfremur pússivél (dönsk frá Nordisk Maskine fabrik)
og 6 stk. búkkablokkþvingur.
Greiðsla við hamarshögg.
Gppboðshaldarinn I Reykjavik.
SIH
, ATH. Samþykktir af bandariska tannlæknasambandínu.
KEMIKALIA HF. Skipholti 27, simi 21630 'P.O. Box 5036
Ert þú opinn fyrir nýjungum
Opnaðu þá munninn fyrir Sensodyn
—---------------!
OPIÐ ALLA PASKAHELGINA
BLÓMASKÁU MICHELSEN
HVERAGERÐI
MITSUBISHI
MOTORS
Þaö er gaman að aka Mitsubishi Coit — er það
fyrsta, sem maður hefur að segja eftir að'hafa
reynsluekið þessum bll.
...hin nýja kynslóö japanskra smáblla er
risastökk framávið, og hinn nýi Colt frá
Mitsubshi er.þar (fremstu röð.
Aksturseiginleikar Coltsins eru stærsti kostur
hans. Vélin er hæfilega aflmikil og hljóölát,
miðað viö þá sparneytni, sem hún hefur reynst
búa yfir. Mjög vel fer um ökumann.
Auðvelt er að leggja niður aftursæti og nýta
hina miklu kosti afturdyranna, og hægt er aó fá
Coltinn með háu og lágu drifi sem gefur
möguleika á átta glrum.
...þaö er ekki sþurning, að hér er á ferðinni
einhver athyglisveróasti smáblllinn á
markaönum.
Ómar Ragnarsson — Vísir, 4. febr. 1980.
COLT og nokkrir keppinautar
Colt Daihatsu Charade Toyota Tercel Fiat Ritmo Datsun Cherry
Innanrými 8400 8340 8535 8655 8260
Farangursrými 107 106 197 232 168
Eyðsla 6,6 6,4 6,6 8,5 7,5
Viöbragð 0-100 km 15,1 15,2 14,8 15,2 17,2
Hámarkshraöi 149 135 148 147 145
[hIhekiahf
( Laugavegi 170-172 Sími 21240
Umboð á Akureyri: Höldur sf., Tryggvabraut 14, sími 96 21715