Vísir - 02.04.1980, Síða 21

Vísir - 02.04.1980, Síða 21
25 vísm Mibvikudagur 2. april 1980 TÓNABÍÓ Sími31182 Meðseki féiaginn (The silent partner) Aöalhlutverk: Eliot Gould, Christopher Plummer Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd í dag kl. 5, 7.10 og 9.15. Páskamyndin 1980 Bleiki pardusinn hefnir sín. (Revenge of the Pink Panther) Skilur viö áhorfendur i krampakenndu hláturskasti. ViB þörfnumst mynda á borB viö „Bleiki Pardusinn hefnir sin. Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera italskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bfáöfyndin mynd. Heigarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Sýnd skirdag og annan i páskum kl. 3, 5, 7 og 9. Stefnt í suður (GoingSouth) Spennandi og fjörug mynd úr villta vestrinu. Argerö 1978 Leikstjóri: Jack Nichoison Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Mary Steenbureen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöasta sinn Páskamyndin — Frumsýning á skírdag Kjötbollurnar (Meatballs) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúöum og uppátæki þeirra. Leikstjóri: Ivan Reitman Aöalhlutverk: Nill Myeery, Havey Atkin Hækkaö verö Gleðilega páska Frumsýnir páskamyndina í ár HANOVER STREET íslenskur texti Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope, sem hlotiö hefur fádæma góðar viðtök- ur um heim allan. Leikstjóri. Peter Hyams. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Sýnd skirdag og 2. páskadag kl. 3, 5, 7 9 og 11. Gleðilega páska Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 á skirdag og 2. i páskum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verð. Sama verö á öllum sýning- um. Gleðilega páska Systir Sara og asnarnir Hörkuspennandi vestri Aöalhlutverk: Clint East- wood Sýnd I dag kl. 9, sýnd á morgun skirdag kl. 5 og 9. 2. I páskum: Árásin á Agathon Hörkuspennandi amerisk mynd Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Kiðlingarnir sjö Gleðilega páska Sími 11384 Ný, islensk kvikmynd i létt- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Meöal leikenda: Sigriöur Þorvaldsdóttir Siguröur Karlsson Siguröur Skúlason Pétur Einarsson Árni Ibsen Guörún Þ. Stephensen Kiemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Síöustu sýningar. Miöaverö 1800 kr. Miöasala frá kl. 2. Gleðilega páska LAUGARÁS B I O Sími 32075 Páskamyndin 1980 Meira Graffiti Partýiöerbúiö Ný bandarisk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum i AMERICAN GRAFFITI? Það fáum viö aö sjá i þessari bráöfjörugu mynd. Aöalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy . Clark, ANNA BJÖRNS- DÓTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 miö- vikudag skirdag og 2. páska- dag Bönnuð börnum innan 12 ára. Gleðilega páska SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv«gsb*nk«húsinu •usUc’ l ¥ópavogi) Stormurinn Verölaunamynd fyrir alla fjölskylduna. Ahrifamikil og hugljúf. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd skirdag og 2. páskadag kl. 3. 5 7 og 9 „Skuggi Chikara" (The shadow of CHIKARA) Spennandi nýr ameriskur vestri. Leikstjóri: Earle Smith Leikarar: Joe Don Baker, Sandra Locke, Ted Neeley, Slim Pickens Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 11 miövikudag skirdag og 2. páskadag. Gleðilega páska .e ' 1= — if Hffrtll iinnrnií Sími 16444 Hörkuspennaandi, viöburöa- rik og lifieg bandarfsk Pana- vision-litmynd islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5-7-9 og 11 Hér koma tígrarnir Snargeggjaöur grinfarsi um furöulega unga iþróttamenn, og enn furöulegri þjálfara þeirra.. Richard Lincol — Jane Zvanut Sýnd skirdag og 2. páákadag kl. 5, 7, 9 og 11. Gleðilega páska Brúðkaupsveisla. Ný bráösmellin bandarlsk litmynd, gerö af leikstjóran- um Robert Altman (M.A.S.H., Nashville, 3 Konur og fl.) Hér fer hann á kostum og gerir óspart grin aö hinu klassiska brúðkaupi og öllu sem þvi fylgir. Toppleikarar i öllum hlutverkum m.a. Carol Burnett, Desi Arnez jr. Mia Farrow, Vittorio Gass- man ásamt 32 vinum og óvæntum boðflennum Sýnd á skírdag og 2. i paák- um kl. 5 og 9. Skopkóngar kvikmyndanna. Skopsyrpa meö öllum helstu grinleikurum fyrri tima. Sýnd á skirdag og 2.i páákum kl. 3. Gleðilega páska Vítahringur MIA FARROW KEIR DULLEA • TOM CONTI Consiantin JILL BENNETT Hvaö var það sem sótti aö Júliu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins: Spennandi og vel gerö ný ensk-kanadisk Panavision litmynd Leikstjóri: Richard Loncraine Islenskur texti — Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5 7 9 og 11. salur Flóttinn til Aþenu Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05 -salur' Miðvikudagur Islensk kvikmyndavika kl. 5.10 Kvik sf. Eldey, Óskar Gislason Björgunarafrekið við Látra- bjarg. kl. 7.10 Ósvaldur Knúdsen Þórbergur Þoröarson, Séra Friðrik Friöriksson Páll tsólfsson, Asgrimur Jónsson Reykjavik 1955 kl. 9.10 Hernámsárin I kl. 11.10 Reynir Oddsson Hernámsárin II fimmtudag. Hjartarbaninn Nú eru aðeins fáir sýningar- dagar eftir, og þvi aö veröa slðasta tækifæri aö sjá þessa viöfrægu mynd, sem nú ný- lega var enn aö bæta á sig verðlaunum. 10. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Svona eru eiginmenn Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd tslenskur texti — bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sýningar i dag skirdag og 2. páákadag. Gleðilega páska Sími50249 Álagahúsið Æsispennandi mynd meö Oliver Reed og Caren Black. Sýnd kl. 9 Dæmdur saklaus Hörku- spennandi mynd. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Robert Redford, Jane Fonda. Sýnd skird. og annan páskadag kl. 5-9. Sinbad og sæfararnir sýnd kl. 3 Sindbad og sæfararnir sýnd Hörkuspenna ndi mynd, Gleðilega páska

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.