Vísir - 02.04.1980, Side 20

Vísir - 02.04.1980, Side 20
vlsm Umsjón: Illugi Jökulsson Samtvinnun listgreina íslenzki dansflokkurinn og Hljómeyki flytja tón- list eftir Atla Heimi Sveinsson að Kjarvalsstöðum 22.-26. marz 1980 Þvi miöur komst undirrituö ekki fyrr en á siöustu sýningu ís- lenzka dansflokksins og Hljóm- eykis aö Kjarvalsstööum. Engu aö siöur vil ég þakka fyrir skemmtilega kvöldstund meö þvi aö skrifa nokkur orö þó aö seint sé. Þaö má meö sanni segja, aö þetta kvöld hafi veriö tileinkaö Atla Heimi, og er þaö vel. Hann átti öll tónverkin, sem flutt voru, mögnuö verk, hvert á sina visu, en magnaöast þó var loka- verkiö, sem Alti samdi áriö 1974 viö innblástur frá ljóöi Þóröar Ben Sveinssonar ,,I call it.” leiklist Bryndis Schram skrifar Ljóö tónlist, söngur, dans, allt er þetta ein samhangandi kveöja. Og hringurinn lokast, er dansinn rennur saman við ljóöiö, rennur saman viö tónlist- ina. Hvaö upphefur annað og færir áhorfandann nær kjarnan- um. Salurinn aö Kjarvalsstöðum er ekki mjög hentugur fyrir flutning af þessu tagi. Bæöi er, að þarna er trégólf, sem tók undir viö smæsta skref og dró þaö óneitanlega Ur áhrifum dansins, sérstaklega I fyrra verkinu, þegar dansarar notuöu táskó. í ööru lagi hlýtur þaö aö vera mjög bagalegt fyrir stjórn- anda hljómsveitar að standa fyrir aftan dansendur og geta þvi aldrei gefiö þeim auga, hvaö þá taktinn. Enda haföi Atli ekki getaö komiö þvi viö aö sjá hvernig Islenski dansflokkurinn kaus aö túlka verk hans. En þaö vill til, aö dansflokkurinn er ýmsu vanur, og lét ekki svona smámuni halda aftur af sér. Lif- andi tónlist fyrir listdansara er Þessi mynd er úr einni sýningu íslenska dansflokksins. eins og vatn þyrstum manni. Hljómsveitin, stjórnandinn (þó svo aö þeir stæöu á bak viö dansarana) blésu dansendum nýtt llf I æðar, og þetta kvöld tókst flokknum aö sannfæra okkur um, aö hann væri i fram- för, aö hann væri kominn upp Ur þeim öldudal, sem hann virtist skoröaöur I á seinustu sýningu. An efa má þakka þaö tónlistinni, lifandi flutningi, sem laöaöi fram þaö bezta í hópnum öllum. Flokkurinn stendur jafnt tæknilega skoðað. Hópdansar eru áferöarfallegir, sléttir og mjUkir. Engir áberandi gallar eöa misgeta truflar augaö. NU vantar bara dansmeistara til að koma hópnum á flug, gefa hon- um það, sem á vantar. Mér fannst báöum danshöf- undum, þeim Ingibjörgu Björnsd. og Nönnu Olafsdótt- ur takast mjög vel í danssmiö sinni, þó að verkin væru gerólfk. Bæöi voru þau mjög í anda ljóö- skáldanna, Ólafur Jóhann tvi- ræöur, fágaöur, ljUfur og stillt- ur. Dansinn var stilhreinn, fór hvergi fram Ur getu tUlkenda, arabesque áberandi fallegt og jafnvægi betra en ég hef séö áöur. BUningar voru einkar smekklegir og undirstrikuöu ljóörænuna i þessari samtvinn- un listgreina. Nanna braut upp hiö hefö- bundna klassiska form, og var danssmið hennar nýstárlegri og óvæntari, enda Þóröur Ben ólikur hinum yfirvegaða Ólafi Jóhanni. Tónlist Atla er lika af' skaplega mögnuö og kröfuhörð gagnvart tUlkendum. Var þessi lokaþáttur kvöldsins ógleyman- legur, enda ætluöu áhorfenur aldrei að sleppa hendinni af listafólkinu. Þáttur Rutar MagnUsson var ekki hvaö siztur þaö var engu likara en stórbrot- in rödd hennar feykti til dans- endum, sem létu fullkomlega aö stjórn. Meira af svo góðu. Bryndís Schram. Þessi börn ætla til Noregs. SÝNING GRUNNSKÚLA- NEMIA í HVERAGERDI Nemendur 9. bekkjar Grunn- skólans I Hverageröi munu I byrj- un mai-mánaöar fara i heimsókn til Sigdals, vinabæjar Hveragerö- is i Noregi. Feröin mun standa I 11 daga og hefur sjóöurinn „Þjóö- hátföargjöf Norömanna” veitt mjög myndarlegan styrk til far- arinnar. Tilaö afla skotsilfurs er ráögert aönemendur og foreldrar þeirra, Tónleikar skólans I Hljómsveit Tónlistarskólans i Reykjavik heldur tónleika i BUstaöakirkju á skfrdag kl. 5 siö- degis. Stjórnandi er Mark Reedman. A efnisskránni veröa strengjaverk eftir Sibielius og Peter Warlock, einnig Branderborgarkonsert nr. 6 eftir auk kennara, ástundi á næstunni ýmsa söfnunarstarfsemi til aö efla fararsjóö nemenda. 1 dag klukkan 14.00 veröur þannig opnuö handavinnusýning nemenda i Félagsheimili ölfusinga (en þaö er til hUsa næst Eden) i Hveragerði. Þar veröa til sýnis oliu- og vatnslitamyndir, teikningar og ljósmyndir, ýmsir smíöisgripir og skUlptUr, verk Ur Tónllstar- Reykjavfk J.S. Bach og Divertimento fyrir strengjasveit eftir Béla Bartók sem er meðal þekktustu verka hans og er nU flutt i fyrsta sinn á tónleikum hér á landi. Velunn- arar skólans eru velkomnir á tón- leikana. tré og járni, hugmynd að skipu- lagi skóla- og iþróttasvæöis þorpsins og önnur hugmynd aö framtiöarhóteli þar sem heitir á Hamrinum fyrir ofan Hveragerði og eru báðar þessar ideur Utfæröar i tré og pappamassa, og ýmislegt fleira áhugavert. Til sölu veröur sýningarskrá meö upplýsingum um ýmsa þætti skólastarfsins i Hverageröi. Kaffiveitingar veröa á boöstólum alla sýningardagana og veröur meölætiö allt heimabakaö, unniö af nemendum meö dyggri aöstoö foreldra sinna aö sjálfsögöu. Auk þess er i undirbúningi ýmislegt fleira er gæti oröiö feröasjóöi nemenda til styrktar. Viö opnunina syngur skólakór- inn og skólahljómsveit leikur nokkur lög og vænta víst nem- endur þess aö sem flestir leggi lykkju á leiö sina og styrki þá til Noregsferöarinnar. Sýningin veröur opin daglega kl. 14-22 til og meö 5. april. Jðrniðnaðarmaður sýnlr I FÍM-sainum - Grimur Marmo opnar sýningu Grimur Marinó Steindórsson opnar á morgun málverkasýn- ingu i Féiags-fslenskra-mynd- listarmannasalnum aöLaugarnes vegi 112 og veröur sýningin opin til sunnudagskvölds 13. april, virka daga klukkan 17.00-22.00 en helgidaga sem og laugardaga 14.00-22.00. Grimur er fæddur I Vest- mannaeyjum áriö 1933 en hann stundaöi myndlistarnám hjá Kjartani Guðjónssyni og Asmundi Sveinssyni 1950-1952. Einnig hefur hann notiö til- sagnar hjá listmálurunum Pétri Friðrik og Veturliöa. Tvivegis hefur hann farið námsferöir til Bandarikjanna, skoðað söfn og sýningar. Hann lauk námi 1 járniðnaöar- greinum 1978 og hefur einkum fengist viö þaö siðan en auk þess hefur hann gegnt vitavaröastööu viö Galtarvitaog Hornbjarg. Gæt- ir, aö sögn, veru hans þar viða i verkum hans. Grimur Marinó sýndi siöast aö Laugarvegi 21 áriö 1971. Gunnar Þorleifsson viö eina mynd sfna, Tré ársins Málverkasýning í Festi Gunnar Þorleifsson bókaútgef- andi opnar málverkasýningu i Festi i Grindavik á skirdag 3. apriltilannars páskadags 7. april opiö er alla dagana. Aöur hefur Gunnar sýnt á Mokka, i Klausturhólum, á list- sýningu Iönaöarmannafélagsins I Reykjavik, og siðast i Hamra- göröum. Aögangur aö sýningunni er ókeypis. Bingó tii styrktar fðtluðum Bingó til styrktar fötluöum Þaö fé sem inn kemur mun veröur haldiö i SigtUni á morgun notaö til aö efla starfsemi á vegum Kvennadeildar Æfingastöövarinnar v/Háaleitis- Styrktarfélags lamaöra og fatl- braut. aöra.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.